Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 50
3^0 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Vísvitandi rangfærslur VEGNA ummæla Arna Mathiesen, 1. frambjóðanda Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi, um að ekki þurfi að hafa áhyggjur af framtíðar- skipan fiskveiðistjórn- unarinnar þar sem i þverpólitísk auðlinda- nefnd alþingis hafi málið til meðferðar, er nauðsynlegt að kynna kjósendum ályktun al- þingis um nefndina: „Alþingi ályktar að kjósa níu manna nefnd sem hafí það hlutverk að fjalki um auðlindir sem em eða kunna að verða þjóð- areign, m.a. öll verðmæti í sjó og á hafsbotni innan efnahagslögsögu, svo og í aImenningum, afréttum og öðmm óbyggðum löndum utan heima- landa, námur í jörð, orku í rennandi vatni og jarðhita. Nefndin skilgreini þessar auð- lindir á skýran hátt og hvernig skuli með þær farið. Nefndin kanni einnig hvernig staðið skuli að gjaldtöku fyrir afnot af auðlindum í sameign þjóðarinnar, með hliðsjón af þeim gjöldum sem fyrir em. Nefndin kanni mögu- leika á að nota auð- lindagjald til að tryggja að afrakstur sameiginlegra auðlinda skili sér á réttmætan hátt til þeirra sem hagsmuna hafa að gæta. Um verði að ræða um hóflegt Valdimar Jóhannesson Fiskveiðistjórnun >» Arni Mathiesen fór því vísvitandi, segir Valdimar Jóhannes- son, rangt með stað- reyndir málsins. gjald sem varið verði til að standa undir rannsóknum og til að stuðla að vernd og sjálfbærri nýtingu auðlindanna og réttlátri skiptingu afrakstursins, m.a. til að styrkja byggð í landinu." Með hliðsjón af ofangreindri lýs- ingu alþingis á verkefni nefndar- innar má öllum læsum mönnum vera það alveg ljóst að það er ekki verkefni auðlindanefndar að koma með pólitíska lausn á þeirri skelfi- legu fiskveiðistjórnun sem við bú- um við. Arni Mathiesen fór því vís- vitandi rangt með staðreyndir málsins á kosningafundi Ríkisút- varpsins sl. mánudagskvöld. Höfundur er fmmbjóðnndi Fijálslynda flokksins d Reykjanesi. Hf.lf.na Rubinstein Fyrsta 100% ferska, hreina Retinol -varan POWER A. PURE RETINOL REPAIR THERAPY EINSTÖK MINNKUN Á HRUKKUM OG HÚÐ- SKEMMDUM Tímamótatækni: Tvö krem í einni flösku. Við notkun blandast kremin og til verður hreint Retinol. POWER A. dregur sjáanlega úr hrukkum og línum og lagfærir bletti af völdum sólar og önnur yfir- borðs húðlýti (lítil ör, ójafnan húðlit, bletti). Glæsilegur kaupandi. Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 586 8000 WHITE SWAN Drcifing: Engcy chf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 íþróttir á Netinu ýg) mbl.is _ALLTJ\f= GITTH\SA4D AÍÝTT Væri landhelg- in þá aðeins fjórar mflur? ÉG Á bágt með að skýra út hvers vegna ég verð hvað eftir ann- að undrandi þegar ég heyri viðbrögð þeirra kumpána Davíðs Oddssonar og Hall- dórs Ásgrímssonar. Svo margt undarlegt hafa þeir látið frá sér að ég veit að það á ekki að vekja neina undrun lengur, hvað svo sem þeir segja. Því til sönnunar nefni ég hvemig þeir komu fram í hvalveiðimálinu, en ekki fór á milli mála að þeir voru aldeilis ekki spenntir fyrir að við hefjum hvalveiðar á ný. Rökin hjá þeim voru eitthvað á þá leið að á fjölmörgum ferðum þeirra víða um heim höfðu hinir og þessir ráðamenn, áhrifamenn, veislugestir og annað eftir því hvíslað að íslenskum ráðamönnum að okkar þjóð sé sennilega fyrir bestu að gleyma hvalveiðum, vegna annarra hagsmuna, svo sem stöðu okkar á alþjóðlegum mörkuðum og fleira í þeim dúr. Davíð og Halldór hafa ferðast mikið og hitt marga. Það hafa sennilega því gefist mörg tækifæri til að ræða við hina og þessa og það segi ég af gamalli reynslu að þegar líða tekur á veisl- ur verða samræður manna oft inni- legar, þá eru þeir famir heim sem ekki era mikið íyrir hvíslingar. Da- víð og Dóri era semsagt í hópi hvíslinga. Gott og vel, þeir mega sitja eins lengi í veislum og hvíslast á við eins marga og þeir vilja, bara ef þeir lofa að láta það ekki ráða gerðum sínum við landsstjómina og að þeir muni alls ekki svo vel hvað sagt var í síðasta partíi að þeim þyki við hæfi að láta það ráða ákvörðunum sínum við landsstjómina. Mér hefur verið hugsað til þess hver staða þjóðar okkar væri hefðu þessir tveir farið með 'for- ræði hennar fyrir nokkrum áratugum, ekki mörgum - bara nokkram. Ég er að velta fyrir mér hvað þeir Davíð og Halldór hefðu gert með allar hvíslingarnar og óformlega spjallið og allt það þegar undir- búningur var að hefj- ast að útfærslu land- helginnar. Þá hafa er- lendir ráðamenn ef- laust varað íslenska við, ekki bara í partíum, nei, heldur í alvöra. Samt var landhelgin færð út, sem Kvótinn Frjálslyndi flokkurinn vill, segir Birgir Hdlm Björgvinsson, að Lífeyrissjóði sjó- manna verði úthlutað 10 þúsund tonna þorskígildistonna kvóta í tvö ár. betur fer vora ráðamenn þjóðar- innar á þeim árum ekki eins hrif- næmir fyrir því sem hvíslað var í útlöndum og núverandi ráðamenn eru. Eina leiðin til að skilja þá tvo, það er Davíð og Halldór, er sú að skoða málið út frá félagslegri stöðu þeirra. Getur verið að ef þeir fara ekki eftir því sem sagt er við þá, undir fjögur augu og jafn- vel í morgunsárið, þá sé ekki víst Birgir Hólm Björgvinsson AÐALFUNDUR ✓ Aðalfundur Islenskra aðalverktaka hf. verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl 1999 í Listasafni Islands og hefst fundurinn kl. 16.00 Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofum félagsins á Keflavíkurflugvelli og í Hátúni 6a, Reykjavík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: a) Heimilt verði að gefa út hlutabréf með rafrænum _______hætti í samræmi við lög nr. 131/1997. __ b) Varamenn í stjórn verði tveir í stað fimm. c) Heimild til handa stjórn félagsins að kaupa allt að 10% hlutaijár í félaginu sjálfu. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað í fundarbyijun. * Stjórn Islenskra adalverktaka hf. Aðalflindur 1999 Aóalfundur Samskipa hf. veróur haldinn miðvikudaginn 28. aprfl kl. 16:00 í Gullteig, Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins um aðalfundi. Önnurmál löglega upp borin. Dagskrá, ársreikningur félagsins, endanlegar tillögur, skýrsla stjórnar og skýrsla endur- skoðenda liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fýrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Samskipa hf. SAMSKIP ■UMmNNMHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.