Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ný framsókn ** ti I nýrrar aldar Spennandi verkefni nýrrar aldar I dag kynnum við framsóknarmenn nokkur áhersluatriði úr kosningastefnuskrá okkar. ViS vörum við því afturhvarfi til fortíðar sem felst í köldu stríði milli hægri og vinstri flokka í íslenskum stjórnmálum. Nýir tímar krefjast nýrra lausna. Við viljum byggja réttlátt ogtraust þjóðfélag með raunsæi og kærleika að leiðarljósi. Við viljum stöðugleika en ekki tískusveiflur. Við skorum á þjóðina að taka þátt í nýrri framsókn til móts við spennandi verkefni nýrrar aldar. Sóknin hefst á miðju. Vertu með. Bætt lífskjör 12-15 milljarðar Áframhaldandi framsókn til bættra lífsgæöa og lífskjara þjóðarinnar ó næsta kjörtfmabili á að geta skilað 3-5% hagvexti á ári næstu 4 árin. Hún byggir á skynsamlegri hagstjórn með markvissri og skipulagðri stefnu fatvinnumálum. Við viljum: Skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda og farsæla sambúð lands og þjóðar Fjölbreyttara atvinnulíf Aukna framleiðni fyrirtækja Styttri vinnutfma Vaxandi alþjóðavæðingu með erlendri fjárfestingu Með því að viðhalda stöðugleika f ríkisfjármálum, halda áfram að greiða niður skuldir ríkisins og auka kaupmátt sköpum við svigrúm upp á 12-15 milljarða til Iffskjarajöfnunar. á Framsókn gegn fíkniefnum © Fólk í fyrirrumi Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins Við viljum ráðstafa 4.000-5.000 milljónum króna til viðbótar við það sem nú er gert til Iffskjarajöfnunar til að tryggja réttlátari tekjuskiptingu í þjóðfélaginu. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að: • Hluti barnabóta verði án tekjutengingar þannig að öll börn fái barnakort við fæðingu sem verði 30 þúsund krónur á ári • Frftekjumark barnabóta verði hækkað • Persónuafsláttur hjóna og sambýlisfólks verði millifæranlegur að fullu • Fæðingarorlof verði lengt f fyrsta áfanga f 9 mánuði Vímuef navandi Burt með sölumenn dauðans Við viljum ráðstafa 1.000 milljónum króna til viðbótar þvf sem nú er gert til baráttunnar gegn vfmuefnum. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að: • Fjölga meðferðarúrræðum fyrir unglinga • Efla sérstaklega lögreglu og tollgæslu • Heilbrigðisyfirvöld auki samstarf við frjáls félagasamtök á sviði forvarna og meðferðarúrræða A Sóknin hefst a miðju %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.