Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Utanríkisráðuneytið Ertu læknir, tannlæknir eða hjúkrunarfræðingur? Viltu breyta til? Auglýst er eftir læknum, tannlæknum og hjúkr- unarfræðingum til starfa í íslensku heilsugæslu- sveitinni innan friðargæslusveita Atlantshafs- bandalagsins (SFOR) í Bosníu-Hersegóvínu. Sveitin starfar undir verkstjórn breska hersins skv. samningi íslenskra og breskra stjórnvalda. Leitað er að duglegum, samviskusömum ein- staklingum sem geta unnið sjálfstætt við erfið- ar aðstæður, eiga auðvelt með að umgangast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi gott vald á ensku og hafi mikla aólögunarhæfileika. Heilsugæslusveitin fer í þjálfun til Bretlands • í iok ágúst 1999. Gert er ráð fyrir að viðkom- andi hefji störf um miðjan september 1999 og að ráðningartíminn verði allt að sjö mánuðir. Upplýsingar um kaup og kjör fást á alþjóða- skrifstofu utanríkisráðuneytisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumálakunnáttu og nöfnum tveggja meðmælenda, sendist utanríkisráðu- neytinu, alþjóðaskrifstofu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðu- blöðum. Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 1999. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur, nema annað sé sérstaklega tekið fram í umsókninni. Trésmiðir Húsasmíðafyrirtæki óskar eftir að ráða einn til tvo húsasmiði eða menn vana byggingar- vinnu. Upplýsingar í síma 893 9777. Grindavíkurbær Tónlistarskólastjóri — kirkjuorganisti Grindavíkurbær og sóknarnefnd Grindavíkur- sóknar óska eftir að ráða skólastjóra við Tón- listarskólann og organista við Grindavíkur- kirkju. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða tónlistar- menntun, réttindi til kennslu í tónlist og góða færni sem organisti og kórstjóri. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst til að undir- búa skólastarf á næsta skólaári og kórstarfið í kirkjunni. Launakjör við tónlistarskólann fara eftir kjara- samningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags tónlistarkennara og samkomulagi við sóknarnefnd. Upplýsingar um starfið veita Jón Hólmgeirs- son, formaður sóknarnefndar og bæjarritari og Einar Njálsson bæjarstjóri á bæjarskrifstof- unni í síma 426 7111. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á Víkurbraut 62 eigi síðar en föstudaginn 18. júní 1999. Formaður sóknarnefndar Grindavíkursóknar, bæjarstjórinn í Grindavík. Leiðtogar Alþjóðlegt stórfyrirtæki óskar eftir kraftmiklum athafnamönnum og -konum sem eru tilbúin að leggja á sig mikla vinnu fyrir miklar tekj- ur. Þekking á markaðsmálum og Internet- kunnátta æskileg. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 898 3000. Suðurnes ehf., Reykjanesbæ Vana handflakara vantar nú þegartil starfa, mikil vinna. Upplýsingar í síma 421 2420 á milli kl. 9.00 og 12.00 og 13.00 og 15.00. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja Aðstoðarskólastjórar Staða aðstoðarskólastjóra við Hamarsskólann í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar og staða aðstoðarskólastjóra Barnaskólans er laus skólaárið 1999—2000" Umsóknarfresturertil 10. júní nk. Launskv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK. Upplýsingar gefa Sigurður Símonarson, skóla- fulltrúi ísíma481 1092 eða 481 3471 (heima), Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Hamarsskóla í síma 481 2644 eða 482 2889 (heima) og HjálmfríðurSveinsdóttir, skólastjóri Barnaskólans í síma 481 1944 eða 481 1898 (heima). Skólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Blaðbera vantar í Hafnarfjörð — vesturbæ og á Álftanes. jj^ | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Skrifstofustarf Klæðning ehf. auglýsir eftir starfsmanni á skrif- stofu fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur alhliða skrifstofustörfum, þ.e. síma- vörslu, bókhaldi, launaútreikningum o.fl. Vinnutími eftir samkomulagi. Óskað er eftir að umsóknir séu skriflegar og sendar á skrifstofu fyrirtækisins í Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ fyrir 6. júní nk. Klæðning ehf., sími 565 3140. TIL SÖLU Lífsviðhorf Með því að stjórna sjálfur þyngd þinni og útliti á heilsusamlegan hátt, eykur þú vellíðan og sjálfs- öryggi. Við notum eingöngu vörur, sem eru við- urkenndar hérlendis og hafa skilað góðum ár- angri. Góðir átaks- og stuðningshópar. Upplýsingar veitir Sigrún í símum 863 6848 og 566 7258. Veitingamenn/ matreiðslumenn Til leigu eða sölu iðnaðareldhús Veitinga- mannsins ehf., Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Upplýsingar gefur Lúðvík í síma 892 9033. t Land Cruiser VX 1994 Til sölu vínrauður Land-Cruiser, turbo dísel, ár- gerð 1994, ekinn 98 þ. km. Óbreyttur í mjög góðu ásigkomulagi. Keyptur nýr hjá Toyota. Einn eig- andi frá upphafi. Aðeins keyrður á malbiki. Aukahlutir: Sjálfskipting, sóllúga, geislaspilari, millikælir o.m.fl. Jc Upplýsingar í símum 431 5000 og 899 1585. Fjarðarás 18 170 fm einbýlishús á einni hæð í Seláshverfi til sölu. 3 svefnherbergi. Nýjar vandaðar innréttingar, rúmgóðar stofur. 30 fm bílskúr. Upplýsingar í síma 557 8572 til kl. 22.00. ÝMISLEGT Sandsíli Fyrstu sendingar af sandsíli eru nú væntanleg- ar innan fárra daga. Eingöngu mjög ferskt og gott síli. Vegna mikils magns í sameiginlegum innkaup- um hefur náðst umtalsverð verðlækkun á milli ára. Verð nú aðeins kr. 59,- á kg. ------------------— NETASALAN FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR sími 436 1646 Ert þú ekki ánægð/ur með útlitið? Er skapið í þyngra lagi? Viltu vera með í átaki til ad laga „málin" á náttúrulegan hátt? Hafðu samband í síma 566 7654. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði í Borgarnesi. Um er að ræða einbýlishús, par- eða raðhús, u.þ.b. 170—200 m2 að stærð að meðtöldum bílskúr. Tilboð er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 11. júní nk. Fjármálaráðuneytið, 27. maí 1999. FUIMOIR/ MANNFAGNAQUR Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í safnaðarheimilinu fimmtudag- inn 3. júní 1999. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmtgildandi starfs- reglum um sóknarnefndir. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.