Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 871 : FÓLK í FRÉTTUM Hafdís Huld rekin úr Gus Gus Pruma úr heiðskíru lofti ►SÖNGKONAN Hafdís Huld sendi fjölmiðluin fréttatilkynn- ingu í gær þar sem fram kom að hún hefði verið rekin úr hljómsveitinni Gus Gus. í til- kynningunni segir hún að brottreksturinn hafi komið „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ og að hún þekki ekki or- sakir brottrekstrarins. Ennfremur segir að árekstr- ar hafí orðið milli hennar og Gus Gus vegna þess að henni hafí verið boðið hlutverk í söngleiknum Rent í Þjóðleik- húsinu og langað til að taka það að sér. Það hafi stangast á við tónleikahald Gus Gus og eftir að meðlimir sveitarinnar hafí sent sér bréf þar sem fram ISM-VSK \ OIM lt\\ —Illll Sími 55/ /475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. í Samkomuhúsinu á Akureyri sun. 2/5 kl. 12 uppselt, kl. 15 uppselt og kl. 18, uppselt Aukas. mán. 3/5 kl. 16 örfá sæti — 50. sýning. Miðapantanir í síma 462 1400. Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar laugard. 1. maí kl. 14.30 Agneswolska ; sópran og : Elsebeth Brodersen píanó. Óperuariur og sönglög eftir Bellini, Donizetti, Puccini, verdi, Gounod, Chopin, Karlowicz o.fl. apantanir i síma 551 1475 alla daga fra kl. 13-19. lau. 1/5 kl. 20, örfá sæti laus, sun. 2/5 kl. 20, lau. 8/4 kl. 20, sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. hafí komið hversu „mikilvæg" hún væri sveitinni hafí hún ákveðið að hafna tilboði Þjóð- leikhússins. Þetta segir hún að hafi gerst í lok janúar og því sé hún forviða á uppsögninni sem hafí verið staðfest við sig í fyrradag. „Ég fékk engar skýringar á því hvað gerðist og skil það ekki,“ sagði Hafdís Huld í sam- tali við Morgunblaðið í gær. „Það hefur ekkert gerst [síðan í lok janúar] nema við gáfum út plötu sem er búin að fá æðis- lega dóma og ég hef fengið já- kvæða gagnrýni fyrir frammi- stöðu mína á tónleikum erlend- is. Þannig að ég get ekki ímyndað mér hvað ég gerði vit- laust.“ Breiðskífan This Is Normal með Gus Gus kom út á mánudag. „Okkur þykir leitt að það skuli hafa komið til þessa. En ég kýs að munnhöggvast ekki við hana [Hafdísi Huld] í fjöl- miðlum,“ sagði Baldur Stefáns- son, framkvæmdastjóri Gus Gus, í gær. Aðspurður um hvort einhver myndi leysa hana af í sveitinni sagði hann: „Við höfum ekkert rætt það og það hefúr ekki staðið til.“ Gus Gus hélt utan í gær í tónleikaferð til Bandaríkjanna, Kanada, Bretlands, Hollands, Þýskalands og Frakklands og stendur þessi lota yfir í sex vik- ur. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL KAUPfl Á MATVÆLUM I SAMVINNU VIÐ RflUÐfl KRUSS ÍSLANUS MIÐAVERÐ KR. 1000.- Forsala í Haskolabío Bein útsending kl. 15-18 ú Bylgjunni STÓRTÓNIEIKAR til styrktar Kosovo Me&al þeirra sem hafa a&sto&ab þetta verkefni auk ofangreindra listamanna eru: Háskólabíó • Friður 2000 • Blómaval • Flugleiöir • Bylgjan • Morgunbla&ið • DV Marka&söflun • Prentmet • Samver • Nýja Bíó • Nýja Sendibíastöðin. Fl^/tjendur: • Sverrir Stormsker, • Bubbi Morthens, • Stefán Hilmarsson, • Eýjólfur Kristjánsson, • Runar Júlíusson, • Ruth Reginalds, • Geir Ólafsson, • Kór Öldutúnskóla, stjórn Egill Fribleifsson Nýja islenska storstjarnan Alda Björk Ólafsdóttir sem hefur slegib í gegn í Bretlandi. • Avarp forsætisrábherra • F/ibur á komandi öld Ástþór Magnússon Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir. Móttaka á teppum og fatnaði við innganginn. Háskólabíó sunnudaginn 2. maí kl. 15:00 Hallgrímur Magnússon læknir kynnir Æskubrunninn, nýju Harmony undraefnin, seld til styrktar stríðshrjáðum. íí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.