Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 61 I DAG BRIDS UniNjón Guðiniiiiilnr 1‘áll Arnarson NOKKRIR sagnhafar fóru út af sporinu í þessu spili úr annarri umferð Islands- mótsins: Norður A D85 V Á5 ♦ Á10872 *Á107 Vestur Austur *10 * G963 V KDG86 V 9732 ♦ D964 ♦ G53 * KD9 * 83 Suður * ÁK742 V 104 * K * G6542 Á öllum borðunum tíu spilaði suður fjóra spaða og fékk út hjartakóng. Frá bæjardyrum suðurs lítur sá samningur vel út, en auðvit- að er hætta á ferðum ef annar eða báðir svörtu lit- irnir liggja illa. Besta spila- mennskan er að drepa á hjartaás, spila tígli á kóng, spaða á drottningu og henda hjarta niður í tígulás. Spila svo spaða heim. Þegar tromplegan kemur í ljós má spila laufi á tíuna og þá fær vörnin aðeins tvo slagi - einn á tromp og annan á lauf. Þannig spiluðu sex sagn- hafar, en hinir fjóiir gerðu sig seka um fíngerð mistök. Þeir tóku fyrst einn slag á tromp heima, áður en þeir fóru inn á spaðadrottningu til að henda hjarta í tígulás. Þá var orðið vai-asamt að taka þriðja hátrompið til að spila laufi á tíuna, því ef austur fær þann slag getur hann tekið á spaðagosa og stytt suður með hjarta eða tígli. Af ótta við slíka þróun spiluðu þessir fjórir nú lauf- ás og laufi úr borði. Þar með var vörnin komin með tvo slagi á lauf. Vestur spilaði hjarta, sem suður trompaði og gaf aftur laufslag. Nú stytti vörnin sagnhafa með tígli og staðan var orðin þessi: Norður A 8 V- ♦ 72 *- Vestur 4- *G8 ♦ D *- Austur A G9 V 9 ♦ - *- Suður * K V- ♦ - * G6 En sagnhafarnir fjórir höfðu síðasta orðið. Þeir spiluðu ft-ílaufi og hentu tígli úr blindum. Við því á austur ekkert svar. Hann verður að trompa, en ef hann spilar spaðagosa fær sagnhafi tíunda slaginn á frílauf, og ef austur spilar hjarta verður það trompað nieð áttunni í borði. Undar- leg staða. Arnað heilla PA ÁRA afmæli. Á tj v/ morgun, fímmtu- daginn 15. apríl, verður Sig- urjón Jdhannsson, raf- eindavirkjameistari og sýn- ingamaður, Seljabraut 36, Reykjavík, fimmtugur. Hann og eiginkona hans Bergþóra Olafsdóttii- taka á móti gestum i Rafveituskál- anum við Rafstöðvarveg á afmælisdaginn frá kl. 18-20. Norðurm.vnd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. sept. sl. í Akur- eyrai’kh-kju af sr. Svavari Alfred Jónssyni Unnur Lovísa Steinþdrsdóttir og Zakir Gasanov. Heimili þeirra er á Ránargötu 29, Akureyri. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Svavari Jóns- syni Hanna Birna Sigur- björnsddttir og Jdhannes Ellingsen. Heimili þeÚTa er á Nesbala 126, Seltjarnar- nesi. ^ Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 26. sept. sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Helena Magneuddttir og Guðmund- ur Guðmundsson. Heimili þeiira er á Holtsgötu 2, Akureyri. HOGNI HREKKVISI COSPER ton»Mm COSPER ERTU ekki að verða búinn að spyrja hana hvar Eiffel-turninn sd? STJÖRJVUSPA eftir Uranres Urakc HRUTUR Þú ert sterkui■ og fastheld- inn og vilt frekar eyða tím- anum með fáum vinum en mörgum kunningjum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Nú er ekki um annað að ræða en að ráðast á verkefnabunk- ann og líta ekki upp fyrr en hann er horfínn. Þetta mun veitast þér furðu létt. Naut (20. apríl - 20. maí) Það hefur ekkert upp á sig að geysast fram með einhverjum bægslagangi. Kynntu mál þitt af hógværð og þá færðu fólk til að hlusta á þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Þótt rangt sé að blanda saman leik og starfí getur verið gam- an að eiga stund með vimiufé- lögunum utan starfsins. Þær geta hjálpað upp á vinnuand- ann. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt á hættu að verða fyrir barðinu á manneskju sem á mjög erfítt um þessar mundir. Sýndu því þolinmæði og stattu storminn af þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þér finnist margt á móti þér skaltu varast að bregðast of harkalega við. Stundum er betra að vinna með en reyna að kollvarpa öllu. Meyja (23. ágúst - 22. september) wfeL Þú þarft að finna farsælan far- veg fyrir alla þína innri orku. Þú getur ekki ætlast, til að aðrir haldi alltaf í við þig. Vog m (23. sept. - 22. október) óii ííi Þeir eru margir sem vilja hitta þig að máli svo þú átt erfitt með að skipuleggja tíma þinn. Lærðu að segja nei þegar það á við. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ''vK Það getur skipt sköpum fyrir árangur þinn að þú flytjir mál þitt af festu en um leið þannig að allir skilji. Varastu tækni- mál. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flUr Þér ætti að ganga flest í hag- inn ef þú bara gætir þess að ganga ekki á rétt annarra heldur virða skoðanir þeirra og þarfir. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Nú geturðu ekki lengur þráast við að framki’æma það sem þú veist innst inni að er óhjá- kvæmilegt. Gakktu bara glað- ur til verksins. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Cilnt Það er aldrei hægt að gera svo að öllum líki né segja það sem allir samþykkja. En það er samt engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum. Fiskar 4MM (19. febrúar - 20. mars) Margar hendur vinna létt verk og það mun falla í þinn hlut að laða fólk til samstarfs og síðan stýra verkinu í framkvæmd. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GlæsS legt úrval af sundfatnaðí og bíkini fyrir bonur á öllum aldrí og öQum stærðum. Ný sendíng af sumarfatnaðí. Fallegur náttfatnaður úr satín með bómuQ að ínnan. Sendum í póstkröfu r jv ■ Daman Laugavegi 32, sími 551 6477 x O n e * JJJ Aðalfundur *a*iin*P Samtaka um tónlistarhús verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl nk. kl. 20.00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6,4. hæð. Dagskrú samkvæmt félagslögum. Stjórn Samtaka um fónlistarhús. /> " <>'P poÍjjni afsláMdf! Wfr„ Eldri skór með 50% afslætti Nýir skór með 20% afslætti Töskur og smávara rtL^_ 20-60% afsláttur QijCr ?oJ Mlklð urval Krinqlunni, l. hæð, sími 568 9345. Rýmingarsala Sumarjakkar og úlpur Verð frá kr. 3.900 ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Kosovo - reikningur Hjálparstarfs kirkjunnar er: 1150-26-27 Spron Skólavörðustíg Lcggjum flóttafólkinu frá Kosovo lið HJÁLPARSTARF \QTj kirkjunnar sími 562 4400 Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> HÝTl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.