Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 47 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Met slegið í París VERÐ á evrópskum hlutabréfa- mörkuðum steig nokkuð í gær og er talið að uppgangurinn á Wall Street undanfarna daga valdi þar mestu um en Dow Jones vísitalan hækkaði um næstum eitt prósent fyrri part dags. Verðbréfamarkaðir í London og Tokyo voru lokaðir í gær en í París var nýtt met slegið þegar CAC-40 vísitalan náði 4,442.84., enda þótt viðskipti hafi verið fremur lítil, eða aðeins fyrir um 961 milljón evra. í Þýskalandi hafði Xetra DAX vísitalan hækkað um 0,42 prósent þegar viðskiptum var hætt en þar hækkuðu bréf í efnafyrirtækinu Henkel og lyfja- framleiðandanum Schering mest; meira en eitt prósent. í Madríd hækkaði verð á Repsol, stærsta ol- íufyrirtæki Spánar, um næstum 10 prósent vegna vona um að kaup Repsol á argentíska olíufyrirtækinu YPF komi til með að styrkja mjög samkeppnisstöðu þess. Gjaldeyr- isverslun lá að nokkru niðri í gær vegna þess að markaðir voru lok- aðir í Bretlandi og Japan en verð gjaldmiðla tekur sem fyrr mið af ástandi og horfum í efnahagslífi í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og gangi stríðsátakanna í Kosovo. Evran heldur áfram að vera veik gagnvart dollar í Ijósi þess að ekki þykja horfur á að átökum NATO og Serba linni í bráð. Evran seldist þannig fyrir 1,0561 dollar í New York fyrri part gærdagsins og er það svipað verð og verið hefur undanfarna daga en talsvert lægra verð en fékkst áður en átökin í Kosovo hófust. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9'00 Desember Janúar Febniar Mars April Maí Byggt á gðgnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna rí -16,53 -y rW f- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 03.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 105 105 105 441 46.305 Steinbítur 76 76 76 27 2.052 Ufsi 30 30 30 19 570 Ýsa 117 117 117 47 5.499 Þorskur 120 120 120 2.429 291.480 Samtals 117 2.963 345.906 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 100 100 100 25 2.500 Hlýri 96 89 90 333 29.847 Karfi 30 30 30 503 15.090 Lúða 200 200 200 111 22.200 Skarkoli 100 100 100 700 70.000 Þorskur 99 70 93 1.855 173.350 Samtals 89 3.527 312.987 FAXAMARKAÐURINN Keila 27 25 27 74 1.988 Langa 103 60 102 102 10.377 Langlúra 13 13 13 130 1.690 Lúða 345 189 253 289 73.253 Rauðmagi 90 50 74 143 10.591 Skarkoli 116 71 114 2.039 231.549 Steinbítur 78 52 59 3.980 232.989 Sólkoli 113 113 113 714 80.682 Ufsi 65 47 58 1.147 66.847 Undirmálsfiskur 91 91 91 395 35.945 Ýsa 165 89 135 9.795 1.326.831 Þorskur 169 104 133 20.108 2.664.310 Samtals 122 38.916 4.737.051 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 210 210 210 16 3.360 Skarkoli 70 70 70 7 490 Samtals 167 23 3.850 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 71 71 71 63 4.473 Ufsi 52 52 52 2.408 125.216 Þorskur 118 112 113 2.739 310.082 Samtals 84 5.210 439.771 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 30 30 30 318 9.540 Karfi 45 38 38 1.493 57.048 Langa 103 89 91 375 34.271 Langlúra 70 70 70 604 42.280 Skarkoli 119 108 112 16.297 1.822.656 Skrápflúra 45 45 45 474 21.330 Skötuselur 174 150 162 58 9.420 Steinbítur 75 56 65 559 36.285 Sólkoli 111 111 111 667 74.037 Tindaskata 10 10 10 331 3.310 Ufsi 71 47 68 13.572 923.303 Undirmálsfiskur 82 81 81 950 77.017 Ýsa 177 101 139 6.097 848.032 Þorskur 172 86 130 44.629 5.804.448 Samtals 113 86.424 9.762.976 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 95 1.900 Steinbítur 70 70 70 380 26.600 Undirmálsfiskur 101 101 101 1.083 109.383 Þorskur 128 120 125 3.074 385.203 Samtals 113 4.632 523.086 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 120 120 120 100 12.000 Sólkoli 126 126 126 100 12.600 Ufsi 60 60 60 1.000 60.000 Ýsa 195 166 174 2.700 468.504 Þorskur 134 88 100 11.965 1.201.286 Samtals 111 15.865 1.754.390 FISKMARKAÐÚR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 56 56 56 24 1.344 Grásleppa 35 35 35 6 210 Karfi 37 33 34 520 17.690 Keila 61 61 61 293 17.873 Langa 76 76 76 106 8.056 Lúða 175 175 175 4 700 Skarkoli 91 91 91 59 5.369 Skata 190 190 190 67 12.730 Skötuselur 100 100 100 9 900 Steinbítur 77 35 76 1.539 116.564 Ufsi 69 50 54 549 29.827 Ýsa 156 100 142 1.060 150.552 Þorskur 174 50 109 3.898 425.389 Samtals 97 8.134 787.204 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 95 55 82 4.348 357.058 Blandaður afli 20 20 20 180 3.600 Blálanga 66 66 66 24 1.584 Grásleppa 35 35 35 72 2.520 Hlýri 104 104 104 62 6.448 Hrogn 30 30 30 464 13.920 Karfi 90 36 55 4.966 274.123 Keila 97 30 81 7.975 648.607 Langa 118 65 100 7.505 748.098 Langlúra 30 10 21 740 15.222 Lúða 455 120 227 383 86.956 Lýsa 66 66 66 255 16.830 Sandkoli 45 45 45 90 4.050 Skarkoli 113 70 110 2.948 323.514 Skata 185 160 181 78 14.080 Skrápflúra 5 5 5 593 2.965 Skötuselur 205 90 180 46 8.280 Steinbítur 76 51 68 2.758 188.564 Sólkoli 98 96 97 2.291 222.639 Ufsi 69 39 57 32.744 1.881.798 Undirmálsfiskur 105 63 98 2.438 238.485 Ýsa 188 95 148 53.220 7.855.804 Þorskur 165 70 134 15.390 2.065.030 Samtals 107 139.570 14.980.176 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 249 249 249 55 13.695 Kinnar 78 78 78 55 4.290 Sandkoli 40 40 40 70 2.800 Steinbítur 56 56 56 797 44.632 Þorskur 118 118 118 437 51.566 Samtals 83 1.414 116.983 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 48 39 40 9.900 391.545 Keila 57 42 48 351 16.694 Langa 103 103 103 1.836 189.108 Skarkoli 108 108 108 70 7.560 Steinbítur 62 55 60 183 10.910 Sólkoli 93 93 93 291 27.063 Ufsi 64 45 52 4.380 226.446 Ýsa 157 90 108 6.826 735.638 Þorskur 161 120 142 10.085 1.435.701 Samtals 90 33.922 3.040.665 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 80 80 80 26 2.080 Skarkoli 100 84 96 1.200 115.308 Steinbítur 63 61 63 1.551 97.480 Ýsa 70 70 70 293 20.510 Þorskur 96 96 96 966 92.736 Samtals 81 4.036 328.114 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 45 45 45 256 11.520 Keila 27 27 27 67 1.809 Langlúra 13 13 13 390 5.070 Sandkoli 40 40 40 196 7.840 Skarkoli 111 95 111 2.602 288.041 Skata 197 197 197 83 16.351 Skötuselur 174 116 127 67 8.526 Steinbítur 64 62 62 1.916 119.348 Sólkoli 107 104 104 5.185 541.055 Ufsi 68 47 55 1.536 84.157 Undirmálsfiskur 159 159 159 133 21.147 Ýsa 174 97 147 3.842 564.159 Þorskur 169 81 140 11.163 1.561.815 Samtals 118 27.436 3.230.839 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 96 88 89 6.500 579.995 Hrogn 37 37 37 155 5.735 Karfi 50 42 45 5.861 262.573 Keila 50 50 50 16 800 Langa 86 70 77 72 5.568 Langlúra 10 10 10 226 2.260 Lúða 160 160 160 77 12.320 Rauðmagi 165 165 165 44 7.260 Sandkoli 45 45 45 26 1.170 Skarkoli 80 80 80 14 1.120 Skrápflúra 30 30 30 182 5.460 Steinbítur 75 56 73 197 14.338 Sólkoli 106 106 106 900 95.400 Ufsi 69 50 65 1.971 127.405 Undirmálsfiskur 108 108 108 450 48.600 Ýsa 178 87 140 17.603 2.455.795 Þorskur 167 89 125 13.756 1.719.087 Samtals 111 48.050 5.344.886 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 82 82 82 90 7.380 Lýsa 48 48 48 278 13.344 Steinbítur 81 81 81 1.195 96.795 Ufsi 50 50 50 118 5.900 Undirmálsfiskur 175 175 175 1.424 249.200 Ýsa 185 150 174 1.506 262.541 Samtals 138 4.611 635.160 HÖFN Humar 870 845 851 80 68.100 Karfi 40 40 40 307 12.280 Keila 30 30 30 34 1.020 Langa 120 105 119 1.080 128.639 Lúða 200 190 197 109 21.430 Skarkoli 90 90 90 12 1.080 Skata 240 240 240 8 1.920 Skötuselur 240 220 222 931 207.036 Steinbítur 96 67 77 484 37.418 Ufsi 55 55 55 287 15.785 Ýsa 150 110 118 956 112.789 Þorskur 166 113 161 4.608 741.381 Samtals 152 8.896 1.348.878 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 30 30 30 84 2.520 Steinbítur 62 62 62 80 4.960 Ufsi 50 50 50 244 12.200 Undirmálsfiskur 160 130 153 6.831 1.047.602 Þorskur 126 94 112 1.563 174.525 Samtals 141 8.802 1.241.807 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 95 95 95 3.216 305.520 Samtals 95 3.216 305.520 AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vÁ)>mbl.is \LUTj>\/= e/T~TH\SA& /Vý77" VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.5.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllbofi (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) ettlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 156.000 105,75 105,00 105,50 105.450 49.483 105,00 106,80 105,34 Ýsa 5.200 48,00 48,00 48,99 94.800 92.787 48,00 49,97 50,12 Ufsi 1.400 26,10 26,10 28,80 49.800 141.333 26,10 29,26 28,88 Karfi 540 41,76 41,50 0 298.630 42,39 41,95 Steinbítur 2.457 19,25 19,51 40.033 0 17,88 18,88 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 30,00 Grálúöa 92,00 0 167.800 92,00 91,00 Skarkoli 41.624 40,00 40,00 13.876 0 40,00 40,03 Langlúra 36,89 0 4.000 36,89 36,94 Sandkoli 1.306 13,00 13,00 98.381 0 12,29 25,86 Skrápflúra 12,00 15,00 80.000 1.000 11,39 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 44.400 6,55 6,50 0 25.600 6,50 6,63 Rækja á Flæmingjagr. 22,01 36,00 2.000 250.000 22,01 36,00 22,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir •v> Dagbók lögreglunnar 30. apríl til 3. maí 1999 Hávaði og hraðakstur TALSVERT var um að kvartað væri undan hópum unglinga víðs vegar um borgina um helgina. I flestum tilvikum var um að ræða að krakkar söfnuðust saman við skólasvæði og í sumum tilvikum voru unnar einhverjar skemmdir á nærliggjandi eignum. Lögreglan beinir þeim tilmælum til foreldra barna að virða gildandi útivistarreglur og stuðla að því að brýnt sé fyrir börnum að vinna ekki skemmdir á sameiginlegum eignum okkar eða verðmætum. UmferðaiTnálefni Eins og búast mátti við voru það nokkrir ökumenn sem hafa varð af- skipti af vegna hraðaksturs um helgina. Þannig var t.d. einn öku- maður stöðvaður á Suðurlandsvegi rétt utan borgarmarka eftir að hafa mælst aka sport-bifreið sinni á 144 km hraða. Ekki þarf að taka fram að slíkt samræmist illa gild- andi reglum og því mun viðkom- andi ökumaður fá refsingu í sam- ræmi við gildandi reglur. Ekið var á gangandi vegfaranda í Austurstræti aðfaranótt laugar- dags. Okumaður er grunaður um ölvun við akstur en hinn slasaði hlaut minniháttar áverka og gerði sjálfur ráðstafanir til aðhlynningar. Skömmu eftir miðnætti á mánudag var bifreið stöðvuð á Vesturlands- vegi eftir að hafa mælst á 149 km hraða. Þá urðu lögreglumenn að hlaupa uppi ökumann í Vesturbæn- um að morgni mánudags. Ökumað- urinn er gi-unaður um ölvun. Þýfi og tæki til fíkniefnaneyslu I framhaldi af kvörtun fyrirtækis sem sérhæfir sig í heimsendingum matvæla um hugsanlega falsaða ávísun fór lögreglan í íbúð í Aust- urborginni. A vettvangi þekkti lög- regla vel til og fannst við húsleit talsvert magn af áhöldum til neyslu fíkniefna og þýfi. Þrennt var hand- tekið og flutt á lögreglustöð. Þá var einn karlmaður handtekinn á föstudaginn við innbrot í geymslur í Vesturbænum. Hann var fluttur á lögreglustöð. Við könnun á ástandi ökumanns að morgni laugardags kom í ljós að í bifreiðinni voru tæki til fíkniefnaneyslu, þýfi úr innbroti og ætluð fíkniefni. Tvö pör vora flutt á lögreglustöð til yfírheyrslu vegna málsins. Veski var hrifsað af eldri konu í Skeiðarvogi um hádegisbil á föstu- dag. Ungur piltur á reiðhjóli kom aftan að konunni og hrifsaði af henni veskið sem í voru ýmis verð- mæti. Norræn umferðarvika að hefjast í gær hófst norræn umferðar- vika þar sem lögreglulið á Norður- löndum leggja öll megináherslu sína á baráttu gegn hraðakstri og ölvunarakstri. Ókumenn eru því minntir rækilega á að virða gild- andi hraðamörk og ekki síður að aka ekki bifreið eftir að hafa neytt áfengis. HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS Frábær þjónusta KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerlisthroun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.