Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 11
MORGUNB L AÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 11 FRÉTTIR /■ Heyskortur á Norður- landi vestra HEYSKORTUR hefur gert vai-t við sig á Norðurlandi vestra, þ.e. í Húnavatnssýslu og Skagafirði, en það eru aðallega hrossaeigendur sem verða fyrir barðinu á hækk- andi heyverði. Ari Teitsson, formaður Bænda- samtakanna, sagði að ástandið væri verst á þeim svæðum þar sem mikið væri af snjó og hrossum. Hann sagði að yfirleitt væra hross í haga fram yfir jól, en veturinn núna hefði byrjað ansi snemma og því væri ástandið hjá hrossaeig- endum víða nokkuð slæmt. Hann sagði að Húnavatnssýslan og Skagafjörðurinn væru eflaust þau svæði sem heyskorturinn hefði haft hvað mest áhrif á, en í Skagafirði einum eru um 10.000 hross. Hann sagði dæmi um að hey væri flutt í Skagafjörðinn og Húnavatnssýsl- una frá Ströndum og Eyjafjarðar- sýslu. Að sögn Eiríks Loftssonar, ráðu- nauts Búnaðarsambands Skaga- fjarðar, fer verð á heyi mikið eftir gæðum. Hann sagði að heyrúllan hefði verið seld á um 1.000 krónur í fyrra, en að nú væri verið að borga um 3.000 krónur fyrir rúlluna. Ekki er hægt að búast við mikilli almennri aðstoð við bændur eða hrossaeigendur, en Bjargráðasjóð- ur styrkir þá sem orðið hafa fyrir miklum uppskerabresti, þannig að einhverjir af þeim sem lenda í erf- iðleikum nú fá aðstoð, að sögn Ara. ------------------- Útlit fyrir gott veður víða um land um helgina VEÐURSTOFA íslands gerir ráð fyi'ir góðu veðri víða um land á laugardag og sunnudag. Talsverð snjókoma var um vestanvert landið í gær og varð jörð alhvít á skammri stundu í Reykjavík og nágrenni. Að sögn veðurfræðings á Veður- stofunni var lægðin ekki merkileg sem bar með sér úrkomuna í gær, en lægðin stefndi til suðausturs og átti úrkomusvæðið að vera komið suður af landinu um hádegi í dag, fimmtudag, með björtu veðri suð- vestanlands. I dag er spáð stinningskalda og allhvassri átt, sérstaklega norðan- lands, með éljum og jafnvel skafrenningi, sérstaklega á fjall- vegum. Samkvæmt veðurspá á norðanáttin að ganga niður á föstu- dag, fyrst vestan til og ætti því að vera komið gott veður víða um land á laugardag. -------------- Borgarráð Framkvæmda- leyfí veitt fyrir V esturlandsveg BORGARRÁÐ hefur staðfest framkvæmdaleyfi fyrir tvöfóldun Vesturlandsvegar frá gatnamótum við Suðurlandsveg að Víkurvegi á gnmdvelli frammats á umhverfisá- hrifum og úrskurði skipulagsstjóra ríkisins. Pað er Vegagerðin sem sækir um leyfi til að leggja hringveg frá Nesbraut að Víkurvegi og er fram- kvæmdin í samræmi yið staðfest aðalskipulag Reykjavíkur með þeim breytingum sem unnið er að. I erindi til borgarráðs leggm- skipulags- og umferðarnefnd til að framkvæmdaleyfið verði veitt og óskar jafnframt eftir því við Vega- gerðina að gengið verði frá jarð- raski við Vesturlandsveg milli Bæj- arháls og Vesturlandsvegar á þessu ári. •Hatpamt WWH7109T GENERAL ELECTRIC ÞVOTTAVÉL »4,5 kg »1000 snúninga TL52PE HOTPOINT ÞURRKARI 5 kg •m/barka •veltir í báðar áttir. KYVSftBltllli# •Hotpomt Hotpavrt dlUM,r DF23PE HOTPOINT UPPÞVOTTAVEL • 12 manna »8 kerfi •b:60,h:85,d:60. TC 72 PE HOTPOINT ÞURRKARI ’6 kg »barkalaus »m/rakaskynjara •veltir í báðar áttir. TFG20JRX GENERAL ELECTRIC AMERÍSKUR ÍSSKÁPUR með klakavél og rennandi vatni •h:170, b: 80,d: 77,5 «491 lítra. m HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770 AÐRIR SÖLUAÐILAR: Heimskringlan Kringlunni *Rafmætti Miðbæ, Hafnarfirði »K Á Selfossi Austurvegi 3, Selfossi »Verslunin Vík Egilsbraut 6, Neskaupstað ‘Reynisstaðir Vesturvegi 10, Vestmannaeyjum »K.Þ. Smiðjan Garðarsbraut 5, Húsavík «Jókó Furuvöllum 13, Akureyri *Verslunin Hegri Sæmundargötu 7, Sauðárkróki »Verslunin Straumur Silfurgötu 5, ísafirði »Rafstofan Egilsgötu 6, Borgarnesi •Hljómsýn Stillholti 23, Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.