Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 41 bandalagsins hyggjast ekki styðja lista Samfylkingarinnar í kjördæm- inu. Það var í þessu andrúmslofti sem reyndi á heilindin. Það var í þessu andrúmslofti sem kandidatinn til foiystu hjá Samfylkingu, Jón Bjarnason, labbaði sig yfir til Vinstra-græna, sem finnur Sam- fylkingunni flest til foráttu. Vegna þess að skynsamlegasta uppröðunin á lista Samfylkingai- náði ekki fram að ganga skapaðist það andrúmsloft sem gerði Jóni kleift að höfða til fólks sem alls ekki á heima hjá Vinstra-græna og það með boðskap, sem hann hafði ekki hátt um í próf- kjörinu. Onnu Kristínu á þing Pólitískt hlutverk Jóns Bjarna- sonar á hans örstutta pólitíska ferli virðist hins vegar einungis vera eitt: Það er að koma í veg fyrir kosningu Önnu Kristínar - fyrst í prófkjörinu og síðan á þing. Jón á sjálfur ekki minnsta möguleika á þingsæti, Önnu Kristínu skortir hins vegar örfá atkvæði meðan Sjálfstæðis- flokkurinn græðir á þessari sundr- ungu og nær fimmta sætinu einn ganginn enn, ef svo fer sem horfir. Ef til vill er það markmiðið, sem Jón Bjamason stefnir að eftir allt saman. Utvarps- og sjónvarpssendingar af umræðum frambjóðenda á Norð- urlandi vestra hafa nú farið fram. Það var ánægjulegt að heyra að Kristján Möller og Anna Kristín báru af í málfiutningi sínum. Sam- fylkingin hefur þar yfir frambjóð- endum að ráða sem eiga fullt erindi á þing, bæði tvö. Það er því einlæg áskorun mín til vinstra fólks í kjör- dæminu, sérstaklega til fyrrverandi kjósenda Alþýðubandalagsins, að sleppa ekki hendinni af Önnu Krist- ínu og veita henni það brautargengi sem hún á skilið. Eg vil svo nota tækifærið og þakka öllum þeim 1.274 sem veittu mér stuðning sinn í prófkjörinu í vetur. Það er gott mál að verða und- ir með slíkt magn atkvæða þegar við stöndum eftir með trausta fram- bjóðendur á lista Samfylkingarinn- ar á Norðurlandi vestra eins og raun ber vitni. Höfundur er fyrrverandi þingmaður Norðurlundskjördæmis vestra fyrir Alþýðuflokkinn. ^mb l.i is 4í.í.m/= e/rrwuMÐ rjÝn— UMRÆÐAN Stefna Sjálfstæðisflokksins er 10 mánaða fæðingarorlof í kosningastefnu Sjálfstæðisflokksins eru merkar yfirlýsing- ar um bætta stöðu fjöl- skyldunnar í íslensku samfélagi. I mínum huga skiptir loforð um lengra fæðingarorlof og jöfn tækifæri mæðra og feðra mestu til að ung börn geti notið þess að eiga dýr- mætar samverustund- ir með báðum foreldr- um. I kosningayfirlýs- ingunni segir orðrétt: „Sjálfstæðisflokkurinn Ásdis Halla Bragadóttir mun áfram vinna að raunhæfum lausnum til að tryggja jöfn tækifæri kvenna og karla, m.a. með því að lengja fæðingarorlof og jafna rétt mæðra og feðra til töku þess. Foreldrum á vinnu- markaði verði tryggð- ur réttur til 10 mán- aða fæðingarorlofs. A kjörtímabilinu verði hvoru foreldri um sig tryggður réttur til fullra launa í a.m.k. 3 mánuði." Með þessu er staða Jafnrétti Hvoru foreldri, segir 7 Asdís Halla Bragadótt- ir, verða tryggð full laun í a.m.k. 3 mánuði. kvenna á einkamarkaði verulega bætt og færð í áttina að því sem konur hjá hinu opinbera njóta. Hingað til hefur venjan verið sú að konur á einkamarkaði fá einungis fæðingarorlof frá Tryggingastofn- un en loforðið felur í sér að þær eiga að fá full laun í 3 mánuði og tryggar tekjur eftir það. Merk tímamót fyrir feður A þessu kjörtímabili tók ríkis- stjórn Davíðs Oddssonar þá mikil- vægu ákvörðun að feður fengju tveggja vikna fæðingarorlof. Fjöl- margir feður hafa nýtt sér þetta tækifæri og nú á að taka miklu stærra skref. Yfirlýsing Sjálf- stæðisflokksins felur í sér að feð- ur fá tækifæri til að taka 3 mán- aða fæðingarorlof á fullum laun- um. Fái Sjálfstæðisflokkurinn umboð til að láta þessa stefnu verða að veruleika er það eflaust eitt stærsta skref í jafnréttisátt sem stigið hefur verið í íslensku samfé- lagi. Höfundur er fonnaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Á Vordögum MR munum við kappkosta að hafa sem mest úrval og bjóða best verð á þeim vörum sem tilheyra vorverkum Girðingarefni Rafgirðingar í MR búðinni færðu alla nauðsynlega hluti í rafmagnsgirðingu ásamt ráðgjöf Mikið úrval Allar tegundir girðingarefnis og staura, hvort sem er fyrir bændur og búalið eða garða- og sumarbústaðaeigendur 3.- 8. maí og sáðvörur • Grasfræ af öllum gerðum • Hafrar og bygg • Áburður í litlum og stórum einingum Hiólbörur 85 lftra með skúffu úr plasti, verð kr. 4.200,- 90 lítra 1.2 mm stál í skúffu, verð kr. 6.390,- 100 lítra með skúffu úr plasti, verð kr. 5.900,- Undir öllum börum eru sterkir jámkjálkar og stór uppblásin dekk NY VERSLUN -L,., y.) rrT\y-,. • u, »u. *-' Afgreiðstutími á Vordögum: mánudag - fimmtudags.. kl. 8:00 -18:00 föstudag...............kl. 8:00-19:00 laugardag.............. kl. 10:00 -16:00 M R búðin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 Avallt í leiðinni ogferðarvirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.