Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Líklegt að afhending afgangs- orku skerðist LANDSVIRKJUN áætlar að skerða þurfi afhendingu á af- gangsorku næsta. vetur vegna bág- borins vatnsbúskapar. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkj- unar, segir að um þessar mundir sé meiri snjór á hálendinu en á sama tíma í fyrra en skort hefur rigningu og þess vegna sé hætta á því að snjórinn gufi upp en skili sér ekki í farvegi ánna. Miðlunarforði vatnsaflsvirkjan- anna er svipaður nú og hann var í fyrra en þá var vatnsbúskapurinn afar bágborinn. Síðastliðinn vetur þurfti að grípa til skerðingar af þessum sökum. „Það eru fyrirsjáanlegar breyt- ingar á raforkuframleiðslu og notkun á næsta vetri. Þá koma Sultartangavirkjun og Svartsengi í notkun. I Sultartanga verða tvær 60 megavatta vélar og afl virkjun- arinnar í Svartsengi verður 30 megavött. A móti kemur að notk- unin vex, einkum og sér í lagi þeg- ar þriðji ofn Járnblendifélagsins kemst í gagnið næsta haust. Það sem skiptir sköpum um það hvort grípa þurfi til skerðingar á næsta hausti er hvernig til tekst í sumar með fyllingu lónanna. Það kemur ekki í ljós fyrr en um mitt sumar hvert útlitið verður. Varlegt er því að áætla að nauðsynlegt reynist að skerða afgangsorku á næsta vetri en of snemmt er að spá hve mikið,“ sagði Friðrik. Strásæta j/fyrir sælkera\ j i i N\j sending af stretchgal labuxum fra BRAX Úrval af frönskum síðbuxum, bolum og peysum frá st. 34. TGSS Neðst við Dunhogo, sími 562 2230. Opiðvirka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Nýkomnar buxnadragtir — 6 litir St. 16—26 — Verð 14.900 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur2 r r Hafnarfjörður Glæsibær S. 565-5970 S. 588-5970 Komið og kynnið ykkur tilboðið SJÓNARHÓLL, frumkvöðull að lækkun gleraugnavcrðs býður m.a. TOKAI plastgler, liklega léttasta glerjaefni í heimi, ath. nú á kynningarverði Nýtt frá París SQNIA RYKIEL Vorsendingin komin Nú á 30% afslætti Laugavegi 4, s. 551 4473 n fKisiStiiirr SUMAR- JAKKAR OG KÁPUR -stuttar og sídar TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 553 3300 Mikið úrval af pils- og buxnadrögtum ásamt kjólum. Ný sending af gallafatnaði. mraarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Sumarpils — bolir — sólarbuxur — blússur PÓSTVERSLUNIf* SVANNI Stangarhyl 5 pósthólf 10210, 130 Reykjavík, slmi 567 3718 - fax 567 3732 lBrG^T£\ ÍM Úrval af undirfötum, margar stærðir Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Gúmmískór í bláu, appelsínugulu og rauðu. Stærðir 21-35 1.095- 1.495- Viking-stígvél í rauðu og Stærðir 21-30 Toj)j)5korinn Við Ingólfstorg, sími 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.