Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 43
SELMA og Björk vinkona hennar hittu fyrir úlfalda í eyðimörkinni á leið til Dauðahafsins. SELMA á æfingu með dönsurunum Brynjari og Dam'el. SELMA vakti mikla athygli fjölmiðlamanna þegar hún kom til ísraels og hér má sjá hana á tali við nokkra. fyrr en nú í vikunni að takmarkið sem ég hafði sett mér var mun hærra en ég hélt. Nái ég hins veg- ar þriggja stafa tölu verður það mikill sigur fyrir mig.“ Þá kveðst Selma vonast til þess að Islendingar geri sér grein fyrir því að þetta geti farið á hvaða veg sem er þrátt fyrir góða útkomu á vinsældalistum og í veðbönkum. Bæði séu nokkur mjög sterk lög í keppninni og svo sé þetta í fyrsta skipti sem stigagjöf í öllum lönd- um ráðist með símakosningu og erfitt sé að spá fyrir um það hvernig það komi út. Þá sé það reynsla síðustu ára að þótt ís- lensku lögin hafi mælst vel fyrir hafi þau lent mjög aftarlega í stigagjöfinni. Ómögulegt sé því að segja til um það hvemig þetta fari en hún vonist til þess að fólk hafi lært af reynslunni og geri sér ekki of miklar sigurvonir. Sjá stigatöflu á bls. 41. Þátttaka íslands í Evrópusöngvakeppninni 1986 til 1999 Staður Sæti Lag Flytjandi Höf. lags fe )r Höf. texta Bergen, Noregi, '86 16. Gleðibankinn lcy (Eiríkur, Helga & Pálmi) Magnús Eiríksson Magnús Eiriksson Brussel, Belgíu, '87 16. Hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttir Valgeir Guðjónsson Valgeir Guðjónsson Dublin, írlandi, '88 16. Sókrates Stefán Hilmarsson & Sverrir Stormsker Sverrir Stormsker Sverrir Stormsker Lausanne, Sviss, '89 22. Það sem enginn sér Daníel Ágúst Haraldsson Valgeir Guðjónsson Valgeir Guðjónsson Zagreb, Júgóslavíu, '90 4. Eitt lag enn Stjórnin (Sigriður Beinteins & Grétar Örvarsson) G. Ólafsson Aðalsteinn Á. Sigurðsson Róm, Ítalíu, '91 15. Nína Eyjólfur Kristjánsson & Stefán Hilmarsson Eyjólfur Kristjánsson Eyjólfur Kristjánsson Malmö, Svíþjóð, '92 7. Neieðajá Sigr. Beinteins & Sigrún Eva Friðrik Karlsson & Grétar Örvarsson Stefán Hilmarsson Millstreet, írlandi, '93 13. Þá veistu svarið Ingibjörg Stefánsdóttir Jón Kjell Seljeseth Friðrik Sturluson Dublin, írlandi, '94 12. Nætur Sigriður Beinteins Friðrik Karlsson Stefán Hilmarsson Dublin, íriandi, '95 15. Núna Björgvin Halldórsson Björgvin Halldórsson & Ed Welch Jón Örn Marinósson Osló, Noregi, '96 13. Sjúbídúa Anna Mjöll Ólafsdóttir Anna Mjöll & Ólafur Gaukur Anna Mjöll & Ólafur Gaukur Dublin, írlandi, '97 20. Minn hinsti dans Páll Óskar Páll Óskar & Trausti Haraldsson Páll Óskar 1998 Tókum ekki þátt Jerúsalem, ísrael, '99 ? All out of luck Selma Björnsdóttir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Selma Bjömsdóttir Sveinbjörn I. Baldvinsson Þorvaldur B. Þorvaldsson Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 im aí Wémfwum ► Egglaga kæliskápa frá Zanussi ►Zanussi Rondo - heimilistæki í skærum litum ^ ATLAS kæliskápa aftur á íslandi! Nýtt vörumerki hjá Rafha ► Innréttingar og rafmagnstæki í sumarbústaðinn ► Litlu tækin frá Ufesa á sérstöku tilboðsverði ► Nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum ► Nýjar baðinnréttingar Opið laugar dagog sunnudag frá kt 10 00-19-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.