Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 26
26 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Vöruskiptajöfnuður 9,5 milljörðum betri fyrstu 3 mánuði ársins en á sama tíma í fyrra
VORUSKIP7
VIÐ ÚTLÖND
Verðmæti innflutnings og útfiuti
jan. - mars 1998 og 1999 1998 {fob virði í milljónum króna) jan.-mars 1999 jan.-mars Breyting á föstu gengi’
Útflutningur alls (fob) 28.842,1 35.892,9 +24,6%
Sjávarafurðir 20.523,1 24.236,6 +18,2%
Landbúnaðarafurðir 349,0 617,5 +77,1%
Iðnaðarvörur 7.741,5 7.706,8 -0,3%
Ál 4.988,0 5.003,6 +0,4%
Kísiljárn 672,5 567,0 -15,6%
Aðrar vörur 228,5 3.332,1 -
Skip og flugvélar 0,1 3.057,8 -
Innflutningur alls (fob) 39.601,9 37.001,9 -6,5%
Matvörur og drykkjarvörur 3.086,3 3.262,9 +35,8%
Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 10.257,0 9.409,7 -8,2%
Óunnar 471,1 289,2 -38,5%
Unnar 9.785,9 9.120,5 -6,7%
Eldsneyti og smurolíur 2.407,6 1.534,9 -36,2%
Óunnið eldsneyti 91,8 3,1 -
Bensín, þ.m.t. flugvélabensín 552,9 340,7 -38,3%
Annað unnið eldsn. og smurolíur 1.762,8 1.191,1 -32,4%
Fjárfestingarvörur 9.467,9 9.730,7 +2,9%
Flutningatæki 7.890,0 5.633,8 -28,5%
Fólksbílar 2.108,8 3.321,6 +57,7%
Flutn.t. til atv.rek. (ekki skip, flugv.) i 642,9 687,1 +7,0%
Skip 879,4 685,4 -22,0%
Flugvélar 3.492,2 3,9 -
Neysluvörur ót.a. 6.441,4 7.389,1 +14,8%
Vörur ót.a. (t.d endursendar vörur) 51,6 40,0 -22,3%
Vöruskiptajöfnuður ■10.759,7 -1.109,0
Miðaö er við meðalgengi á vöaiviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris
í janúar-mars 1999 0,1 % lægra en árið áður. Hámití: hagstofa Islands
1,1 millj. halli á vöru-
skiptum við útlönd
I MARSMANUÐI voru fluttar út
vörur fyrir 16,9 milljarða króna og
inn fyrir 14,6 milljarða. Vöruskiptin
í mars voru því hagstæð um 2,3
milljarða en í mars árið 1998 voru
þau óhagstæð um 3,6 milljarða. I
frétt frá Hagstofu Islands kemur
fram að fyrstu þrjá mánuði þessa
árs voru fluttar út vörur fyrir 35,9
milljarða króna en inn fyrir 37 millj-
arða. Halli var því á vöruskiptum við
útlönd sem nam 1,1 milljarði króna
en á sama tíma árið áður voru þau
óhagstæð um 10,8 milljarða á fostu
gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var
því 9,5 milljörðum betri fyrstu þrjá
mánuði ársins en á sama tíma árið
áður.
Heildarverðmæti vöruútflutnings
fyrstu þrjá mánuði ársins var 24,6%
meira á fóstu gengi en á sama tíma
árið áður. I frétt Hagstofunnar kem-
ur fram að aukninguna má einkum
rekja til meii’i útflutnings á sjávaraf-
urðum. Sjávarafurðir námu 67% alls
útflutnings og var verðmæti þeirra
18% meira en árið áður. Utflutningur
á ferskum fiski og frystum flökum
jókst mest. Útflutningur á landbún-
aðarvörum var 77% meiri á tímabil-
inu janúar-mars árið 1999 en árið áð-
ur. Sala á skipum og flugvélum í ár
hefur einnig orðið til að hækka verð-
mæti útflutnings miðað við áiið áður.
Heildarverðmæti vöruinnflutnings
fyrstu þrjá mánuði ársins var 6,5%
minna á föstu gengi en á sama tíma
árið áður. Samdráttur var í innfjutn-
ingi á eldsneyti og smurolíum um
36% fi’á því í fyrra. Mildl aukning var
á innflutningi á fólksbílum á tímabil-
inu en verðmæti þeiira var 58%
meira árið 1999 en árið áður. Flugvél
var flutt inn á tímabilinu janúar-mars
árið 1998 en ekki í ár og skýrir það
samdrátt í innflutningi á flutninga-
tækjum þrátt fyrir aukinn innflutn-
ing á fólksbílum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
I
ISilxiTJ L
ista- og menmngartcrð
■’ðSfSi'
r m
r
•i im
Arna Snævarrs 29. maí - 7 dagar
í fyrsta sínn býðst íslenskum ferðalöngum skípuleg
hópferð um Eystrasaltslöndin þr)ú.
Þetta er sannkölluð veisluferð fyrir listunnendur og
áhugafólk um sögu og menningu því heimsóttar verða
USip)/ Wiiliiiiiiis «£g> T&Dlínm
en þær eru í hópi fegurstu höfuðborga Evrópu.
Flug með SAS um Kaupmannahöfn og til baka um Helsinki: kr. 45.000
Ferðin með íslenskri leiðsögn og staðarleiðsögn, sér rútu, öllum skoðu-
narferðum, gistingu á Radison SAS hótelum og hálfu fæði:
kr. 89.900
7.000 kr. afsláttur fyrir félaga í Menningarklúbbi Klassíkur FM
Aðeins 10 sæti laus
Möguleiki er á að framlengja í Helsinki eða St. Pétursborg.
Sími: 511 3050
Sími: 511 3050
LANDNÁMA
FBA greiðir
ríkinu 227
milljónir
í arð
RÍKISSJÓÐUR fékk á fimmtu-
dag afhenta arðgreiðslu
vegna hlutafjáreignar í Fjár-
festingarbanka atvinnulífsins
hf. að upphæð 227.440.000
króna. Með greiðslunni eru
heildartekjur ríkisins af sölu
og eign í FBA komnar upp í
rúma 4,9 milljarða króna á
hálfu ári.
Á aðalfundi bankans hinn 24.
mars síðastliðinn var samþykkt
að greiða hluthöfum út 8 pró-
senta arð og nema heildar-
greiðslur til hluthafa alls 544
milljónum króna. Það er hæsta
upphæð sem íslenskt fyrirtæki
sem skráð er á markaði hefur
greitt út í arð. Jafnframt er
greiðslan til ríkissjóðs hæsta
arðgreiðsla sem einstakur hlut-
hafí hefur fengið frá skráðu fé-
lagi hér á landi. Öðrum hlut-
höfum munu berast arðgreiðsl-
ur næstu daga en skráðir hlut-
hafar í FBA eru alls tæplega
4.000 talsins.
Geir Haarde fjármálaráð-
herra tekur við arðgreiðslunni
úr hendi Þorsteins Ölafssonar,
stjórnarformanns FBA. Aðrir á
myndinni eru Þorsteinn Páls-
son sjávarútvegsráðherra,
Finnur Ingólfsson, viðskipta-
og iðnaðarráðherra, og Bjarni
Armannsson, forstjóri FBA.
Kraftur,
þekking og
frumkvæði fyrir
Reyknesinga
Siv FriSleifsdóttir
Hjólmar Arnason
Páll Magnússon
Kosninga»krif«tofg
Bæjarhrauni 26
Hafnarfiröi,
s.565-4790
565-5740
565-5742
Tölvupóstur:
reykjanes@xb.is