Morgunblaðið - 25.04.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.04.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 31 ... En búum ekki til upp- sprengt sýndar- verð með hin- um og þessum afsláttarkjörum til að slá ryki í augu við- skiptavina. ur þarf að grípa til þess að flytja svona vöru hingað með flugi. Núna er t.d. að hefjast innflutningur á hurðarpumpum sem eru grópaðar inn í hurðina og eru ekki sýnilegri heldur en venjulegar lamir.“ En þrátt fyrir allt tal um upp- sveiflu og vaxtarbrodda þá gerist ekkert af sjálfu sér í heildverslun. „í dag verður að fylgjast vel með alls konar tilboðum sem í gangi era til að vera samkeppnisfær á okkar litla markaði sem er mjög við- kvæmur vegna smæðar sinnar. Hvaða akkur er fyrir smásala að kaupa á hærra verði af erlendum heildsölum en af okkur þeim inn- lendu, sem veitum auk þess betri þjónustu, eigum vöruna á lager. Bara í dag var ég að fá til mín á lager nýtt vörunúmer, sem reynd- ist vera til hér fyrir, en frá erlend- um heildsala. Miðað við eðlilega álagningu smásala leiddi verð okk- ar til 25% lækkunar á þessum vöru- lið. Miðað við þetta dæmi tel ég að íslensk heildsala standi sig nokkuð vel. Auk þess tel ég að sérhæfðar heildsölur á borð við þessa hljóti alltaf að verða til vegna mjög svo víðtækra þarfa markaðarins," segir Ólafur. Hvað verður gert til hátíðar- brígða? „Við erum búin að halda veglega afmælisveislu þar sem meðal boðs- gesta voru fulltrúar frá okkar stærstu umboðum. Við fengum góðar viðtökur, þannig fengum við meldingu frá yfirmanni á Evrópu- skrifstofu Stanley, að hann myndi mæta í veisluna með frú sinni, að- eins fimm mínútum eftir að við sendum honum boðsmiða á faxi. Við fengum einnig fulltrúa frá Ameriean Tool, Fiskas Norge og Fiskas Danmark. Veislan var glæsileg og hana sóttu auk þess margir viðskiptavinir og velunnar- arar, sem er hið besta mál því fyr- irtækið er fámennt. Við erum að- eins fimm. Einn af lyklunum að góðu gengi er einmitt lítil yfirbygg- ing.“ Colon Cleanser örvar meLtinguna og tryggir að faeðan fari hratt og örugglega i gegn um meltingarfærin. OliEÍIsuhúsið SkólavörBustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri Verslunarskóli fslands óskar ettír að ráða kennara í ettirtöUum namsgreinum skólaárið 1999-2000 ____________Stærðlræði_____________________Tölvulræði_____________________Fransha Eðlisfræði Enska * Verslunarskóli íslands Ofanieiti t Umsóknir sendist til skólastjórnar merktar „startsumsókn" fyrir 1. maí nk. 103 Reykjavík Almennar upplýsingar velta skólastjóri og deildarstjórar. verslo@verslo.is Skólastjóri veitir upplýsingar um launakjör á skrifstofu sinni. sími 568 8400 Heilsaðu sumrinu með okkur Nú hefur heilsu- og matreiðsluklúbburinn Af bestu lyst starfað í eitt ár og sífellt bætast í hópinn fleiri sem hafa ákveðið að breyta um lífsstíl. í hverjum mánuði fá klúbbfélagar sendar uppskriftir að hollum en jafnframt spennandi mat ásamt heilsufréttabréfinu Lífi & heilsu. Heilsuvika Á morgun, mónudaginn 26.apríl, hefst heilsuvika í sam- vinnu Bylgjunnar, Restaurant Óðinsvé og Af bestu lyst. Bein útsending verður frá Restaurant Óðinsvé á Hádegisbar Bylgjunnar með ýmsum skemmtilegum uppákomum. Þar verður m.a. dregið út nafn eins heppins klúbbfélaga sem fær að gjöf ferð fyrir tvo til London frá Samvinnuferðum-Landsýn auk fimm annarra sem fá Heilsubók fjölskyldunnar frá Vöku-Helgafelli að gjöf í tilefni afmælisins. Spumingakeppni á Bylgjunni Spennandi spurningakeppni verður í gangi á Bylgjunni alla vikuna. Á hverjum morgni verða lagðar fyrir hlustendur tvær spurningar sem tengjast Réstaurant Óðinsvé og Af bestu lyst. í verðlaun verða hádegisverður fyrir tvo á Óðinsvé og sex mánaða áskrift að Af bestu lyst. er Jioóið unn7Z?m pðinsve «r heilsu- 0Í !1í!'',sJ1(!ni aí réttui Af hestu lyst í ,hádeginub,Un Q^LHe^í// Kínversk núðlusúpa (Hitaeiningar 195 kkal, mettuð fita 2g, salt l,6g) Grænmetischili með couscous (Hitaeinmgar, 300 kkal, mettuð fita 1 g, salt l,5g) Grænmetisréttur, indverskur og töfrandi (Hitaeiningar 380 kkal, mettuð fita 2 g, salt l,5g) Rauðspretta í chilisósu (Hitaeiningar 301 kkal, mettuð fita 3 g, salt l,5g) Himneskur fiskréttur (Hitaemmgar 480 kkal, mettuð fita 4g, salt 2,3 g) Gnliaður iax með grænmetissósu og viliigrjónum (Hitaeinmgar 310 kkal, mettuð fita 3 g, salt l,7g) Kjöt í karrí að hætti Indverja (Hitaeiningar 250 kkal, mettuð fita 1 g, salt 0,9 g) Indverskur kjúklingaréttur með apnkósum og möndlum (Hitaeinmgar 290 kkal, mettuð fita 2 g, salt 0,7) Umbalundir með linsusalati og balsamiklegi (Hitaemingar 497 kkal, mettuð fita 2 g, salt 0,8g) ■ RESTAURANT Ó Ð I N S V É
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.