Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson EIGENDUR verslunarinnar við störf. Nýtt versl- unarhús á Hvamms- tanga VERSLUNIN Hlín á Hvamms- tanga flutti í nýtt verslunarhús fyrir skömmu. Eigendurnir, Dagbjört Jónsdóttir og Hermann Ivarsson keyptu sérteiknað 100 ferm. timb- urhús frá trésmiðjunni AKUR á Akranesi. Þau stofnuðu einnig hlutafélag um reksturinn, en versl- unin Hlín er um 12 ára og hefur afl- að sér góðra sambanda. Dagbjört rekur verslunina og leggur áherslu á skrautvörur, gjafa- vörur og blóm. Hún héfur aflað sér þekkingar á námskeiðum um blómaskreytingar og föndurvinnu. Dagbjört hefur m.a. veitt þjón- ustu með blóm og kransa fyrir út- fararathafnir og einnig ýmis tæki- færi. Hluti starfsemi Hlínar er að halda námskeið í ski'eytingum og föndri og gerir nýja húsið alla að- stöðu mun betri. Viðskiptavinir Hlínar koma vítt að og jafnvel úr fjarlægum landshlutum. I versluninni er nú myndlistar- sýning, þar sem bróðir Hermanns, Jón Ivarsson á Skagaströnd hefur málað. Jón var sjómaður, en við starfslok tók hann til við að mála, einkum landslagsmyndir. Hann hef- ur sýnt myndir á Skagaströnd. VERÐ KR. 459 M. VSK. HVAÐ ER TIL RAÐA? 1 i j 1 1 1 r* Hl 1 i ITiTTnp rm n 11 ^ _ 'j j VYJ I [C'jh* í j kjc. Lesmdur velja HJONAKLUBBURINN LAUFW; FOLK SEM KANN AÐ SKEMMB SÉR ROS VIKUNNAR - SAKAMALASAGAN: „MYNDBAND HINS MYHTA“ - KROSSGATUR - SÖLUMAÐURINN SEM KÚVENTILÍFISÍNU . ndi-meiri íburður-meiri gœði ! MITSUBISHI t ntiklum tth ilun !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.