Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 LISTIR Furður náttúr- unnar og lífsins • HVGARFJALLIÐ er níunda ljóðabók Gyrðis Elíassonar. í Hugarfjallinu yrkir Gyrðir jafnt um furður náttúrunnar sem lífsins og sér hversdagslega hluti í nýju og frumlegu ljósi, segir í fréttatil- kynningu. Ennfremur • segir að í þessari bók sé líka áberandi söguleg sýn; ort er um Hall- grím Pétursson, Astrid Lindgren, Þór- berg, séra Friðrik og Leo Tolstoj. Hið hár- fína jafnvægi sem einkennir ljóðlist Gyrðis kemur glöggt fram; náttúr- an er í senn látlaus og ævintýraleg og hið sama á í raun við um manns- hugann. Þar vegast á ljós og skuggi og þótt einfald- leikinn sé víða í öndvegi miðla ljóðin sterkum tilfinningum og sér- stæðum húmor. Gyrðir Elíasson er fæddur árið 1961. Hann hefur hlotið fjölda við- urkenninga, m.a. Stfl- verðlaun Þórbergs Þórðarsonar og menn- ingarverðlaun DV fyrir bókmenntir, og fjórum sínnum hefur hann ver- ið tilnefndur til Is- lensku bókmenntaverð- launanna. Gyrðh- fékk Bjartsýnisverðaun Bröstes 1998. Utgefandi er Mál og menning. Hugarfjallið er 105 bls., unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Málverk á kápu er eftir Elías B. Halldórs- son. Verð: 2.480 kr. Nýjar bækur Gyrðir Elíasson Fundur um mdlefni öryrkja ogeldri borgara Ný framsókn til nýrrar aldar Ingibjörg Pdlmadóttir heilbrigðis- og tryggingomáloráðherro heldur fund að Hverfisgötu 33, 1. hæð, laugardaginn 1. maí kl. 10-12. Allir velkomnir Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞÝSKIR útgefendur og fjölmiðlamenn kynntu sér fsland fyrr og nú. Með þeim er leiðsögumaður í Þingvallaferð, Jónas Kristjánsson. EUGEN Diederichs Verlag í Munchen í Þýskalandi hóf 1996 útgáfu Islendingasagna og er áætlað að gefa ekki bara út ís- iendingasögur heldur einnig forn- aldasögur, riddarasögur og vís- indarit. Þessi útgáfa fer mjög myndarlega af stað og hlýtur að t.eljast ávinningur. Forlagið þýska bauð hingað til lands blaðamönnum og sjónvarps- mönnum og naut til þess opinbers stuðnings og einnig frá Flugleið- um og fleiri. Farið var á söguslóð- ir víða um land. Þau Alexandra-Henri Griinert, útgáfustjóri hjá Eugen Diedrichs Verlag, og ritstjóri bókaflokksins Kurt Schier prófessor skýrðu fyr- ir blaðamanni tilgang útgáfunnar. Þau sögðu að ætlunin væri að draga upp mynd af íslenskum bókmenntum og sambandi þeirra við Evrópulönd. Sumar bókanna hefðu aldrei verið þýddar á önnur tungumál. Bindin yrðu alls 30. Sjö bindi eru þegar komin út. Nefna mætti Egils sögu, Laxdælu, Grett- is sögu og Eyrbyggju sem væri nýkomin. Svo væru líka komnar út fornaldarsögur, m.a. riddara- sögur. Næstu árin væri von á austfirskum sögum og sögum af Vesturlandi, Njálu og einu bindi með Vínlandssögum. „Við viljum sýna bókmenntir sem heild og leggjum áherslu á skýringar, eftirmála, söguleg yfir- lit, kort og ættarskrár. Að þessu leyti förum við aðrar leiðir en enska útgáfan," segir Kurt Schi- er. Hann bendir á að í gömlu Thule-útgáfunni frá 1912 séu 24 bindi. Þungamiðjan sé nú að sanna að íslendingasögurnar séu arfleifð germanskra þjóða, margt sé runnið frá útlöndum. Þau vilji sýna miðaldir Islands. Væntanieg þýðing Heimskringlu og kvæða muni styðja þetta. Alexandra-Henri Grúnert segir Islenskar bókmenntir í evrópsku samhengi Hópur kunnra blaða- og sjónvarpsmanna frá Þýskalandi ferðaðist um söguslóðir nýlega í tilefni útgáfu íslenskra fornbókmennta í heimalandinu. Jóhann Hjálmarsson hitti þau Alexöndru-Henri Grúnert útgáfustjóra og Kurt Schier prófess- or og fékk að heyra um viðleitni þeirra til að skipa íslenskum bókmenntum í evrópskt samhengi. frá samvinnu við Handritastofnun og að reynt sé að sýna það nýjasta af þvf sem skrifað hafi verið um fombókmenntimar. Hún segir að ferðin hingað hafí verið afar mik- ilvæg. Að hennar mati hafi sögu- staðimir sýnt blaðamönnum hvernig sagan tengist landslag- inu. Það skipti ekki máli hvort söguraar séu sannar. Starfsfólk Handritastofnunar hafi fylgt þeim og skýrt margt fýrir þeim. Skiljið þið sögurnar betur? „Nú skiljum við sögurnar betur, hvemig þær tengjast landslaginu. Ég vissi ekki áður hve íslendinga- sögur em í miklum tengslum við daglega lífið, til dæmis á slóðum Eiríks rauða.“ Meðal þess sem Alexandra hef- ur tekið eftir er sambandið milli fornra fslenskra bókmennta og Richards Wagners. Hún minnir á sameiginlegar rætur Islendinga og Þjóðveija, ekki síst kvæðin sem Wagner sótti efni í. Schier segir að Eugen Dieder- ichs Verlag sé eina forlagið í Þýskalandi sem hafi hugrekki til að gefa út íslenskar fornbók- menntir, þar sé ekki um gróðavon að ræða heldur unnið af hugsjón. Alexandra nefnir Halldór Lax- ness og yngri skáldsagnahöfunda, Einar Má og Einar Kárason, og segir að þeim sé sýndur vaxandi áhugi í Þýskalandi. I verkum ungra íslenskra skáldsagnahöf- unda liggi strengur beint í fom- sögurnar. Hún segist vera í góðu sambandi og samvinnu við forlög eins og Steidl sem gefi út íslensk- ar samtímabókmenntir. „Allt var mikilvægt," segja þau Alexandra-Henri Griinert og Kurt Schier um Islandsferðina og tala um leið fyrir munn blaðamann- anna. ísland var öðmvísi en öll önnur lönd. Alexandra heillaðist af því að koma á Bessastaði og hitta forseta sem kunni góð skil á sögunum, Kurt mat það mikils að ganga á Helgafell. Sumir blaðamannanna hrifúst frekar af samtímanum en sagna- heiminum en þeir vom m.a. full- trúar frá stórblöðunum Frank- furter Allgemeine, Siiddeutsche Zeitung, Focus og Die Zeit og frá kunnum útvarps- og sjónvarps- stöðvum. Ólafur Ólafsson fyrrv. landlæknir Á síðustu mánudum hafa sífellt fleiri gengid fram fyrir skjöldu til ad minna stjórnmálamenn á afdrifaríkasta sidferdisvanda einnar ríkustu þjódar veraldar „ Upplýsingar um örorku- greiðslur hér á landi eru ekki til að fara með í aðra hreppa, þær eru svo lágar, þrátt fyrir að við höfum verið ein tekjuhæsta þjóð í heimi í áratugi." „Hafa menn gleymt tilgangi almannatrygginga ? " 3 Desember 1998. Úr fréttatilkynningu Hjálparstofnunar kirkjunnar: „Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur ráðamenn til þess að bæta svo net almannatrygginga að þeir sem þurfa á því að halda geti skapað sér mannsæmandi líf." Október 1998. • • f Oryrkjabandolag Islands KÓR Átthagafélags Strandamanna. Kórtónleikar V ORTÓNLEIKAR Kórs Átthagafé- lags Strandamanna verða í Selja- kirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Á efnisskrá era innlend og er- í Seljakirkju lend lög. Kórstjóri er Þóra V. Guðmundsdóttir. Píanóleikari Jón Sigurðsson og einsöng syngur Stefán Arngrímsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.