Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 31 ERLENT Svartfjallaland Stjórnar- andstaðan vill að land- ið lúti stjórn Milosevics Podgorica. Reuters. STJÓRNARANDSTAÐAN í Svartfjallalandi gagnrýndi ríkis- stjórn landsins harðlega í gær fýrir að kenna ríkisstjórn Slobodans Milosevics, forseta Júgóslavíu, um er loftárásir Atlantshafsbandalags- ins (NATO) á brú í Svartfjalla- landi, urðu fimm manns að bana, þ.á m. þremur börnum. Filip Vujanovic, forsætisráð- herra Svartfjallalands, sagði á sunnudag atburðinn „hörmulegt slys“ sem ætti að vera skilaboð til ríkisstjórnar Milosevics, ekki síður en NATO, um að loftárásunum yrði að linna. Predrag Bulatovic, leiðtogi SNP stjórnmálaflokksins, og stuðnings- maður Milosevics, gagnrýndi orð Vujanovics harðlega á blaða- mannafundi og sagði Svartfellinga verða að taka málstað Serba í Kosovo-deilunni. Ríkisstjórn Svartfjallalands er hins vegar and- víg Milosevic og stefnu hans í Kosovo. Þvert á vilja Milos Djukanovics forseta lýsti Bulatovic einnig yfir vilja flokksins til að lögreglan yrði sett undir stjórn Júgóslavíuhers líkt og serbneska ríkisstjórnin hef- ur krafist. Ennfremur sagðist Bulatovic hlynntur því að ríkis- stjórn Svartfellinga hætti að virða serbnesku ríkisstjómina að vettugi og að óháður fréttaflutningur skyldi lúta herlögum, líkt og fjöl- miðlar í Serbíu. Aðsendar greinar á Netinu <f») mbl.is __/\LL71\f= e/T~r/-i\/n£> A/ÝTT -/elina Fegurðin kemur innan fró Laugavegi 4, sími 551 4473 TREMC. GIUPSMFT. KLEIN CATEYE SHimonD Helstu útsölustaðir: Öminn Reykjavík, Hjólið Eiðistorgi, Músik og Sport Hafnarfirði, Otisport Kefiavík, Pípó Akranesi, Olíufélag útvegsmanna ísafirði, Hegri Sauðárkróki, Sportver Akureyri, KÞ Húsavík, Króm og Hvítt Höfn, KlakkurVík, EðalsportVestmannaeyjum, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Hjólabær Selfossi. ¥ • \ f ■' m ww 1 f Opið hjá Sjóvá-Almennum Með hækkandi sól breytist afgreiðslutíminn hjá Sjóvá-Almennum. Frá 4. maí er opið frá klukkan 8 til 16. SJOVAOOALMENNAR ŒD 5692 s 569 2500 fyrirspumir@sjal.is • www.sjal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.