Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS I ius j o ii (i ii 0 iii u ii il ii r l'áll Aiiiai'Min EITT er að kunna til verka við tæknilega útfærslu á þvingun, öfugum blindum og spilabrellum af svipuð- um toga - annað er að handleika spilin eins og listamaður. Dálkahöfundur hefur undanfarið verið að blaða í gömlum Kelsey- bókum og fann meðal ann- ars spilið hér að neðan, sem Kelsey segh- að feli í sér listræna fegurð, og það er ómögulegt annað en að samsinna því: Suður gefur; NS á hættu. Norður A 104 V K932 ♦ KG74 * 963 Suður AÁK3 V ÁD105 ♦ 653 *Á107 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta Pass 2 kjörtu 2 spaðar 2 grönd Pass 4 hjörtu Allir pass Utspil: Spaðanía. Nú er það spumingin: Er lesandinn listamaður? Tígullinn er veikur og það er hætt við að vörnin fái þar a.m.k. tvo slagi, nema svo ólíklega vilji til að vestur sé með ÁD. Tveir tapslagir á lauf blasa enn- fremur við, svo útlitið er dökkt. En eitthvað verður að gera. Þú tekur á spaðaás og spilar strax tígli. Vestur fylgir með tvistinum. Hvaða spil lætur þú úr blindum? Tæknimaðurinn myndi sennilega láta gosann og hugsa með sér að eina von- in sé ÁD í vestur. Lista- maðurinn myndi fyrst reyna að draga upp heild- armynd af skiptingunni. Miðað við útspilið á austur sexlit í spaða og hann verð- ur að eiga 2-3 hjörtu. Ef tígullinn á að skila aukaslag, þyrfti hann helst að falla 3-3. Og þá er eklá rúm fyrir mörg lauf á hendi austurs. Svo kannski er hægt að fría tígulinn án þess að vörnin geti tekið báða laufslagina sína. Eftir þessa athugun ákveður listamaðurinn að setja lít- inn tígul úr borði! Norður * 104 ¥ K932 * KG74 * 963 Austur * DG8762 ¥ 87 ♦ Á108 *D2 Suður *ÁK3 ¥ ÁD105 * 653 * Á107 Hann er þá að vona að vestur sé með drottninguna þHðju. Austur tekur slag- inn á tíguláttu og spilar laufdrottningu. Sá slagur er gefinn, en næsta lauf er tekið með ás og tígli sp.ilað á gosann. Þetta er nú kom- ið: Austur drepur, en á ekki annað lauf, svo þriðja laufið heima fer niður í þrettánda tígulinn. Raunar vinnst spilið eftir sömu leið þó svo að vestur sé með fjórlit í tígli, því þá þvingast hann í láglitunum þegar sagnhafi tekur síð- asta trompið. Vestur * 95 *G64 ♦ D92 *KG854 Árnað heilla n /V ÁRA afmæli. í dag, I \/þriðjudaginn 4. maí, verður sjötugur Hreinn Þorst. Garðarsson, liúsnæð- isfulltrúi, Flókagötu 7, Hafnarfirði. Hann og eigin- kona hans, Helga S. Frið- finnsdóttir, taka á móti vin- um og ættingjum í Oddfell- ow-húsinu, Staðarbergi 3-4, Hafnarfirði, í dag kl. 17- 19.30. ^ /VÁRA afmæli. í dag, I v/þriðjudaginn 4. maí, er sjötug Laufey Karlsdótt- ir, Flyðrugranda 20, Reykjavík. Þau Laufey og Jónas Dagbjartsson hafa boðið fjölskyldum sínum og vinum að fagna með sér á heimili sínu í dag eftir kl. 17. SKAK llmsjún Margcir PéturNson STAÐAN kom upp í einvígi ungversku stúlkunnar Júditar Polgar (2.677), 23ja ára, sem hafði hvítt og þýska skákforritsins FRITZ 5.32, sem hafði svart og átti leik, í einvígi í Búd- apest í slðustu viku. 19. - Dxc3! (Hár- rétt mannsfóm) 20. Dxh5 - Hfc8 21. Hd2 - Rxf3 22. Hg2 - Bxe4 23. Dg4 - f5 24. Dg3 - Rxg5 25. Hhgl - Bxg2 26. Dxg2 - Rf3 og Júdit gafst upp. Tefldar voru átta skákir á íjórum dögum og FRITZ sigraði örugglega 5!/2-2'/2. Enn hallar á mannkynið í baráttunni við gervigreind- ina. SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu TM Reg U.S Pat Otf — all righte reserved (c) 1995 Los Angeles Times Syndcate Ást er... ...ad fai-a saman út að ganga, hvernig sem viðrar. ÞAÐ hljómar svo illa að segjast hafa dottið af hjóli, segjum frekar að þú hafir slasast þegar þú ókst BMW- inum þínum á Bensinn minn. HÖGNI HREKKVÍSI /'það uerbcx- adrir 'dömQmr segn- kfoma. i mirui !( " STJÖMUSPÁ cftir Franrcs Urakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert fágaður í framkomu og nýtur mikils trausts samferðafólks þíns. Hrútur (21. mars -19. apríl) Taktu afleiðingum gjörða þinna og mundu að til þess að ná árangri þarftu að Ieggja þitt af mörkum. Eng- inn verður óbarinn biskup. Naut (20. apríl - 20. maí) Eyddu ekki óþarfa tíma í að sannfæra aðra um að þú sért að gera rétt því þú ert besti dómarinn í því máli. Haltu bara þínu striki. Tvíburar (21. maí-20. júní) AA Vertu þolinmóður og mundu að farsælla er að velta hlut- unum fyrir sér en að fram- kvæma í flýti. Þú þarft að vera viss í þinni sök. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert að breyta til og því fylgir alltaf nokkurt rót. Láttu það ekki fara í taug- arnar á þér þar sem þetta er aðeins tímabundið ástand. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Haltu ró þinni á hverju sem gengur og líttu bara á björtu hliðar tilverunnar. Mundu að kærleikur er vinátta en ekki valdbeiting. Meyja (23. ágúst - 22. september) iSte Þótt skoðanir þínar og sam- starfsfélaganna fari ekki saman skaltu láta það liggja á milli hluta og sinna þínu starfi. m (23. sept. - 22. október) tii1 Þú ert nú að sjá málin sigla í örugga höfn og hefur fulla ástæðu til að gleðjast yfir því. Hvíldu þig áður en þú leggur í hann á nýjan leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt kynnast mörgu nýju fólki í gegnum starf þitt og skalt muna að þótt nauð- synlegt sé að sýna fyllstu varkárni geturðu líka verið opinn og einlægm'. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) iKr Þér halda engin bönd svo þú skalt notfæra þér það til að víkka út sjóndeildarhring þinn. Þú munt svo sannar- lega ekki sjá eftir þvi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Allar breytingar eru eðlileg- ur þáttui' af tilverunni svo taktu þeim fagnandi. Fáðu fólk til til að taka höndum saman í sameiginlegu máli. Vatnsberi (20. janúar -18. febráar) QSfð Þú þarft að leggja þig sér- staklega fram til þess að ná tilskyldum árangri. Vertu hvergi smeykur því þú hefur alla burði til að vinna verkið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það eftir þér að sleppa fram af þér beislinu og gerðu eitthvað sem þú hefur ekki upplifað áður. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. •Henta fyrir langa hluti ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 77 Meö vog fyrir allt aö 1500 kg. Nákvæmni upp á 0,03%. ARVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Sumarvörur Peysur — Bolir — Buxur iÆey/a/Yia/% r (/mfu/'oe/Y, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. /Mugljómun sjálfsþekkingar „Enlightenment intensive” í Bláfjöllum 12.-15. maí. Hver þátttakandi einbeitir sér að einni af þessum grundvallarsþurningum: Hver er ég? Hvað er ég? Hvað er lifið? Hvað er annar? Hvað er kærleikur? Og hugleiðir með vissri tækni á hana í þrjá sólarhringa (72 klst.) Ekki til að fá svar heldur öölast beina upplifun. Magnað námskeið sem hefur verið vendipunktur til aukinnar meðvitundar fyrir þúsundir manna. Guðfinna Svavarsdóttir Enlightenmmt intmsivc meistari. Kynning sunnudagskvöldiö 9. maí kl. 20.00 í sal Sjálfeflis, Nýbýlavegi 30 í Kópavogi. (Gengiö inn aö sunnanverðu). Þar gefst kostur á aö fræðast betur um námskeiðið. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning hjá Guðfinnu í síma 562 0037. sem notuö eru á íslandi. Er með lesara fyrir snjallkort og segulrandarkort. Hraðvirkur hljóðlátur prentari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.