Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 35 Yísindi og bók- menntir London. Morgunblaðið. STJÓRN Hins konunglega breska rithöfundasambands, sem er 170 ára, hefur að sögn The Sunday Times samþykkt að bjóða vísindamönnum aðild að sambandinu. Rithöfundasambandið er með þessu að svara þeirri þró- un, að bækur vísindamanna hafa orðið vinsælar meðað al- mennings bæði austan hafs og vestan og verið áberandi á sölulistum bókabúða. Nægir þar að nefna Sögu tímans eftir Stephen Hawking, sem hefur komið út á íslensku, en þeir eru fleiri vísindamennirnir, sem skrifa svo, að lesendur heillast af skrifum þeirra eins og besta skáldskap. Engu síður eru skiptar skoð- anir um þetta framtak stjórnar rithöfundasambandsins og vilja sumir fara hægt í sakirnar - benda á, að þótt mögulegt sé að vísindi verði að bókmennt- um, geti bókmenntir eðli máls samkvæmt aldrei orðið vísindi. SÖNGSVEITIN Drangey. Skagfirskt menning arkvöld 1 Drangey SÖNGSVEITIN Drangey held- ur skagfirskt kvöld í Félags- heimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, föstudag, kl. 20.30. Sungin verða skagfirsk lög og lesið úr bókum eftir skagfirska höfunda. Upplesarar verða Emma Hansen, Sölvi Sveinsson og Árni Gunnarsson. Sljórnandi söngsveitar- innar er Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir og undirleikari Ólafur Vignir Jónsson. Einnig koma fram söngvararnir Guðrún Birna Jörgensen, Jóhanna Héðinsdóttir og bræð- urnir Gunnar og Sigmundur Jónssynir. Enski boltinn á Netinu v^mbl.is Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur til alþingiskosninga 8. maí 1999 rennur út hinn 23. apríl nk. kl. 12 ú hódegi. Yfirstjórn Suðurlandskjördæmis tekur á móti framboðslistum föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 10.00-12.00 á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands á Austur- vegi 4, Selfossi. Á framboðslistum skulu vera minnst 6 nöfn frambjóðenda, en ekki fleiri en 12. Listanum skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra frambjóðenda um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Þá skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum á Suðurlandi. Fjöldi meðmælenda skal vera 120 hið fæsta, en 180 hið flesta. Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans, hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Nöfn frambjóðenda skal tilgreina greinilega, kennitölu hans, stöðu og heimili. Við nöfn meðmælenda skal greina kennitölu og heimili. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað laugardaginn 24. apríl nk. kl. 11.00. Meðan kosning fer fram laugardaginn 8. maí 1999 verður aðsetur yfirkjör- stjórnar á Hótel Selfossi og þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjör- fundi. Yfirstjórn Suðurlandskjördæmis 12. apríl 1999. Karl Gauti Hjaltason Jörundur Gauksson Friðjón Guðröðarson Unnar Þór Böðvarsson Sigurjón Erlingsson Verð áður kr. 42.900.* Tekur 5 kg. ^ 60 mín. tímast. 2 hitastillingar | Snýr í báðar áttir o.fl. Barki fylgir Ótrúlegt verð! Aðeins kr. á íslandi Stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeöja í Evrópu 120°rS5\!g.<°99óð!^a9D'?eíXon o.« Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 BUerð nú kr. 29.900 Þú sparar kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.