Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 88
r^ll f a>""1 v a n MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,108 REYKJAVIK, SÍMI6691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 29. MAI1999 VERÐ I LAUSASOLU 150 KR. MEÐ VSK Þriðja ríkisstjórnin undir forsæti Davíðs Oddssonar tók við á ríkisráðsfundi Talið að sala ríkiseigna geti skilað 50-70 milljörðum DAVIÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í gær að ef ríkið seldi hluta- bréf sín í bönkunum og Landssím- anum á kjörtímabilinu væri verið að tala um 50 til 70 milljarða króna fyr- ir þær eignir. Hann sagði að stefnt væri að sölu Landssímans en um leið vildu menn fara með gát. Davíð sagðist telja að ríkið ætti ekki að fá minna en 13-14 milljarða fyrir hlut sinn í Fjárfestingarbanka atvinnu- lífsins. ,^ Verja á tekjum af sölu ríkisfyrir- tækja til að greiða niður skuldir, en Davíð sagðist einnig telja eðlilegt að þegar þetta fé yrði leyst úr læðingi færi það ekki allt í að greiða niður skuldir heldur yrði ráðist í fjárfest- ingar sem gætu skilað sambærileg- um umbótum til þjóðarinnar og fyr- irtækin gerðu þegar þau voru að byggjast upp. „Þá erum við til að mynda að hugsa um vegafram- kvæmdir af stærra taginu," sagði Davíð og kvað jarðgöng t.d. koma , .jDar til greina. "~ S Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem er jafn- framt þriðja ríMsstjórnin sem mynduð er undir forsæti Davíðs Oddssonar frá árinu 1991, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessa- stöðum sem hófst kl. 14 í gær. Fimm nýir ráðherrar tóku við lykl- um að ráðuneytum sem þeir munu stýra strax að afloknum ríkisráðs- fundinum. 3% verðbólga ekki stórfellt hættumerki Fram kom í samtali við Davíð Oddsson að ríkisstjórnin muni leggja mikla áherslu á áframhald- andi stöðugleika. „Það er búist við **^ð verðbólgan geti orðið eitthvað hærri milli ára en spáð var, jafnvel 3%. Ég tel það ekki stórfellt hættu- merki, á uppgangstímum losnar nokkuð um verðlagið og við því er Morgunblaðið/Kristinn RAÐHERRAR hinuar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stilltu sér upp til myndatöku á tröppum Bessastaða að afloknum ríkisráðsfundi í gær. Samtök verslunarinnar Baugur gagn- rýndur TALSMENN Samtaka versl- unarinnar fóru í gær á fund Samkeppnisstofnunar til að skýra fyrir stofnuninni afstöðu samtakanna til ástandsins á matvörumarkaðnum, en að sögn Hauks Þórs Haukssonar, for- manns Samtaka verslunarinnar, telur hann að Baugur hf. hafi með kaupum sínum á 10-11 verslununum stórskaðað sína eigin hagsmuni með drottnunar- tilburðum á markaðnum og hortugheitum gagnvart birgjum. Samtök verslunarinnar töldu þörf á að Samkeppnisstofnun skoðaði mál þetta vel þar sem það væri hlutverk stofnunar- innar að grípa inn í þegar markaðsráðandi aðili væri far- inn að misnota aðstöðu sína. , Afleiðingin af þessum kaup- um er að minnsta kosti 60-70% markaðshlutdeild í Reykjavík og það stefnir í fákeppni á þess- um markaði sem við þekkjum allt of vel hér á Islandi," sagði Haukur Þór Hauksson. ¦ Samtök/26 ekkert að segja. Menn verða bara að gæta sín og við sjáum þegar merki um að viðskiptahallinn fer minnkandi og við sjáum einnig merki þess að verð á afurðum okk- ar, sem hefur verið gott í mörgum greinum, hefur náð botni í öðrum eins og lýsi og mjöli og við sjáum líka að verð er að hækka á áli, sem er okkur mikilvægt," sagði Davíð. Árangur af endurskoðun fisk- veiðistjórnkerfis innan árs Halldór Asgrímsson, utanríkis- ráðherra og formaður Framsóknar- flokksins, sagði í gær að mestu skipti að ríkisstjórninni tækist að viðhalda stöðugleika, örva efna- hags- og atvinnulíf og skapa meiri verðmæti. ,,Eg tel mikuVægt að efia sparnað. Eg bendi á að það hafa orðið miklar launahækkanir í þjóð- félaginu og þess vegna tel ég miMl- vægt að auir leggist á eitt um að efla sparnað, m.a. með því að greiða meira til lífeyrissjóða," sagði Hall- dór. Hann sagðist einnig vilja sjá árangur af starfi nefndar sem á að endurskoða fiskveiðistjórnunarkerf- ið innan árs. Gagnrýni srjórnarandsl;öðu Forsvarsmenn stjórnarandstöð- unnar gagnrýna stefnuyfirlýsingu ríMsstjórnarinnar. Margrét Frímannsdóttir, talsmaður Sam- fylkingarinnar, sagði enga mark- vissa stefnumörkun þar að finna og ekkert væri tekið á þeim hættu- merkjum sem uppi væru í efnahags- lífinu. Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, sagði fátt nýtt að finna í stjórnarsáttmálanum og Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að í rík- isstjórninni myndi áfram ráða ríkj- um nýfrjálshyggjustefna og fram- sóknarmennska, sem væri ennþá verri ef nokkuð væri. I Ný stjórn/12/44-45 I Viðbrögð/13-14/26 Tvennt á slysadeild TVÖ ungmenni, tæplega tvítug að aldri, voru flutt á slysadeild Sjúkra- hússins á ísafírði í gærkvöld eftir útafakstur í Alftafirði við Hatteyri í umdæmi ísafjarðarlögreglunnar. Meiðsli ungmennanna voru þó minniháttar en bifreið þeirra, sem var fólksbifreið, er gjörónýt eftir óhappið. Tildrög slyssins voru til rann- sóknar hjá Isafjarðarlögreglunni í gær en ekki er enn Ijóst hvað olli útafakstrinum. Hlutafjártilboð Búnaðarbanka til starfsmanna skattskyld hlunnindi að mati skattstjóra Mismunurinn skattlagð- *ur og bætt við 25% álagi •TOl SKATTSTJORINN í Reykjavík hefur sent starfsmönnum Búnaðar- bankans og dótturfélaga, sem nýttu sér tilboð bankans til að kaupa hlutabréf í bankanum á lægra gengi en almenningi var boðið, bréf þar sem mismunurinn á söluverði til al- mennings og þess verðs sem starfs- mönnum stóð til boða er sagður vera skattskyld hlunnindi. Jafn- framt hefur skattstjóri í hyggju að ita 25% álagi þar sem umrædd unnindi hafa ekki verið færð til tekna í skattframtali. Starfsmönnum voru boðin hluta- bréf í lokuðu útboði í október sl. á genginu 1,26 en almenningi voru boðin og seld sömu hlutabréf á genginu 2,15 í almennu útboði í des- ember. í bréfi skattstjóra til eins af cfc&rfsmönnum, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, segir að kaup- verð hans þyki lágt miðað við það verð sem almenningi stóð til boða og verði ekki annað séð en að sá mismunur sem er á gangverði hlutabréfanna og því verði sem starfsmenn greiddu teljist til skatt- skyldra hlunninda. „Teíja verður að ofangreindra hlunninda hafið þér alfarið notið á grundvelli starfssam- bands, sem uppbót á laun yðar það- an, eða vegna starfslokasamnings," segir í bréfinu. Ráðleggingar stjórnenda bankans samrýmast ekki niðurstöðum skatl ytnvalda Skv. upplýsingum Morgunblaðs- ins eru dæmi um að umræddur mis- munur á milli söluverðs til starfs- mannanna og gangverðs, sem skatt- stjóri lítur á sem skattskyld hlunn- indi, geti numið á þriðja hundrað þúsund kr. I bréfi skattstjóra segir enn- fremur að embættið hafi í hyggju að beita 25% álagi skv. heimild í 106. grein tekjuskattslaganna. Ekki verði annað séð en að skýrt liggi fyrir að framtalsskilum hafi ekki verið hagað með réttum hætti „þar sem framteljanda mátti ljóst vera að ráðleggingar stjórnenda Búnaðarbanka Islands hf. og at- hafnir samrýmast ekki niðurstöð- um skattyfirvalda, sbr. ódagsett bréf Búnaðarbanka íslands hf. og almennum skyldum hans, sem launagreiðanda svo sem kveðið er á í gildandi ákvæðum skattalaga", segir í bréfi skattstjórans í Reykjavík. Morgunblaðið/Ómar Fumlaus hjóla- brettameistari HANN sýndi snilldartilþrif þessi hjólabrettameistari þegar hann lét sig renna niður eftir handriði á Ingólfstorgi í blíðviðrinu í gær. Hver hreyfing virðist útmæld og svo virðist sem hann svífi í lausu lofti. Engum sögum fer af iend- ingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.