Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJURDAGUR 4. MAÍ 1999 53 hótef SELFOSS óskar eftir matreiðslumanni/meistara ásamt faglærð- um framreiðslumanni. Upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 482 2500. Múrarar Viljum ráöa til starfa múrara eöa menn vana steypufrágangi. Reynsla í viðgerðum eldri bygginga æskileg. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Aðalbókari Aöalbókari óskast í ört vaxandi fyrirtæki. Viökomandi þarf aö vera vanur bókari og reynslu í TOK bókhaldskerfi. Umsóknir skulu sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 10 maí, merktar: „E — 8001." Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Við borgum þér fyrir að léttast 30 manns vantar, sem eru staðráðnir í að létta sig og láta sér líða vel. Engin lyf. 100% náttúru- leg efni. Stuðningur og ráðgjöf hjúkrunarfræð- ings. Upplýsingar gefur Soffía í síma 899 0985. Sölumaður — lagermaður Viljum ráða sölumann til starfa í iðnaðardeild fyrirtækisins. Við viljum einnig ráða starfsmann á lager. Upplýsingar gefur Hermann í síma 555 4800 á milli kl. 10 og 16. Lögfræðingur — fasteignasali Starfandi aðili á fasteignamarkaði leitar eftir samstarfi við lögfræðing eða löggildan fast- eignasala. Góð starfsaðstaða fyrir hendi. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn, starfs- heiti, símanúmer og upplýsingar um núverandi stöðu á afgreiðslu Mbl. merkt: „F — 7996". Algjörum trúnadi heitid. Frá Boltafélagi ísafjarðar — unglingaráð Þjálfarar Óskum eftir að ráða þjálfara til starfa með yngri flokka BÍ í sumar. Upplýsingar hjá Kristjáni Pálssyni símum 456 3638 og 895 7171. Yfirvélstjóra vantar á 150 lesta línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 420 5700 eða 892 2357. Vísir hf. Sölumaður fasteigna Vandaður sölumaður óskast á góða fasteigna- sölu sem fyrst. Góðirtekjumöguleikarfyrir rétt- an aðila. Umsóknir merktar: „Trúnaðarmál — 7986" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. maí. Konur eldri en 35 ára Framsækið fyrirtæki óskar eftir konum, 35 ára og eldri, til kynningar á snyrtivörum 1 til 2 daga í viku. Vinsamlega leggið inn umsóknirá afgreiðslu Mbl. merktar: „S - 7998". Lögfræðingur í boði er hlutastarf á lögmannsstofu. Lögmannsréttinda ekki krafist. Umsóknir, með upplýsingum um störf og nám, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 8. maí nk., merktar: „Sifjaréttur". 1. vélstjóra og stýrimann vantar á togbátinn Óla Magnússon VE-16, sem er í Reykjavíkurhöfn. Upplýsingar í símum 892 4207 og 852 2593. Fasteignasala Meðeigandi óskast að góðri fasteignasölu, í örum vexti og með mikil verkefni framundan. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Meðeigandi — 7990" í síðasta lagi 11. maí. Hársnyrtir óskast í hlutastarf á hársnyrtistofu í Breiðholti. Upplýsingar í síma 557 6641 eftir kl. 18. STYRKIR Menntamálaráðuneytið Norrænir starfs- menntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands og Noregs veita á námsárinu 1999—2000 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhalds- náms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða mennt- un, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á næsta námsári. Fjárhæð styrks í Danmörku er 20.500 d.kr.,Finnlandi 27.000 mörk, Noregi 22.400 n.kr. og í Svíþjóð um 15.000 s.kr. Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Sérstök um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. apríl 1999. www.mrn.stjr.is Styrkir til tónlistarnáms úr Minningarsjóði Þorgerðar Eiríksdóttur Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri, sem lokið hafa brottfararprófi frá skólanum og hyggja á háskólanám í tónlist eða hafa þegar hafið það, geta sótt um styrk úr Minningarsjóði Þorgerðar Eiríksdóttur. Umsóknarfrestur ertil 15. maí og þurfa umsækjendur að greina frá námsferli og náms- áformum í umsókn sinni. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra Tónlistarskólans á Akur- eyri, Hafnarstræti 81. Menntamálaráðuneytið Styrkur til náms á Tævan Ráðuneyti menntamála á Tævan hefur tilkynnt að það bjóði fram styrk handa íslendingi til náms á Tævan námsárið 1999-2000. Styrkurinn er til náms í kínversku við háskóla á Tævan og nemur 15.000 NT á mánuði (jafnvirði 500 Bandaríkjadala). Styrkþegi er einnig undanþeg- inn greiðslu kennslugjalda og sjúkratrygging- argjalds. Nánari upplýsingar og umsóknareyð- ublöð eru fáanleg í menntamálaráðuneytinu. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Menntamálaráðuneytið, 30. apríl 1999 www.mrn.stjr.is ÝMISLEGT Menningarferð til Ungverjalands 22.-29. maí 1999 4 nætur í Búdapest, 3 nætur við Balaton-vatnið. Verð kr. 55.500. Innifalið: Beintflug, gisting m. morgunverði, leiðsögn og rúta. Leiðsögumaður: Gunnsteinn Ólafsson. Nánari upplýsingar í síma 565 3188. Félagið Ísland-Ungverjaland. Við borgum þér fyrir að léttast Okkur vantar 30 menn sem eru staðráðnir í að létta sig og fá orku. Engin lyf. Viðurkennt af læknum. Þú færð ráðgjöf og stuðning hjá okkur. Sigurbjörg í síma 564 1734 og 698 1734 milli kl. 10 og 12 og 18 og 20. Við borgum þér fyrir að léttast! Leitum að 36 manns sem er alvara með að grennast. Engin lyf. 100% náttúrulegt. Aðgangur að hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar gefur Alma í síma 588 0809. TILBOÐ/ÚTBOS c Landsvirkjun ÚTBOÐ Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68 Loftræstikerfi Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í loftræstikerfi fyrir 7., 8. og 9. hæð á Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, í samræmi við útboðsgögn HÁA-03. Helstu kennistærðir: Galv. blikk Spíralstokkar Einangrun Loftræstisamstæða Loftræstisamstæða 80 kg 200 m 50 m2 3.000 m3/h 4.000 m3/h Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. maí 1999 gegn óafturkræfu gjaldi krónur 1.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 17. maí 1999, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að við- stöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. y - 4L <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.