Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Ágústa Ella B. Guðrún Guðmarsdóttir Bjarnarson Hafsteinsdóttir taka hana af sér og ýtir undir ; böndin séu hert svo að task; haldist þétt að bakinu. • Æskilegt er að hafa brjós og mjaðmafestingar að framai til að halda töskunni sem næs> líkamanum. Það gerir bamim kleift að hreyfa sig eðlilega o jafnvel hlaupa með töskuna bakinu. • Nauðsynlegt er að botn tö: mar sé stífur til að vel fari um >ækurnar. Þegar skólataskan er valin Hafið barnið með til að velja •étta stærð og breidd og at- gið hvort taskan liggur þétt að ■yggnum. Nauðsynlegt er að afa bækur í töskunni þegar íún er mátuð, til dæmis má miða við tvö kg fyrir sex ára barn. Gæta þarf þess að taskan sé ekki of breið svo olnbogarnir rekist ekki í þegar barnið gengur. Látið barnið prófa hvort auðvelt sé að losa og herða böndin. Það er mikil- vægt að spyrja barnið hvemig því líkar að bera töskuna en ekki ein- blína á útlitið. Þyngd skólatöskunnar Skólataskan á helst ekki að vega nema 10% af þyngd bamsins og alls ekki yfir 20%. Barn sem er 20 kg ætti að jafnaði að bera tösku sem vegur 2 kg og alls ekki þyngri en 4 kg. Unglingur sem er 50 kg að þyngd ætti því að bera skólatösku sem vegur 5 kg að jafnaði og há- mark 10 kg. Því er nauðsynlegt að passa að hafa ekki meira í skóla- töskunni en þörf er á. Með því að vanda val á skóla- tösku ýtum við undir góðan líkams- burð og komum í veg fyrir álagsein- kenni frá herðum og baki. Þar með stuðlum við að bættu heilbrigði barna siðar á lífsleiðinni. Heimild: Forbruker-rapporten 6/97. Ágústn og Ella eru sjúkraþjdlfarar, en Guðrún er iðjuþjálfi. felst í þessum frumskógi reglna er mestur hemill á framkvæmdagleði efnalítilla og þeirra sem minna mega sín. Jafnframt liggur það fyrir að þessi hindrun er lögmönn- um og endurskoðendum drjúg tekjulind, svo ekki sé nú minnst á lúsiðna ríkisstarfsmenn. Að framansögðu er ljóst að það er þjóðþrifamál að draga úr reglu- gleði ríkisins á sviði skattheimtu. Akjósanlegast væri náttúrulega einhvers konar nefskattur sem leggðist jafnt á alla. Fyrir því er vart pólitískur vilji. Hins vegar er alveg ljóst að menn skyldu fara varlega við setningu skattareglna, vegna þess að fjölbreyttar skatta- reglur eru verstar atvinnurekstri efnalítilla og þeirra sem minna mega sín. Setning skattareglna felur því í sér mótsögn. Markmið þeirra annars vegar er að afla fjár til að standa undir félagsaðstoð til þessa hóps. Afleiðingar þeirra hins vegar eru þær að hindra verulega alla tekjuöflun þessa sama hóps og draga úr frumkvæði þeirra ein- staklinga sem hann fylla. Höfundur er héraðsdómslögmaður. Alltí garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut i garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju.blóma- eða tijárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þarft a til að prýða garðinn þinn! S i u. I z ehf. I STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK SÍMI 567 7860, FAX 567 7863 ©FRJÓ Lambahryggsteik með perum og kúmenkartöflum Veðrið lék við gesti Lindu og Nonna þegar þau grilluðu ljúffenga máltíð á nýja sólpallinum sínum. Að sjálfsögðu voru þau kát og HRESS og gestimir skemmtu sér konunglega. Sjóðið hartöflurnar t u.þ.b. 10 mtn., skrœlið og sherið t2~3 bita. Steihið svo upp úr ólífuoltu og kúmeni. Stráið lohs grófu sjávarsalti yfir. Fylltir sveppir; Saxið laukinn, hvCtlauhinn og stilhana af sveppunum og setjið út t brœtt smjör. Penslið sveppahattana með óltfuoltu, setjið fyllinguna t og hitið á grillinu. Sósa: Blandið saman kaffirjóma, gráðaosti, hjötkrafti eftir smehh, pipar og sósujajhara. Látið hrauma t nohhrar mínútur þar til só san er orðin nœgilega þykk. Perur: Skerið perurnar t helminga og hreinsið kjamann úr svo myndist shál. Glóðið á grillinu t nokkrar mtnútur. Perurnar má svo nota sem sósuskál. Hráefni Uppskriftin er fyrir 6-7 manns 1,5 kg lambahryggvöðvi (filé) kartöflur, 2-3 á mann kiimen ferskir sveppir, 2-3 á mann 1 lítill laukur 4 hvítlauksrif 1 peli kaffirjómi 150 gr. gráðaostur 4 ferskar pemr Rauðvín: Torres Gran Coronas LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 Laugardaginn 29. maí og sunnudaginn 30. maí verða haldnir Frá kl,13:00 -10:00 báða dagana. TtpUn, uta*t ttáttúiujeyuncí étftnS 4vecttvu*uuvi iUljuut vcð- 6jó&<i yeatutK aí étfuuaU (Zfcuu i 4veiti*uU <*$ ta&x Jíátt c fiví. I Biskupstungum í uppsveitum Arnessýslu er margt áhugavert að sjá og skemmtilegt að dvelja. Þessa helgi vilja íbúar sveitar- félagsins leyfa öðrum að njóta fegurðar og fjölbreytni sveitarinnar. Tilgangurinn er að kynna þá þjónustu og framleiðsluvörur sem finna má í Biskupstungum. * Heimsókn á bóndabæi * Kaffiveitingar og harmonikutónlist í Aratungu * Opin hús garðyrkjustöðvar, blómabændur Skálholtskór og Barnakór Biskupstungna syngja Börnin fá að fara á hestbak Dýragarðurinn Slakka, Laugarási, opinn Gönguleiðir, hrafnshreiður Veiði, ódýr veiðileyfi Tjaldstæði Lífrænt ræktað grænmeti Fjölskylduguðþjónusta Skálholtskirkju kl. 14:00 sunnudag Boðið í sundlaugarnar, Beykholti og Hótel Geysi. Allir fá kort og nánari upplýsingar í Aratungu. I Aratungu, Reykholti gefst áhugasömum kostur á að kynna sér teikningar og skipulagsuppdrætti að sumarhúsabyggðum í Biskupstungum. Um er að ræða sumarhúsasvæði sem eru ein þau fegurstu á landinu. Hver veit nema þín heimsókn verði upphafið að ævilöngu stefnumóti við sveitina okkar. Við hlökkum til að sjá ykkur. Sunnlenska fréttabla6i6/gks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.