Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 31

Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 31 ERLENT Svartfjallaland Stjórnar- andstaðan vill að land- ið lúti stjórn Milosevics Podgorica. Reuters. STJÓRNARANDSTAÐAN í Svartfjallalandi gagnrýndi ríkis- stjórn landsins harðlega í gær fýrir að kenna ríkisstjórn Slobodans Milosevics, forseta Júgóslavíu, um er loftárásir Atlantshafsbandalags- ins (NATO) á brú í Svartfjalla- landi, urðu fimm manns að bana, þ.á m. þremur börnum. Filip Vujanovic, forsætisráð- herra Svartfjallalands, sagði á sunnudag atburðinn „hörmulegt slys“ sem ætti að vera skilaboð til ríkisstjórnar Milosevics, ekki síður en NATO, um að loftárásunum yrði að linna. Predrag Bulatovic, leiðtogi SNP stjórnmálaflokksins, og stuðnings- maður Milosevics, gagnrýndi orð Vujanovics harðlega á blaða- mannafundi og sagði Svartfellinga verða að taka málstað Serba í Kosovo-deilunni. Ríkisstjórn Svartfjallalands er hins vegar and- víg Milosevic og stefnu hans í Kosovo. Þvert á vilja Milos Djukanovics forseta lýsti Bulatovic einnig yfir vilja flokksins til að lögreglan yrði sett undir stjórn Júgóslavíuhers líkt og serbneska ríkisstjórnin hef- ur krafist. Ennfremur sagðist Bulatovic hlynntur því að ríkis- stjórn Svartfellinga hætti að virða serbnesku ríkisstjómina að vettugi og að óháður fréttaflutningur skyldi lúta herlögum, líkt og fjöl- miðlar í Serbíu. Aðsendar greinar á Netinu <f») mbl.is __/\LL71\f= e/T~r/-i\/n£> A/ÝTT -/elina Fegurðin kemur innan fró Laugavegi 4, sími 551 4473 TREMC. GIUPSMFT. KLEIN CATEYE SHimonD Helstu útsölustaðir: Öminn Reykjavík, Hjólið Eiðistorgi, Músik og Sport Hafnarfirði, Otisport Kefiavík, Pípó Akranesi, Olíufélag útvegsmanna ísafirði, Hegri Sauðárkróki, Sportver Akureyri, KÞ Húsavík, Króm og Hvítt Höfn, KlakkurVík, EðalsportVestmannaeyjum, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Hjólabær Selfossi. ¥ • \ f ■' m ww 1 f Opið hjá Sjóvá-Almennum Með hækkandi sól breytist afgreiðslutíminn hjá Sjóvá-Almennum. Frá 4. maí er opið frá klukkan 8 til 16. SJOVAOOALMENNAR ŒD 5692 s 569 2500 fyrirspumir@sjal.is • www.sjal.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.