Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 29 VIÐSKIPTI Nafnvextir almennra skulda- bréfa og vextir af vísitölub. útlánum banka 1996-1999 | Almenn skuldabréf | -j Visitölubundin útlán | ■ 1 1996 1997 1998 Yaxtahækk- anir vegna aðgerða Seðlabanka ÚTLÁNSVEXTIR banka hafa hækkað nokkuð frá því í febrúar á þessu ári. Vextir óverðtryggðra skuldabréfalána hafa aukist úr 12,3% í febrúar í 12,9% í aprfl. Vext- ir vísitölubundinna útlána hafa auk- ist úr 8,2% í 8,5% á sama tímabili. í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar kemur fram að ástæðu þessara vaxtahækkana megi að mestu rekja til vaxtahækkunar og hertra lausa- fjári'eglna Seðlabankans frá því í febrúar í viðskiptum við lánastofn- anir. Einnig kunni ótti um meiri verðbólgu að hafa áhrif. Vextir á vísitölubundnum útlán- um voru 8,8% að meðaltali á síðasta ári og vextir óverðtryggðra skulda- bréfa voru 12,8%. Nýr fram- kvæmdastjóri hjá KÁ ÓLI Rúnar Ástþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfé- lags Árnesinga en hann hefur und- anfarið gegnt starfí framkvæmda- stjóra Atvinnuþróunarsjóðs Suður- lands. Hann mun taka við stöðunni á næstu vikum þegar núverandi framkvæmda- stjóri, Þorsteinn Pálsson, lætur af störfum en hann hefur verið ráð- inn forstjóri Kaupáss. Óli Rúnar var áður fram- kvæmdastjóri Jöfurs hf. og forstöðu- maður fjárreiðudeildar Eimskipafé- lags Islands. Hann er 42 ára, fæddur í Vestmannaeyjum og er hagfræð- ingur frá Háskóla Islands, auk þess sem hann lauk framhaldsnámi í hag- fræði frá University of Michigan, Ann Ai'bor. Óli Rúnar er kvæntur Maríu Snorradóttur hjúkrunai-fræð- ingi og eiga þau fjögur börn. Davíð Oddsson heldur fund í þínu kjördæmi Norðurland vestra Borgarafundur í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans, Sauðárkróki sunnudaginn 2. maí kl. 15.00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra taka þátt í umræðum. Allir velkomnir ÁRANGURfytÍrAMXA l Skilafrestur auglýsingapantana | í næsta blað er til kl. 16 1 miðvikudaginn 5. maí. JltovttnUiUtfk AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.