Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 77 FRÉTTIR FLÓRGOÐI Fjölskyldu- dagur Snæfellinga ÁRLEGUR fjölskyldudagur er á sunnudaginn 2. maí í Áskirkju og hefst með guðþjónustu kl. 14. Hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Allir Snæfelling- ar í Reykjavík og nærsveitum era hjartanlega velkomnir. Gaman fyr- ir fjölskyldur, vini og vandamenn að eiga saman ánægjulega sam- vera og spjall með yngri og eldri sveitungum og vinum, segir í fréttatilkynningu. Þess má geta að Félag Snæfellinga og Hnappdæla er 60 ára í ár. Námskeið til sjálfshjálpar og heimanotkunar á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c. Kennarar smáskammtalæknar LCPH. Tími: 8.-9. maí nk. kl. 15.00—19.00. Upplýsingar í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653. NAMSKEIÐIANDLITSNUDDI laugardaginn 8. maí frá kl. 10.00—14.00 sem inniheldur D0-IN SJÁLFSNUDD, PUNKTANUDD OG ILMOLÍUNUDD. Upplýsingar í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653.________ HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Skipholti 50c. Flórgoða- dagur við Astjörn HINN árlegi flórgoðadagur Fuglaverndarfélagsins og Um- hverfisnefndar Hafnaríjaðrar verður við Ástjörn við Hafnar- Qörð sunnudaginn 2. maí kl. 13-16. Haldið hefur verið upp á dag flórgoðans við Ástjörn síðan 1993. Reyndir fuglaskoðarar verða á staðnum og upplýsa gesti um leyndardóma flórgoðans og sýna þeim hið ótrúlega íjölbreytta líf- ríki náttúruperlunnar Ástjarnar, segir í fréttatilkynningu. Gögn- um verður dreift um Ijörnina og flórgoðann. Ástjörn er syðst í Hafnarfirði austan Reykjanes- brautar og er farinn afleggjari skammt suður af kirkjugarðin- um. Flórgoðinn hefur undanfarið verið í gjörgæslu vegna mikillar fækkunar síðustu áratugi. Fram- ræsla votlendis, landnám minks og aðrar breytingar á lífsskilyrð- um þessa skrautlega og sér- kennilega fugls eru taldar vera orsakirnar fyrir fækkuninni. Átak er nú í gangi sem stefnir að því að snúa þessari þróun við. Ás- tjörn og Urriðakotsvatn eru einu varpstaðir flórgoðans á Suðvest- urlandi, á öllu svæðinu milli Laugardals í Árnessýslu og Skorradals í Borgarfirði. Ástjörn er friðlýst og er friðarlandsins gætt af íþróttafélaginu Haukum. Umhverfi tjarnarinnar var gert að fólkvangi fyrir tveimur árum. --------------------- Lýst eftir bifreið LÖGREGLAN í Hafnarfírði aug- lýsir eftir bfl sem stolið var frá Klausturhvammi þar í bæ aðfara- nótt miðvikudagsins 28. apríl. Þetta er Saab 900, grár að lit, ár- gerð 1987, með skrásetningarnúmer IJ 496. Þeir sem kynnu að hafa orð- ið bflsins varir eru beðnir að láta lögregluna vita. r Revena fótakrem við þreytu, bólgum og pirringi í fótum Fæst í apótekum - Kartöflu - \ Kaupauki - Laugardag og sunnudag 1 kg. af útsæði (rauðum íslenskum) fylgir öllum útsæðispokum laugardag og sunnudag 'M< Ammm-mSicíMm Kálkorn 5 kg Zlnckjysbra Nú þarf að stinga upp kartöflugarðinn líilamcmal -þar <$em sumaná byrjar bfön rilCWCll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.