Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 82
Kolbrún Hatldórsdóttir
82 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Menning. mennlun og
vfsindi eiga að vera
sameign manna og
viðfangsefni sem flestra.
Listirnur. menningar-
arfurinn og skólnstarfiö
þurfa að mynda órofa heild.
ViNSTRIHREYFINGIN
grsnt framboð
Margir litir
og gerðir
ÚTILÍF
Glæsibæ
símar 581 2922
Atlidas The Hawk.
Léttur hlaupaskór fyrir hlaupara sem þurfa hvorki
innan ne utanfótarstuöning. adiPRENE?.
dempari i hæl og TORSION’"1 stödugleikagrind
í mitlisóla. Dömu og herrastærðir.
FÓLK í FRÉTTUM
Var þjóðin með
timburmenn?
ÞlN FRlSTUND - OKKAR FAG
VINTERSPORT
Blldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • slmi SIO 8020 • www.lntersport.ls
ALDA Björk.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
TVÆR ungar stúlkur frá Kosovo léku á fiðJ-
ur, þær Ramonda, 12 ára, og Rina, 10 ára.
VONBRIGÐI urðu tneðal tónleika-
haldara á sunnudaginn þegar í ljós
kom að aðsókn á tónleika til styrktar
flóttafólki í Kosovo var mun dræm-
ari en búist hafði verið við. Tónleik-
arnir voru haldnir klukkan þrjú á
sunnudaginn í stærsta salnum í Há-
skólabíói sem rúmar 1.000 manns en
aðeins komu tæplega 200 manns á
tónleikana. Sverrir Stormsker, sem
VIMTEfMPOrr
lll/ijJJliJi JJ'IJ
skipulagði tónleikana, var
að vonum heldur óhress
með mætinguna.
„Mætingin var frekar
dapurleg og ég vona að hún
lýsi ekki innræti þjóðarinn-
ar.“
- Getur tímasetning tón-
leikanna ekki haft eitthvað
að segja?
„Jú, það getur verið.
Kannski var þjóðin með
timburmenn? Eg veit það
ekki. Það getur verið að
betra hafi verið að halda
tónleikana um kvöld. En ég
trúi ekki öðru en að samúð þjóðar-
innar sé hjá þessu fólki í Kosovo en
gott hefði verið að sú samúð hefði
verið sýnd í verki.“
- Varfl enginn ágóði?
„Nei, við komum út í mínus.
Kostnaðurinn við tónleikana var
talsverður þrátt fyrir að allir tónlist-
armennirnir hafi gefið vinnu sína.
Nánast allir aðrir þáðu laun fyrir
sína vinnu.“
- En hvernig voru tónleikarnir?
„Þeir heppnuðust alveg glimi-andi
vel. Bubbi Morthens komst reyndar
ekki og þeir Stefán Hilmarsson og
Eyjólfur Kristjánsson mættu ekki.
En Aida stóð sig eins og hetja og
Geir Ólafsson, Rut Reginalds og
Rúnar Júlíusson og hljómsveitin
mættu eins og lög gera ráð fyrir og
stóðu sig frábærlega. Ungu fiðluleik-
ararnir stóðu sig einnig með miklum
sóma og kór Öldutúnsskóla."
Asics GEL Ruffie. Léttur
hlaupaskór fyrir byrjendur jafnt
sem lengra komna.
DUOMAX™ I hæl fyrir y
mesta stöðugleika.
Asics GEL I hæl.
Dömu- og
herrastærðir.
6.990.
Hlaupa- og gcngugreining Intersports er samstarfsverkefni milli
annars vegar sænskra lækna og stoðtækjafræðinga og hins vegar 140
Intersportverslana I Svlþjóð. Upphafsmennirnir að Walk&Run Clinic, Bengt
Erson læknir og Lars Höglund stoðtækjafræðingur þróuðu tækni sem auðveldar
fólki að velja sér réttan skóbúnað. Þeir vilja meina að allt of margir kaupi sér
ranga skó, og af þvl geta skapast alls kyns vandamál sem ekki þurfa að vera.
(stuttu máli, notum við hjá Intersport [ Walk&Run Clinic þrjá grunnþætti til
að finna réttu skóna fyrir viðskiptavininn. Fótstig, fótaform og þyngd. Við
höldum því fram að með þvl að meta alla þessa þætti megi finna réttu skóna
og hjá þeim sem eiga við vandamál að stríða megi í flestum tilfellum spara
kaup á dýrum innleggjum.
Komdu og nýttu þér ókeypis ráðgjöf og greiningu hjá sérþjálfuðu starfsfólki
okkar. Taktu llka með gömlu skóna svo að þú sjáir muninn. Ath. að Walk&Run
er ekki slður hentugt fyrir börn. Til garnans má geta þess að svo miklum
árangri hefur þessi greining skilað I Svlþjóð að allmargir evrópskir hlauparar
hafa ferðast þangað til þess að láta greina sig.
Við tökum vel á móti þér - láttu sjá þig.
Frekari upplýsingar um Walk&Run er að finna á heimasídu Intersport,
www.intersport.is
3 mismunandi fótstig
Supanation. Fóturinn hallar minna Pronatlon. Fóturinn hallar meira
en 5# inn á við eða örlltið út á við. en 8° inn á við.
Noutral. Fóturinn hallar 5-8°
inn á við.
I Intersport sérðu stærsti
skódeild landsins með
íþróttaskó. Við leggjum mil
áherslu á að bjóða mikið og
breitt úrval fyrir börn og
fullorðna. Götuskór, gönguskór,
tískuskór, fótboltaskór,
handboltaskór, körfuboltaskór,
hlaupa- aerobicskór o.fl. o.fi.
Til sjóðfélaga
og viðskiptavina
Afgreiðslutími
Frá 3. mai - 15. september 1999 er skrifstofa
sjóðsins opin frá kl. 8.00 tit 16.00
alla virka daga.
Yfirlit send til sjóðfélaga
Hinn 1. mars 1999 voru send yfirlit til
allra greiðandi sjóðfélaga yfir skráð iógjöld
frá 1. janúar 1998 til 28. febrúar 1999.
Sjóófélagar eru hvattir til að bera þau
saman við launaseðla. Beri þeim ekki saman
er áríóandi að hafa strax samband vió
sjóðinn því dýrmæt réttindi geta glatast
vegna vanskila á greiðstum.
Sameinaði
lífeyrissjóðurinn
Suðurlandsbraut 30
108 Reykjavík
Sími: 510 5000
Fax: 510 5010
Grænt númer: 800 6865
Heimasíða: lifeyrir.is
Netfang:
mottaka@tifeyrir.is
Styrktartónleikar í Háskólabíói