Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór ÞEIR (f.v.) Addi Intro, Big G og Styrmir eru Jirír fremstu plötusnúðar Islands í dag. Islenskir plötusnúðar á heimsmælikvarða FORSÝNING ( KVÖLD CHOW Yl/N-FAT MARK WAFFLBERG Twær heiðarlegar löggur í blóðugri tiltekt í Chinatown Nýjasti spennutryllir Chuw Yun Fat úr Replacement killers og Mark Wahlberg ur Boogie Nights. laugarás-- Forsýnd í kvöld kl. 9 laugaras. J* SmSBBIQ Frumsýnd á morqun, föstudaq BIO SÍÐASTLIÐIÐ fóstudagskvöld stóð TFA eða „Time For Action“ fyrir plötusnúðakeppni á Gauki á Stöng. Af því tilefni komu hingað til Iands tveir breskir plötusnúð- ar, þeir Kam og Huw, sem dæmdu keppnina auk DJ Finga- print. Alls kepptu átta plötusnúð- ar en það var Ingvar „Big G“ sem bar sigur úr býtum. „Keppnin var alveg brilliant, alveg geðveik, hún var miklu betri en við höfðum jgert ráð fyr- ir,“ sagði Marteinn Orn Óskars- son sem stóð að keppninni ásamt Ómari Ómari Ágústssyni. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. „Bresku plötusnúð- arnir Kam og Huw sögðu að það sem íslenskir plötusnúðar væru að gera væri á heimsmæli- kvarða," bætti Marteinn við. Annað sætið kom í hlut Adda en hann kallar sig „Intro“ og í því þriðja var Styrmir frá Akur- eyri. „Það kom mér sjálfum á óvart hvað þeir sem kepptu voru orðnir góðir, það er ljóst að á Is- landi eru margir mjög góðir plötusnúðar." Marteinn sagði að íslenskir plötusnúðar væru engir eftirbát- ar erlendra snúða en þeir bresku væru búnir að þróa fleiri aðferð- ir. „Þeir Kam og Haw sögðu okk- ur frá aðferð sem vinur þeirra beitir og við göptum allir, þetta var svo ótrúlegt. Ég er á leiðinni út núna í maí til að skoða þetta,“ sagði Marteinn sem ætlar að nota tímann ineðan ungmenni á Is- landi eru í prófönnum og kynna sér hvað er að gerast erlendis í greininni. Þá stendur til að fá hingað til lands erlenda plötu- snúða en einnig fá hinir íslensku tækifæri til að spreyta sig enn frekar í sumar því þá hyggst TFA standa fyrir plötusnúðakvöldum, líklegast á Gauki á Stöng. Þegar geisladiskar fóru að ryðja sér til rúms fyrir nokkrum árum héldu margir að hljóinplat- an heyrði fortíðinni til en Mar- teinn er viss um að sú verður ekki raunin. „Það selst mjög mik- ið af plötum í dag. Það er enda- laust hægt að gera með þær, óteljandi plötusnúðar geta tekið sama lagið og gert syrpu sem all- ar eru mismunandi, möguleikarn- ir eru endalausir."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.