Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Vöruskiptajöfnuður 9,5 milljörðum betri fyrstu 3 mánuði ársins en á sama tíma í fyrra VORUSKIP7 VIÐ ÚTLÖND Verðmæti innflutnings og útfiuti jan. - mars 1998 og 1999 1998 {fob virði í milljónum króna) jan.-mars 1999 jan.-mars Breyting á föstu gengi’ Útflutningur alls (fob) 28.842,1 35.892,9 +24,6% Sjávarafurðir 20.523,1 24.236,6 +18,2% Landbúnaðarafurðir 349,0 617,5 +77,1% Iðnaðarvörur 7.741,5 7.706,8 -0,3% Ál 4.988,0 5.003,6 +0,4% Kísiljárn 672,5 567,0 -15,6% Aðrar vörur 228,5 3.332,1 - Skip og flugvélar 0,1 3.057,8 - Innflutningur alls (fob) 39.601,9 37.001,9 -6,5% Matvörur og drykkjarvörur 3.086,3 3.262,9 +35,8% Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 10.257,0 9.409,7 -8,2% Óunnar 471,1 289,2 -38,5% Unnar 9.785,9 9.120,5 -6,7% Eldsneyti og smurolíur 2.407,6 1.534,9 -36,2% Óunnið eldsneyti 91,8 3,1 - Bensín, þ.m.t. flugvélabensín 552,9 340,7 -38,3% Annað unnið eldsn. og smurolíur 1.762,8 1.191,1 -32,4% Fjárfestingarvörur 9.467,9 9.730,7 +2,9% Flutningatæki 7.890,0 5.633,8 -28,5% Fólksbílar 2.108,8 3.321,6 +57,7% Flutn.t. til atv.rek. (ekki skip, flugv.) i 642,9 687,1 +7,0% Skip 879,4 685,4 -22,0% Flugvélar 3.492,2 3,9 - Neysluvörur ót.a. 6.441,4 7.389,1 +14,8% Vörur ót.a. (t.d endursendar vörur) 51,6 40,0 -22,3% Vöruskiptajöfnuður ■10.759,7 -1.109,0 Miðaö er við meðalgengi á vöaiviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris í janúar-mars 1999 0,1 % lægra en árið áður. Hámití: hagstofa Islands 1,1 millj. halli á vöru- skiptum við útlönd I MARSMANUÐI voru fluttar út vörur fyrir 16,9 milljarða króna og inn fyrir 14,6 milljarða. Vöruskiptin í mars voru því hagstæð um 2,3 milljarða en í mars árið 1998 voru þau óhagstæð um 3,6 milljarða. I frétt frá Hagstofu Islands kemur fram að fyrstu þrjá mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 35,9 milljarða króna en inn fyrir 37 millj- arða. Halli var því á vöruskiptum við útlönd sem nam 1,1 milljarði króna en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 10,8 milljarða á fostu gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 9,5 milljörðum betri fyrstu þrjá mánuði ársins en á sama tíma árið áður. Heildarverðmæti vöruútflutnings fyrstu þrjá mánuði ársins var 24,6% meira á fóstu gengi en á sama tíma árið áður. I frétt Hagstofunnar kem- ur fram að aukninguna má einkum rekja til meii’i útflutnings á sjávaraf- urðum. Sjávarafurðir námu 67% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 18% meira en árið áður. Utflutningur á ferskum fiski og frystum flökum jókst mest. Útflutningur á landbún- aðarvörum var 77% meiri á tímabil- inu janúar-mars árið 1999 en árið áð- ur. Sala á skipum og flugvélum í ár hefur einnig orðið til að hækka verð- mæti útflutnings miðað við áiið áður. Heildarverðmæti vöruinnflutnings fyrstu þrjá mánuði ársins var 6,5% minna á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Samdráttur var í innfjutn- ingi á eldsneyti og smurolíum um 36% fi’á því í fyrra. Mildl aukning var á innflutningi á fólksbílum á tímabil- inu en verðmæti þeiira var 58% meira árið 1999 en árið áður. Flugvél var flutt inn á tímabilinu janúar-mars árið 1998 en ekki í ár og skýrir það samdrátt í innflutningi á flutninga- tækjum þrátt fyrir aukinn innflutn- ing á fólksbílum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson I ISilxiTJ L ista- og menmngartcrð ■’ðSfSi' r m r •i im Arna Snævarrs 29. maí - 7 dagar í fyrsta sínn býðst íslenskum ferðalöngum skípuleg hópferð um Eystrasaltslöndin þr)ú. Þetta er sannkölluð veisluferð fyrir listunnendur og áhugafólk um sögu og menningu því heimsóttar verða USip)/ Wiiliiiiiiis «£g> T&Dlínm en þær eru í hópi fegurstu höfuðborga Evrópu. Flug með SAS um Kaupmannahöfn og til baka um Helsinki: kr. 45.000 Ferðin með íslenskri leiðsögn og staðarleiðsögn, sér rútu, öllum skoðu- narferðum, gistingu á Radison SAS hótelum og hálfu fæði: kr. 89.900 7.000 kr. afsláttur fyrir félaga í Menningarklúbbi Klassíkur FM Aðeins 10 sæti laus Möguleiki er á að framlengja í Helsinki eða St. Pétursborg. Sími: 511 3050 Sími: 511 3050 LANDNÁMA FBA greiðir ríkinu 227 milljónir í arð RÍKISSJÓÐUR fékk á fimmtu- dag afhenta arðgreiðslu vegna hlutafjáreignar í Fjár- festingarbanka atvinnulífsins hf. að upphæð 227.440.000 króna. Með greiðslunni eru heildartekjur ríkisins af sölu og eign í FBA komnar upp í rúma 4,9 milljarða króna á hálfu ári. Á aðalfundi bankans hinn 24. mars síðastliðinn var samþykkt að greiða hluthöfum út 8 pró- senta arð og nema heildar- greiðslur til hluthafa alls 544 milljónum króna. Það er hæsta upphæð sem íslenskt fyrirtæki sem skráð er á markaði hefur greitt út í arð. Jafnframt er greiðslan til ríkissjóðs hæsta arðgreiðsla sem einstakur hlut- hafí hefur fengið frá skráðu fé- lagi hér á landi. Öðrum hlut- höfum munu berast arðgreiðsl- ur næstu daga en skráðir hlut- hafar í FBA eru alls tæplega 4.000 talsins. Geir Haarde fjármálaráð- herra tekur við arðgreiðslunni úr hendi Þorsteins Ölafssonar, stjórnarformanns FBA. Aðrir á myndinni eru Þorsteinn Páls- son sjávarútvegsráðherra, Finnur Ingólfsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, og Bjarni Armannsson, forstjóri FBA. Kraftur, þekking og frumkvæði fyrir Reyknesinga Siv FriSleifsdóttir Hjólmar Arnason Páll Magnússon Kosninga»krif«tofg Bæjarhrauni 26 Hafnarfiröi, s.565-4790 565-5740 565-5742 Tölvupóstur: reykjanes@xb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.