Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 47* UMRÆÐAN „Einhverjir milljarðar“ AÐ EIGIN sögn er helsta rósin í hnappa- gati ríkisstjórnarinnar traust tök á fjármál- um ríkisins. Hversu traust þau eru má ráða af því að þegar Geir H. Haarde var spurður hve mikill hallinn var á ríkissjóði á síðasta ári gat hann ekki svarað því. Hann veit það einfaldlega ekki. Þetta kom fram í samtali okkar á Stöð 2 sl. sunnudagskvöld. Þegar ég gekk á ráð- herrann og spurði hvort það væri virkilega rétt að ríkisstjórnin vissi ekki hver hin raunverulega staða ríkissjóðs væri í lok ársins 1998 svaraði ráðherr- ann loksins að hallinn væri upp á „einhverja milljarða". Grundvallarspurningnm ósvarað Ráðherrann skýtur sér á bak við tæknilega örðugleika vegna breyt- inga á uppgjöri ríkissjóðs. Hvað sem líður tæknistigi fjármálaráðuneytis- ins undir lok 20. aldarinnai- er það vægast sagt ófullnægjandi að rílds- stjóm skuli ekki geta veitt svör við gnmdvallarspmTiingum um stöðu ríkissjóðs í aðdraganda kosninga. Það er enn síður trúverðugt í Ijósi þess að forysta ríkisstjórnarinnar hefin' reynt að láta kosningabarátt- una snúast um ríkisfjármál. Það hef- ur hún gert með því að lýsa ítrekað yfir að kosningastefna hinnar nýju Samfylk- ingar sé ótrúverðug vegna áhrifa hennar á fjármál ríldsins. Það er ekki ábyrgur málflutningur á meðan ríkisstjórnin sjálf get- ur ekki upplýst kjós- endur um grundvall- arþætti úr rekstri rík- isins. Davíð Oddsson og fjármálaráðherra hans verða ekki mark- tækir í slíkri umræðu fyrr en þeir geta svar- að spurningum um halla ríkissjóðs með nákvæmari hætti en „einhverjir milljarðar“. Ekki fyrr. Rangar upplýsingar fjármálaráðherra Fleira bendir til að ríkisstjórnin hafi ekki mjög trausta yfirsýn yfir stöðu efnahagsmálanna. I þessari viku hefur ráðherrann tvisvar sinn- um sagt í fjölmiðlum að viðskipta- hallinn færi minnkandi. Nú vita all- ir að mikill og langvarandi halli á vöruskiptum við útlönd ógnar stöð- ugleika efnahagskerfisins. Takist ekki að hemja hann grefur hann undan genginu og sleppir að lokum verðbólgunni úr prísund síðustu ára. Yfirlýsingar ráðherrans væru því sannarlega gleðiefni ef þær reyndust réttar. Þær eru því miður rangar. A upplýsingavef FBA frá 12. apríl kemur fram að halhnn á viðskipt- Össur Skarphéðinsson Ríkisrekstur Ríkisstjórnin sjálf, segir Ossur Skarphéð- insson, getur ekki upp- lýst kjósendur um grundvallarþætti úr rekstri ríkisins. um við útlönd fyrstu tvo mánuði þessa árs er meiri en á sama tíma í fyrra. Þá er búið að horfa framhjá tveimur stórum hreyfingum sem sérfræðingar FBA telja skekkja samanburðinn (sölu á skipi á þessu ári úr landi og kaup á nýirí flugvél til landsins í fyrra). Þar að auki kveður FBA verðþróun sem nú er í gangi svo óhagstæða að hún „kem- ur til með að verka til aukins halla af vöruskiptum við útlönd á næstu mánuðum að öðru óbreyttu“. Þetta þýðir að fjármálaráðherra hefur ekki metið rétt hversu alvar- leg ógn þróun viðskiptahallans er við stöðugleika efnahagskerfísins. Viðskiptahallinn er ekki að minnka, eins og ráðhen-ann taldi, heldur þvert á móti að aukast. Traust tök? Þingkosningum má jafna við að- alfund í íyrirtæki. Hvernig þætti mönnum ef stjómendur fyrirtækis héldu aðalfund þar sem ekki lægju fyrir ársreikningar, heldur léti stjómin sér nægja að segja að á rekstrinum væri tap upp á „ein- hverja milljarða"? Er þetta til marks um traust tök ríkisstjórnarinnar á fjármálum rík- isins? Höfundur er alþingisnmður fyrir Reykjavík. Glæsilegt Sróðurhús meö gleri! Verð 48.750 kr. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Tiraun pjósr ■HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.