Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 35 Yfírmanni Dando hótað lífíáti Tilræðismaðurinn hugsanlega Serbi Lundúnum. Reuters. The Daily Telegraph. FRÉTTASTJÓRA breska ríkis- sjónvarpsins IiBC var í vikunni hót- að lífláti af manni sem vildi ekki láta nafns síns getið en sagðist bera ábyrgð á morðinu á sjónvarpskon- unni Jill Dando, en hún var myrt fyrir utan heimili sitt í Lundúnum fyrr í vikunni. Að sögn lögreglu er hótunin litin mjög alvarlegum augum og hefur fréttastjórinn, Tony Hall, fengið lögregluvemd. Hall hefur yfirum- sjón með fréttaflutningi af átökun- um í Kosovo og var yfirmaður Dando, sem hafði m.a. gert flótta- mönnum frá héraðinu mikil skil. Nokkur símtöl eru sögð hafa borist skiptiborði BBC þar sem yf- irmönnum á sjónvarpsstöðinni var hótað, að því er The Guardian skýrði frá í gær. I einu af símtölun- um var talað um morðið á Dando og að Tony Hall yrði „næstur“. í kjölfar þessara hót- ana hefur sjónvarps- stöðin eflt öryggis- gæslu til muna í þeim fjómm byggingum sem hýsa starfsemi hennar í Lundúnum. Barst nafnlaust bréf um átökin í Kosovo Ymsar kenningar hafa verið uppi um hver tilræðismaður Dando er, en sá sem hafði S hótunum við Hall sagðist vera Serbi að því er BBC skýrði frá í gær. Fyrr í vikunni var sagt frá því í breskum fjölmiðlum að lögreglan væri að kanna hvort serbneskir öfgamenn hefðu myrt Dando til að hefna árása Atlantshafsbandalags- ins á serbneska sjónvarpsstöð í síð- ustu viku. í gær skýrði lög- reglan frá því að Dando hefði borist nafnlaust bréf um átökin í Kosovo, skömmu áður en hún var myrt. f bréfinu sem var „illa skrifað var vaðið úr einu í ann- að“ en í því var ekki morðhótun, að því er breskur lögeglumaður sagði í samtali við Reuters í gær. Hefur lögregla gefið út tölvuteiknaða mynd af tilræðismanninum, en hún var gerð eftir lýsingum vitna. Lög- reglan lagði áherslu á það í gær, að aðrar tilgátur væru uppi um það hver morðinginn væri og að hugs- anlega væri hann geðtruflaður maður sem hefði fengið Dando „á heilann“ eða glæpamaður tengdur morði sem Dando hafði fjallað um í sjónvarpi. Tölvuteikning af til- ræðismanninum. Tuttugu særðust í Irak Mosul. Reuters. Valdarán á Kómoró Moroni. Reuters. HERINN á Kómoró-eyjum í Indlandshafi rændi völdunum í gær. Sagði talsmaður hans, að tilgangurinn með valdaráninu væri að koma í veg fyrir, að ríkið leystist upp en tvær af þremur stærstu eyjunum vilja segja_ sig úr lögum við þá þriðju. í síðustu viku veitti forsetinn, Ta- djiddine Ben Said, eyjunum tveimur aukna sjálfstjórn en herinn var ekki samþykkur því. TALSMAÐUR írakshers sagði í gær að alls hefðu tuttugu manns særst og hús eyðilagst er banda- rískar orrustuþotur skutu flug- skeytum að íbúðabyggð í bbrginni Mosul í norðurhluta íraks á fimmtudag. Mohammed Abdul- Qader, undirhershöfðingi í íraks- her, sagði að orrustuvélamar hefðu sleppt stórri leysistýrðri sprengju á íbúðahverfið sem standi fjairi öllum hernaðarlega mikilvægum skot- mörkum. Hinir særðu voru fluttir á nærliggjandi sjúkrahús. Um hádegisbil í gær glumdu loft- varnaflautur í Mosul, sem stendur um 450 km norður af Bagdad, höf- uðborg íraks. Sjónarvottar sögðu að nokkram mínútum seinna hefðu tvær öflugar sprengingar heyrst og mikill reykur stigið upp. Endurvarpsstöð sprengd Pá herma fregnir að á fimmtudag hafi bandarísk flugskeyti eða sprengjur lent á endurvarpsstöð íyr- ir sjónvarp og útvarp, aðeins tveimur km frá al-Wahda íbúðahverfinu, í út- jaðri Mosul sem stendur um 450 km norður af Irak. Undii'hershöfðinginn sagði að endurvarpsstöðin hefði ekki verið notuð í hemaðarlegum tilgangi. o sólina alla f, þriðju- l^daga Ferðir 22., 29. júní og 6. júlíj 2 vikur - Gisting ó Primavera m, wp m £ m Dos eða Gemalos II - 4 í ibúð /I Tftfj 2 fullorðnir og 2 börn § Verðfrá kr.^T í 2 í íbúð. Verð fró kr. 65300 Ferðir 22.og 29. júní 1 vika, 22-29 júní og 29. júní-6. júlí 4 í íbúð, 2 fullorðnir og 2 börn verð frá kr. 2 í íbúð kr. 47.900 EL MELROSE - húsin Aðeins sex sæti í boði í hvoraferð 2 víkur - Gisting í húsi- 3 svofnherbergi 6 í húsí, 2 fullorðnír og 4 börn kr. 840 innifalið: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og ALLIR F LU GVALLAS KATTAR EURO/ATLAS ávísunin þín LÆKKAR verðið um kr. 4.000 cþnAjS^ bsJ^io! FERÐASKRIFSTOFA Pantaðu í síma 55131» REYKJAVIKVR í Aóalstræti 9 - sími 552-3200 Veður og færð á Netinu mbl.is Vaxandi atvinnu- leysi í Japan Tókyó. Reutcrs. ATVINNULEYSI fer nú vaxandi í Japan og vinnur ríkisstjórnin hörðum höndum að því að gera áætlanir um hvernig eigi að ráða fram úr þeim efnahagslega sam- drætti sem ríkt hefur í Japan sl. mánuði. Atvinnuleysi hefur aukist um 0,2 prósentustig frá marsmánuði og nemur nú 4,8 prósentum, af því er talsmenn ríkisstjórnarinn- ar sögðu í gær. „Ríkisstjórnin er tilbúin til að gera allt sem í hennar valdi stendur“ til að stemma stigu við auknu atvinnuleysi, sagði Hiromu Nonaka, háttsettur embættis- maður ríkisstjómarinnar í sam- tali við Reuters. Nonaka sagði jafnframt að rík- isstjórn Keizo Obuchi, forsætis- ráðherra, væri ekki tilbúin til að auka fjárlög til að örva efnahag- inn. Endurskipulagning Talsmenn japanskrar umboðs- ski-ifstofu sögðu atvinnuleysið eiga rætur í endurskipulagi fyrh- tækja, sem oft á tíðum felur í sér uppsagnir stai'fsmanna. Einnig væru margir nýútskrifaðir fram- haldsskólanemar í atvinnuleit sem hefðu ekki haft erindi sem erfiði. FYRSTA FARRYMI FYRIR ÞIG OG ÞÍIUA Arrfifl ino st£Rkb % Frábær sérútbúin fellihýsi fyrir íslensk \ araðstæður. Gottrými, ^ yfirburða tjalddúkur og sterkt þak og gólf eru atriði sem þú vilt vita af í góðu horfi þegar ferðast er um ísland. Þægindi og öryggi eru staðalbúnaður Starcraft Arcticllne. ^OlAFT ARCTICUNE ^ marla; V Einföld tjöldun, mikið pláss, áfast eldhús og jyv fortjald, auk frábærrar endingar <y eru atriði sem gera Camp-let að ein- stökum tjaldvagni. Ef allir vagnar eru skoðaðir sést að betri kostur finnst ekki hér á landi. Verð frá aðeins kr. 19.900,- Betra verð býðst þér varla. Fyrsta farrými fyrir tengdól CÍSU JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644. Umboðsmenn á Suðurnesjum, Toyota-salurinn í Njarðvik, sími 421 4888.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.