Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 87

Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 871 : FÓLK í FRÉTTUM Hafdís Huld rekin úr Gus Gus Pruma úr heiðskíru lofti ►SÖNGKONAN Hafdís Huld sendi fjölmiðluin fréttatilkynn- ingu í gær þar sem fram kom að hún hefði verið rekin úr hljómsveitinni Gus Gus. í til- kynningunni segir hún að brottreksturinn hafi komið „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ og að hún þekki ekki or- sakir brottrekstrarins. Ennfremur segir að árekstr- ar hafí orðið milli hennar og Gus Gus vegna þess að henni hafí verið boðið hlutverk í söngleiknum Rent í Þjóðleik- húsinu og langað til að taka það að sér. Það hafi stangast á við tónleikahald Gus Gus og eftir að meðlimir sveitarinnar hafí sent sér bréf þar sem fram ISM-VSK \ OIM lt\\ —Illll Sími 55/ /475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. í Samkomuhúsinu á Akureyri sun. 2/5 kl. 12 uppselt, kl. 15 uppselt og kl. 18, uppselt Aukas. mán. 3/5 kl. 16 örfá sæti — 50. sýning. Miðapantanir í síma 462 1400. Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar laugard. 1. maí kl. 14.30 Agneswolska ; sópran og : Elsebeth Brodersen píanó. Óperuariur og sönglög eftir Bellini, Donizetti, Puccini, verdi, Gounod, Chopin, Karlowicz o.fl. apantanir i síma 551 1475 alla daga fra kl. 13-19. lau. 1/5 kl. 20, örfá sæti laus, sun. 2/5 kl. 20, lau. 8/4 kl. 20, sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. hafí komið hversu „mikilvæg" hún væri sveitinni hafí hún ákveðið að hafna tilboði Þjóð- leikhússins. Þetta segir hún að hafi gerst í lok janúar og því sé hún forviða á uppsögninni sem hafí verið staðfest við sig í fyrradag. „Ég fékk engar skýringar á því hvað gerðist og skil það ekki,“ sagði Hafdís Huld í sam- tali við Morgunblaðið í gær. „Það hefur ekkert gerst [síðan í lok janúar] nema við gáfum út plötu sem er búin að fá æðis- lega dóma og ég hef fengið já- kvæða gagnrýni fyrir frammi- stöðu mína á tónleikum erlend- is. Þannig að ég get ekki ímyndað mér hvað ég gerði vit- laust.“ Breiðskífan This Is Normal með Gus Gus kom út á mánudag. „Okkur þykir leitt að það skuli hafa komið til þessa. En ég kýs að munnhöggvast ekki við hana [Hafdísi Huld] í fjöl- miðlum,“ sagði Baldur Stefáns- son, framkvæmdastjóri Gus Gus, í gær. Aðspurður um hvort einhver myndi leysa hana af í sveitinni sagði hann: „Við höfum ekkert rætt það og það hefúr ekki staðið til.“ Gus Gus hélt utan í gær í tónleikaferð til Bandaríkjanna, Kanada, Bretlands, Hollands, Þýskalands og Frakklands og stendur þessi lota yfir í sex vik- ur. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL KAUPfl Á MATVÆLUM I SAMVINNU VIÐ RflUÐfl KRUSS ÍSLANUS MIÐAVERÐ KR. 1000.- Forsala í Haskolabío Bein útsending kl. 15-18 ú Bylgjunni STÓRTÓNIEIKAR til styrktar Kosovo Me&al þeirra sem hafa a&sto&ab þetta verkefni auk ofangreindra listamanna eru: Háskólabíó • Friður 2000 • Blómaval • Flugleiöir • Bylgjan • Morgunbla&ið • DV Marka&söflun • Prentmet • Samver • Nýja Bíó • Nýja Sendibíastöðin. Fl^/tjendur: • Sverrir Stormsker, • Bubbi Morthens, • Stefán Hilmarsson, • Eýjólfur Kristjánsson, • Runar Júlíusson, • Ruth Reginalds, • Geir Ólafsson, • Kór Öldutúnskóla, stjórn Egill Fribleifsson Nýja islenska storstjarnan Alda Björk Ólafsdóttir sem hefur slegib í gegn í Bretlandi. • Avarp forsætisrábherra • F/ibur á komandi öld Ástþór Magnússon Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir. Móttaka á teppum og fatnaði við innganginn. Háskólabíó sunnudaginn 2. maí kl. 15:00 Hallgrímur Magnússon læknir kynnir Æskubrunninn, nýju Harmony undraefnin, seld til styrktar stríðshrjáðum. íí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.