Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ s)fjxTIlb°ÐIN &ðí & - - SWW,;'' Bjódclu vörunum upp á sannkallaöa litavcislu Re-Nutriv All day lipstick frá Estée Laudéi Líllu bara á þella stórkostlcga úrval vínrauðra, kaslaníubninna, hárauðra, j’lóbleikra, kóralgullinna og nállúruloj>ra lóna. Lcyfðu vörunum að njóta mýklarinnar og fallegrar áfcrðar þessaia nýju varalita. I’eir innibalda andoumareíni sem stuðla að því að halda vörunum mjúkum og unglegum. Líttu inn og fáðu persónulega ráðgjöf um litaval. Litaveísluborðiö bíður |>m. Hygea, Kringlunni, Snyrtivöruverslunin, Glæsibæ, Sara, Bankastræti, Hygea, l.augavegi, Hygea, Austurstræti, Lyfja, Lágmúla, Lyfja, Setbergi, Lyfja, I tamraborg, Snyrtistofan Maja, Bankastræti, Gullbrá, Nóatúni, Snyrtistofan Hrund, Grænatúni, Amaró. Akureyri, Apótek Keflavíkur. Enski boltinn á Netinu NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir til 20. apríl Saltjöt, blandað 198 348 198 kg Lu prins kex x 2,175 g 165 196 470 kg | Skoskur reyktur lax, 50% afsl. 849 1.698 849 kgj BÓNUS Gildirtil 18. aprfl | Pylsupartý f/10 859 nýtt 859 pk.j Cocoa Puffs, 1.300 g 629 659 484 kq j Kartöflur, 5 kq 299 339 60 kgj Júmbó samlokur 129 159 129 st. ! Bónus brauð, 700 q 89 129 127 kqj Edet Soft wc rúllur, 8 st. 249 289 31 st. í Timotei siampó, 250 mí 159 nýtt 636 Itr | Libero tvöf. bleiupakki 999 1.499 500 pk. 10-11-búðimar Gildir til 21. aprfl j Brazzi, appelsínu 69 97 69 ItrJ Ekta réttir, 4 teq. 298 390 763 kq jj3KI extra kaffi 195 278 488 kq] Súkkulaði og kókos kex 68 88 453 kq j Prinqles snakk 175 224 875 kg| Freviu hrisflóð 189 nýtt 945 kg j Head and Shoulders sjampó 198 269 990 Itr j ÞÍN VERSLUN Gildir til 21. aprfl (1944 kjöt í karrý 329 398 329 kg| Nauta-lambahakk 598 698 598 kg | Barilla basil pastasósa, 400 g 129 nýtt 322 kg| Barilla spaghettí 500 g 59 77 118 kg | Ný jarðarber, 250 g 98 nýtt 392 kgj Myllu hvítlaukssmábrauð 199 284 199 kg j Ota hafragrón, 500 g 99 118 198 kgi Kvik Lunsj 2 st. 99 138 49 st. TIKK-TAKK-versIanir Gildir til 18. apríl j Búrf. svínaskinka 798 1.098 798 kqj Búrf. nauta- og lambahakk 598 nýtt 598 kq j 1944 kjöt í karrý, 450 g 329 398 731 kg' 1944 súrsætt svínakjöt, 450 g 329 398 731 kq j Barilla pastasósur 400 g 323 nýtt 323 ds.J Barilla spaghetti, 500 g 59 78 118 kq [ Myliu hvítlauksbr. gróf/fín, 350 g 199 284 569 kgl Fersk jarðarber, 250 g 98 198 392 kg KEA-NETTÓ Gildir til 21. apríl I Alabama súkkulaðiterta 298 317 298 st. I Hvítkál 57 182 57 kg j Emmess sportstangir, 10 st. 249 268 25 st. | Emmess súkkulaðistangir, 10 st. 329 348 33 st. í Nóa hiúplakkris, 200 g 119 136 595 kqj HRAÐBÚÐ Essó Gildir til 28. apríl ! Coke, 1/2 Itr í dós 79 90 158 Itrl Rís stórt, 50 g 80 96 1.600 kq Nammikex-Calypso, 100 g 159 nýtt 1.590 kgj Nammikex-Malaika, 100 g 159 nýtt 1.590 kg | Nammikex-Velieri Latte, 100 g 159 nýtt 1.590 kg | Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Kiöris gulir frostpinnar, 8 st. 189 259 Hrásalat, 350 g 98 148 280 kq Cheerios Honey Nut, 765 g 399 449 521 kg KÁ-verslanir Gildir til 21. aprfl j Hafnar þurrkr. frampartssn. 698 998 698 kgj Faqrad. reykt og kryddr. bleikja 998 1.643 998 kq I Ren&mild sápa, m/daelu, 300 ml 99 169 330 ItrJ Báhncke sinnep sætt, 450 g 99 125 220 kq I Yes uppþvottalögur, 500 ml 119 149 238 Itr Hunts SDaohettisósa, 400 q 99 149 247 ka iTrópí appelsínusafL250 ml 49 59 196~ltrJ Maxwell house kaffi, 500 q 279 380 558 kq j KS hafrakex, 300 g 99 139 339 kq j SAMKAUPS-verslanir Gildir til 18. aprfl 11/2 skrokkar bestu kaupin 449 528 449 kq | Kiúklinaa barbeaue hlutar 570 799 570 ka Kjúklingur, ferskur 570 725 570 ka Merrild special ristet, 400 q 237 328 593 kq Cheez-it kex hot&spicy, 283 g 178 nýtt 629 kg Myllu möndlukaka 211 311 211 st. ! Græn vínber 295 498 295 kq! Rauð epli, 1,3 kg 129 243 99 kg KHB-verslanir Gildir til 2. maí. j McV. BN vaníllukex, 225 g 108 158 480 kg | Heinz tómatsósa, 794 q 119 158 150 kq ! Lion bar, 4 st. 179 278 45 st. I Honey Nut Cheerios, 765 g 439 519 574 kg I Þaxo rasp, 227 g 99 115 440 kg j Jacob’s pítubrauð, 400 g 118 139 295 kq E. Finnsson pítusóa, 425 q 156 198 367 kqj Ota gullkom, 500 g 199 246 398 kg FJARÐARKAUP Gfldir til 17. aprfl | Nautahakk, 5 kg 2.990 3.990 598 kqj Krydd-Nautastrimlar 998 1.498 998 kg Lambahryggur 798 1.198 798 kqj Svínaskinka 699 998 699 kq Lasagna, 750 g 379 468 5Ö0 kgj Appelsínur 99 126 99 kq j BN káta kexið 225 g 119 132 520 kg Þykkvabæjar franskar, 700 g 119 145 170 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríltilboð I Twix 65 g 45 70 693ÁégJ Twix kinqsize 85 q 69 108 812 kg 1 Kanilsnúðar 300 q 149 220 497kg] Lanqloka frá Sóma 169 230 169 st. i Fílakaramellur 10 15 10 st.! Hi-C appelsínu 0,25 Itr 35 45 140 Itr I Hi-C epla 0,25 Itr 35 45 140 TtrJ Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. [ Nammikex-Oskar Latte, 100 g 159 nýtt 1.590 Ml Nammikex-Nanette, 100 g 159 nýtt 1.590 M j Nammikex-Samba, 100 g 159 nýtt 1.590 kgj SELECT-búðirnar Gildir tll 28. aprfl ! Mvllu súkkulaðibitakökur, 100 q 65 79 650 kq! X-Orka, 500 ml 99 140 198 Itr I Frón súkkulaðikökur, 225 q 149 nvtt 662 kai M&M, 49 g 49 70 1.000 kg | Doritos snakk, 150 g 198 257 1.320 kg Snakkbitafiskur, ýsa, steinb., 90 g 159 199 1.767 kg HAGKAUP Gildir til 28. aprfl í Ungnautahakk, 600 g 749 949 749 kg| Italskur ýsuréttur 598 nýtt 598 kg [ Hagkaups pizzur, 450 g 198 249 198 st. BKI kaffi extra, 400 g 227 249 567 kg j Camembert, 150 g 189 229 630 kg| Haqkaups salernisrúllur, 12 st. 169 219 14 st. i Blue Draqon sósur, 120 q 69 77 69 pk. j Trópí ávaxtasafi, 250 ml 43 55 172 kg NÝKAUP Vikutilboð | Linda McCartney lasagne 239 321 702 kgj Linda McCartney canneloni 239 298 702 kq j Linda McCartney chili con carne 239 298 702 kgj Gatorade sport, 3 teg. 129 168 258 kq I Hatting osta- og hvítlauksbrauð 169 198 198 pk. Afsláttar- hefti 11-11 verslananna Á MORGUN, fóstudag, munu íbúar á höfuðborgai-svæðinu fá inn á heimilin til sín afsláttarhefti 11-11 verslananna. í fréttatilkynningu frá 11-11 kemur fram að afslátturinn í heftinu geti ver- ið í formi prósentuafsláttar, krónutölu innborguna eða ávísun á tvær vörur á verði einnar. Þá getur einnig verið um að ræða ávísun á kaupauka. I heftinu eru 30 ávísanii- eða tilboð. í Nýkaupi í Samlokur Á MORGUN, fóstudag, hefst sala á tíu tegundum af nýjum samlokum í verslunum Nýkaups. I fréttatilkynningu frá Ný- kaupi kemur fram að um er að ræða svokallaðar hyrnur sem Júmbó fram- leiðir eingöngu fýrir Ný- kaup. Þessar samlokur eru matarmeiri en hefðbundn- ar samlokur og með ýms- um nýjum fyllingum. I fréttatilkynningunni kem- ur fram að venjuleg sam- loka er um 180-190 g að þyngd en samlokur Nýkaups eru 240-250 g. Við framleiðslu á þessum samlok- um er einnig notað minna majones en venjulega. Meðal nýjunga eru t.d. spægipylsa, rauðlaukur, egg og grænmeti, kjúklingur með austur- sex. lenskri karrýsósu og ananas, tún- fískur með eggjum, grænmeti og chantilysósu, kjúklingur tikka ma- sala, reyktur lax með eggjum, grænmeti og piparrótarsósu og roastbeef með kartöflusalati, steiktum lauk og piparrótarsósu. Samlokurnar kosta 249 krónur. Ofnsteikur KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA hef- ur hafíð framleiðslu á nýjum lambakjötsréttum sem eru tilbúnir í ofninn. Um er að ræða ofnsteik með frönskum blæ og ofnsteik með austurlenskum blæ. í fréttatilkynningu frá KEA kemur fram að á umbúðunum komi fram tillögur að meðlæti sem henta vel með lambakjötinu. Réttirnir eru í álbakka með pappahulstri og henta fyrir fjóra til Hagkaup Matar- pakkar til nauð- staddra ÞESSA dagana stendur yfir söfnun á matarpökkum sem sendir verða til nauðstaddra í Albana. í fréttatilkynningu frá Hagkaupi kemur fram að í Hagkaup séu seldir matar- pakkar á 500 krónur. Þeir innihalda sex kíló af mat og er áætlað að hann dugi í allt að tvær vikur fyrir einn einstak- ling. Viðskiptavinurinn fer síð- an með pakkann út í gám sem merktur er Rauða krossinum. Áætlað magn í gám er 2500 pakkar. Allir sem að söfnun- inni koma gefa sína vinnu, Hagkaup sér um pökkun og sölu og selur vöruna án álagn- ingar, Islandpóstur leggur til kassana, Samskip gám og Ut- varpsstöðin Létt 96,7 verður með umsjón og beinar útsend- ingar. Nýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.