Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 5

Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 5 Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands á feröalögum íslendinga til útlanda 1998 -1999 velja 40% þeirra sem fara í skipulagða hópferö til útlanda aö ferðast meö Samvinnuferöum-Landsýn. 19% Aörir 14% Flugleiöir Hvers vegna? SL býöur betri þjónustu fyrir börnin Ævintýraklúbbur SL er frábær klúbbur, með fjölbreytta dagskrá, fyrir börn á aldrinum 4 -11 ára. Og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu! sarSotó Stesáras'**- Áriö 1998 völdu 40% þeirra sem fóru í skipulagöa hópferö til útlanda aö feröast meö Samvinnuferöum-Landsýn. SL hugsar líka um unglingana og þá sem vilja hreyfa sig SL-Sport er öflugur íþróttaklúbbur, fyrir 12 ára og eldri, sem skipuleggur íþróttir, leiki og skemmtun við allra hæfi. Úrvalið er hvergi meira Engin íslensk ferðaskrifstofa býður eins fjölbreytt úrval skipulagðra hópferða um víða veröld, allan ársins hring. Fieiri fararstjórar og áratuga reynsla Engin Islensk ferðaskrifstofa býöur upp á þjónustu jafnmargra fararstjóra og 25 ára reynsla tryggir farþegum hámarksgæði og ábyrga þjónustu. Og SL er ávallt á veröi fyrir þig! Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga við Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjörður: 565 1155 Keflavík: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar: 4811271 ísafjörður: 456 5390 Einnig umboðsmenn um land allt. Samvinnuferðir Landsýn Á verði fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.