Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Egill Egilsson Fjölmenni á Popppassíu Flateyri - Góð aðsókn var á Poppassíu sem frum- flutt var í Flateyrarkirkju á skírdagskvöldi, að kveldi 1. apríl. Aðsóknin var það góð að flytja þurfti verkið öðru sinni * seinna um kvöldið. Poppassían sem er eftir þá félaga, Lýð Arnason, staðarlækni og Ólaf Ragnarsson POPP, fjallar um píslarsögu Krists og hefst atburðarás hennar á skírdag og lýkur henni á krossfestingu Krists. Fjölbreytt tón- list ásamt skemmtileg- um textum einkenna umgjörð Popppassí- unnar. Leikarar ásamt hljómsveit eru 19 talsins. Einn af hljómsveitarmeðlimun- um er gestagítarleikarinn Carl Johan Carlsson, en hann er einmitt í keflvísku hljómsveitinni Dead Sea Apple, sem er einmitt um þessar mundir að kynna tón- listarafurð sína í Bandarríkjun- um. Umsjón með Poppassíunni hafði sr.Valdimar Hreiðarsson frá Súgandafirði, en hann leysir af í forföllum sr. Gunnars Björns- sonar. Að sögn þeirra félaga þá var tilgangur þeirra félaga með þessarri popppassi'u að hleypa ferskum straumum inn í helgi- dagahald bæjarbúa. Óhætt er að segja að þeiin félögum hafi tekist ætlunarverk sitt ef dæma má þær góðu móttökur sem verkið fékk í bæði skiptin hjá áheyrend- um, sem voru komnir víða að. Gamalt * sem nýtt NEMENDUM 9 og 10. bekkjar Reykhólaskóla er ýmislegt til lista lagt. Þeir tóku sér það fyrir hendur að fegra setustofuna sína í skólanum undir hand- leiðslu Asu Asmundsdóttur handmenntakennara með því að klæða bæði bak og sessur tíu gamalla stóla með óhefðbundnum búta- saum ÞAU Fannar, Vilhjálmur, Anna Björk, Guðmundur, Guðrún, Kristbjörg, Birgitta og Svavar eru nemendur í 9. og 10. bekk í Reykhólaskóla. Á myndina vantar Óla og Unu. að Malarhöfóa 8 BARNAFATNAÐUR DÖMUFATNAÐUR HERRAFATNAÐUR NÆRFÖT GLERVARA o.fl. Opið fimmtud. og föstud. kl. 13-18, laugard. kl. 10-16 ATH. útsölunni lýkur 17. apríl ■ ALABAMA, Dalshrauni 13 Á föstudagskvöld verður diskótek en á laugardagskvöld verður konukvöld þar sem fram koma erótískir dans- arar og hljómsveitin Blí- strandi æðakollur leika fyr- ir dansi. Opnað fyrir karl- menn kl. 24. Opið virka daga kl. 20-1. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld verða tón- leikar með tríói Björns Thoroddsen ásamt Agli Ólafs- syni. Hljómsveitin er skipuð auk þeÚTa tveggja: Gunnari Hrafns- syni og Ásgeiri Óskarssyni. Miðaverð 600 kr. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Síróp. Miðaverð 600 kr. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld verður diskó-pub til ki. 3 og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg. Á miðvikudagskvöld er dansleikur með Harmoniku- klúbbnum og Duna frá kl. 22-2. ■ BÍÓBARINN íslandsvinirnir Helgi og hljóðfæraleikararnir leika fimmtudagskvöld kl. 23. Hljómsveitin flytur nokkur af- ar sjaldgæf dægurlög af nýút- komnum hljómdiski. Dagskrá- in verður endurfiutt á sama stað 22 tímum síðar, en í millitíðinni verður komið við hjá rfldsfjölmiðlum og sung- J ið og spilað fyrir landsmenn aila. ■ BREKKA, Hrísey Á föstudags kvöld er karaoke og diskótek. Kynnir er Jónas Franz, stjórnandi landskeppni kaupstaða í karaoke. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ BROADWAY Á fimmtudags- kvöld verður Fegurðardrottning Reykjavíkur kiýnd. Á fostudags- kvöld er Skemmtikvöld Borgfírð- inga og Mýramanna. Fram koma ýmsir kórar og hagyrðingar og sér Bjartmar Hannesson um gaman- mái. Veislustjóri er Kristján B. Snorrason. Hljómsveitin Upplyft- ing og traustur vinur ieikur íyrir dansi. Á laugardagskvöld er söng- skemmtunin Primadonnur ástar- söngvanna þar sem fram koma 12 söngvarar. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir dansi. Á miðvikudags- kvöld, síðasta vetrardag, er dans- leikur með hljómsveitinni Sóidögg. ■ CAFÉ AMSTERDAM Um heig- ina verður rokk- og diskóveisla. Veislunni stjórnar DJ Birdy. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spiia íýrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Últra leikur íyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DUBLINER Hljómsveitin Popp- er leikur miðvikudagskvöld, síðasta vetrardag. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags-, og laugardagskvöld leik- ur Rúnar Þór og á sunnudagskvöld leikur Jazzkvartett Þorsteins Ei- ríkssonar. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöid leikur hljómsveitin SóJ Dögg og á föstudagskvöld taka Á móti sól við. Strákarnir í hljómsveit- inni O.fl. leika laugardagskvöld en á sunnudagskvöld leikur Leynifélag- ið. Andra Gylfa & Eddi Lár verða með svif-blús á mánudagskvöld og á þriðjudagskvöldinu er komið að Stefnumóti nr. 8 en að þessu sinni verður drum’n’bass-kvöld. Á mið- vikudagskvöldinu leikur hljómsveit- in Land og synir. ■ GRAND ROKK, Smiðjustíg Hljómsveitin Trípólí leikur föstu- dags- og laugardagskvöld en hljóm- sveitin Jeikur rokk af öllu tagi, sígilt sem nýtt. Á sunnudagskvöld hefst Meistaramót Grandrokks ki. 18 en um kvöldið verður haldið Dylan- kvöld þar sem Geirfuglarnir Freyr Eyjólfsson og Stefán Magnússon leika bestu lög meistarans. Dag- skráin hefst kl. 21.30. Á miðviku- dagskvöld, síðasta vetrardag, leikur síðan hljómsveitin Geirfuglar. Á sumardaginn fyrsta, fimmtudag, hefst svo pönkhátíð með þátttöku fjölmargra hljómsveita, allt frá ný- stöfnuðum böndum til meistaranna í Fræbbblunum. ■ GRYFJAN, Verkmenntaskólan- um Akureyri Á fimmtudagskvöld heldur hljómsveitin 200.000 nagl- bítar tónleika. Húsið opnað kl. 20. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- í 4 k \. 4 \ ■ IIELGI og hljóðfæraleikar- arnir leika á Bíóbarnuni fiinmtudags- og föstudags- kvöld afar sjaldgæf dægurlög af nýjuni hljónidiski. GEIRMUNDUR Valtýsson og hljónisveit hans leika á Naustkránni fóstu- dags- og laugardagskvöld. skrá með hljómsveitinni Bftlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Þeir eru komnir aftur eftir tveggja mánaða hlé hinir einu sönnu Svensen & Hallfunkel. Skemmta þeir gestum bæði fóstu- dags- og laugardagskvöld. Nú er um að gera fyrir Svensen & Hallfunkel- aðdáendur að líta inn um helgina. ■ HITT HÚSIÐ Á Síðdegistónleik- um fóstudag kl. 17 leika hljómsveit- irnar Leggöng tunglsins og Svört verða sólskin. Leggöng tunglins eru fjögurra manna sveit skipuð stelp- um og strákum á aldrinum 17-20 ára. Svört verða sólskin er fimm manna metal-sveit. Hljómsveitirnai' leika báðar frumsamda tónlist. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. ■ HLÖÐUFELLÍ Húsavík Á fóstu- dagskvöld verður stjörnukvöld þar sem Radíusbræður skemmta frá kl. 21.30-23.30 og í beinu framhaldi verður dansleikur með hljómsveit- inni Land og synir. ■ HÓTEL BORG Á fimmtudags- kvöld verða tónleikar þar sem leikin verður tónlist eftir bandaríska tón- listarmanninn Paul Simon. Einkum verður lögð áhersla á lög sem hann gerði með félaga sínum Art Gar- funkel á sjöunda áratugnum. Flytj- endur eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson auk 13 manna hljómsveitar sem skipuð er þeim Ástvaldi Traustasyni, Friðriki Sturlusyni, Jóhanni Hjörleifssyni, Guðmundi Péturssyni, Birgi Niel- sen, Snorra Sigurðssyni, Jóel Páls- syni og Sigurði Flosasyni. Um bak- raddir sjá þau Guðrún Gunnars- dóttir og Pétur Örn Guðmundsson. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Húsið opnað kl. 19.30. ■ HÓTEL LÆKUR, Siglufirði Hljómsveitin Gos frá Reykjavík leikur laugardagskvöld. Fyrr um kvöldið verður árshátíð Þormóðs ramma. ■ HÓTEL ÓLAFSFJÖRÐUR Á laugardagskvöld verður karaoke og diskótek þar sem kynnir er Jónas Franz, stjórnandi landskeppni kaupstaða í karaoke. Diskótek í um- sjón DJ Viks. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennirnir Arna og Stefán fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. í Súlnasal laugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveit- inni Saga Klass frá kl. 23.30. Miða- verð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI KNUDSEN, Stykkis- hólmi Hljómsveitin Poppers leik- ur fóstudagskvöld en hljómsveit- ina skipa Élísabet Hólm, Gunn- laugur Ó. Ágústsson, Matthías Ólafsson, Þorbergur Skag- fjörð og Þorfinnur Andreas- sen. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudags- og laugai'dagskvöld leikur hljómsveitin 8-villt og á i sunnudagskvöld leika Blátt áfram. Á mánudags- og þriðjudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson og á síðasta vetrardag, miðvikudag, leikur hljómsveitin Sixties. ■ KAFFI THOMSEN Tilraunaeld- húsið kynnir aðra tónleikana af fernum kl. 21.30 á mánudagskvökl. Andrew McKenzie & Pétur Hall- grímsson, Hilmar Jensson & Biogen & Steini Plastik, DJ Pabbi stáltá. 500 kr. inn. -» ■ KÁNTRÝBÆR, SKAGA- / STRÖND Á laugardags- ■ kvöld leikur hljómsveitin Blái I fiðringurinn en hana skipa | þeir Björgvin Gíslason, Jón Björgvinsson og Jón Kjartan Ingólfsson. ■ KIWANISHÚSIÐ ELDEY, Smiðjuvegi 13a, Kóp. Linudans verðm’ á föstudagskvöld kl. 21. Allii' velkomnir. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtu- dag.s-_ og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Rúnar Guðmundsson. Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprett.ir og á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin Blátt áfram. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstudags- og laugardagskvöld verð- ur hljómsveitin Stjórnin í diskó- stuði. Skari skrípó verður með sýn- ingu fyrii' matargesti ásamt Eddu. ■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfingu fimmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Allir velkomnir. ■ MÓTEL VENUS Hljómsveitin Úlrik leikur á stórdansleik fostu- dagskvöldið frá kl. 23-3. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðfll. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsvcit Geir- mundar Valtýssonar leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. Aðgangseyrir 700 kr. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Á miðvikudagskvöld, síðasta vetrar- dag, leika þau Hilmar og Anna og er gestasöngvari með þeim Hall- björn Hjartarson. ■ PÉTURS-PÖBB Opið til kl. 3 um helgar. fþróttaviðburður í beinni á breiðtjaldi. Stór á 350 kr. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Tónlistarmað- urinn Torfi Ólafsson skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Land og synir leikur laugar- dagskvöld. ■ VALASKJÁLF, Egilsstöðum Á laugardagskvöld verður samkoman Kosningaskjálftinn haldin. Þar kemur fram hópur landsþekktra skemmtikrafta og frambjóðendur í komandi þingkosningum. Einnig verður tískusýning og snyrtivöru- kynning. Leitað verður að flakkar- anum, sem í þessu tilfelli verða lista- menn í hverju kjördæmi. Dagskráin hefst kl. 23 og að henni lokinni verð- ur stiginn dans fram eftir nóttu með Kjörseðlunum en það er hljómsveit skipuð þeim Sigurði Gröndal, Frið- riki Sturlusyni, Ingólfi Sv. Guðjóns- syni og Jóhanni Hjörleifssyni. Söngvarar og aukahljóðfæraleikar- ar verða Stefán Hilmarsson, Eyjólf- ur Kristjánsson, Ólafur Þórðarson og Karl Örvarsson. ■ VITINN, Sandgerði Á laugar- dagskvöld verður skemmtikvöld og dansleikur. Hljómsveitin Gleðigjaf- ar og André Bachmann leika fyrir dansi. Brandarakeppni verður hald- in og ölkeppni. Heiðursgestir kvöldsins eru Drífa Sigfúsdóttir, Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason. Hljómsveitin Mávarnir leikui' Shadowslögin. Tekið á móti matar- gestum með fordrykk kl. 19.30. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann a-ö er á þriðjudögum og skal skila tflkynningum til Kolbrún- ar í bréfasíma 569 1181 eða á net- fang frett@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.