Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 77 I DAG Árnað heilla O rvOG 90 ÁRA aftnæli. Á morgun, sunnudaginn 30. maí, O VJverður áttræð Arnfríður Jdnsddttir, Selfossi. Eigin- maður hennar, Sigurður Ingi Sigurðsson, verður níræður í ágúst nk. Vegna þessara tímamóta taka þau á móti ættingj- um og vinum á afmælisdegi Arnfríðar frá kl. 15-18 að Grænumörk 5, Selfossi. Ósk þeirra er að þeir sem vildu gleðja þau með blómum eða gjöfum láti Rauða kross íslands eða Hjálparstofnun kirkjunnar njóta þess til styrktar flótta- fólki frá Kosovo. /»r|ARA afmæli. I V/Vlaugardaginn 29. maí, verður sextugur Ingi Ddri Einarsson, Furugrund 73, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigurlaug Gísladdttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum að Duggu- vogi 12 frá kl. 16-20. BRIDS Hmsjóii Guðmundnr I'iill Amarson VESTUR spilar út hjarta- drottningu gegn sex spöð- um suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ? ÁKTI ¥74 ? 986532 ? 103 Suður * G109873 VÁK52 ? ÁK *6 Vestur Norður Austur Pass 2spaðar Pass Pass 5spaðar Pass Pass Pass Pass Suður lspaði 41auf 6spaðar Hvernig er best að spila? Tvennt kemur til greina: (1) Fría tígulinn í blindum. (2) Trompa tvö hjörtu í borði. Það er greinilega betri kostur að stinga hjarta tvisvar, því þá þarf tígullinn ekki endilega að liggja 3-2. En það er ekki sama hvernig er að verki staðið. Best er að spila strax þrisvar hjarta og trompa, og liðka svo samganginn með því að spila laufi úr borði: Norður *ÁKD ¥74 ? 986532 ? 103 Vestur Austur «6 1111 *542 VDG10 í!ii ¥9863 ? DG74 llll ? 10 *KG542 *ÁD987 Suður ? G109873 ¥ÁK52 ? ÁK *6 Þá er sama hvað vörnin gerir. Ef hún spilár laufi aftur, trompar suður, trompar hjarta, tekur síð- asta spaða blinds, og fer loks heim á tígul til að taka trompin. Og ef vörn- in skiptir yfir í tígul, trompar sagnhafi síðara hjartað, tekur háspaða í ' borði og stingur lauf heim. í stuttu máli, þá er í lagi þótt tígullinn skiptist 4-1. Við sjáum hvað gerist ef strax er farið heim á tígul til að trompa síðara hjartað. Þá er engin greið leið heim til að aftrompa austur og vörnin getur náð tígulstungu. /»/\ÁRA afmæli. í dag, Ov/laugardaginn 29. maí, verður sextug Jóhanna Helgadóttir, Víðivangi 1, Hafnarfírði. Hún dvelur á La Marina, Spáni. Sími og fax: 00 34 96 679 7569. MORGUNBLAÐBD birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbams þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. ET /\ÁRA afmæli. Á morg- t/V/un, sunnudaginn 30. maí, verður fimmtug Hildur Sigurðardtíttir, kennari, Silungakvísl 8. Hún og bóndi hennar, Páll M. Stef- ánsson, taka á móti vimun og vandamönnum heima í Silungakvísl 8 frá kl. 18 í dag. K/"|ÁRA afmæli. í dag, 01/laugardaginn 29. maí, verður fimmtugur Magnds Hreggviðsson, stjdrnarfor- maður Frdða hf. og Frjáls framtaks ehf., Þingaseli 10, Reykjavík. Magnús og eig- inkona hans, Erla Haralds- ddttir, taka á móti gestum í Versölum í kjallara Iðnað- armannahússins að Hall- veigarstíg 1, frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. SVEFNLJOÐ Rokkarnir eru þagnaðir og rökkrið orðið hljótt. Signdu þig nú, barnið mitt, og sofnaðu f(jótt, því bráðum kemur heldimm hávetrarnótt. Signdu þig og láttu aftur Davíð Stcfnnsson , htlu augun þín, svo vetrarmyrkrið geti ekki villt þér sýn. (1895/1964; Brot úr Ijóðinu Svefnljóð Lullu lullu bía, og láttu það ekki sjá, hvað augun þín eru yndisleg og blá, því mikil eru völd þess, og myrk er þess þrá. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake TVIBURAR Afinælísbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á íramfæri ogfylgjaþeim eftir. Þú kannt vel að krydda mál þitt meðktmni. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) "^* Þetta verður hálfgerður leið- indadagur hjá þér en þótt þér finnist allt ganga á afturfót- unum skaltu halda ró þinni því allt hefst þetta nú að lok- um með góðu móti. Naut (20. aprfl - 20. maí) C^ Það er ágætt að leyfa tilfmn- ingunum að njóta sín en um leið skaltu varast að láta þær hlaupa með þig í gönur. Hlu- staðu á rödd hjartans. Tvíburar _., (21. maí - 20. júní) WA Þú ert að fást við verkefni sem krefst allrar þinnar at- hygli og heilmikilla vanga- veltna. Gefðu þér góðan tíma því miklu skiptir að árangur- inn verði sem bestur. Krabbi (21.júní-22.júlí) •'fflR Enginn getur rænt þinn innri mann svo þér er óhætt að leyfa honum að njóta sín í um- gengni við aðra. KIRKJUSTARF Ljón (23.júlí-22.ágúst) ?W Það eru einhverjar undiröld- ur í kringum þig svo þú skalt fara þér hægt og vera viðbú- inn hverju sem er. Reyndu samt að láta þetta ekki hafa of mikil áhrif á störf þín. Meyja (23. agúst - 22. september) <BB_ Þú ert óvenju fijótur að kom- ast að kjarna málsins og það vekur bæði aðdáun og öfund þeirra sem með þér starfa. (23. sept. - 22. október) Or& Þótt þér finnist þú eiga fátt þegar þú lítur í kringum þig er það ekki öll sagan því að sjálfur ertu þín dýrasta eign. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þær aðstæður hafa skapast að þú ert í óvenju valdamikilli aðstöðu og því skiptir miklu máli að þú kunnir með vald þitt að fara. Bogmaður J. (22. nóv. - 21. desember) mí5 Það er nauðsynlegt að draga glögg skil milli draums og veruleika því þótt draumar geti verið góðir þá er veru- leikinn oftast annar en í hon- um hrærumst við. Steingeit (22. des. -19. janúar) *m! Þér er að takast að safha saman öllum þeim upplýsing- um sem þú þarft til að ganga frá þýðingarmiklu máli. Þeg- ar það er búið getur þú litið bjartsýnn fram á veg. Vatnsberi . . (20. janúar -18. febrúar) CSm Það verður reynt að bera í þig sögur en mundu að þú ert engu nær um þann sem talað er um en nokkru nær um þann er mælir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Finnist þér eins og traðkað sé á tilfinningum þínum skaltu draga þig í hlé gagnvart við- komandi og leyfa öðrum að njóta umhyggju þinnar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvbl. Spár aí _)essu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Safnaðarstarf Grafarvogssókn 10 ára Á MORGUN, sunnudaginn 30. maí, heldur Grafarvogssókn upp á tíu ára afmæli sitt, en prestakallið var stofnað hinn 5. júní árið 1989. Há- tíðardagskráin hefst með guðsþjón: ustu kl. 11 í Grafarvogskirkju. í guðsþjónustunni mun séra Vigfús Þór Arnason sóknarprestur pré- dika og þjóna fyrir altari ásamt séra Sigurði Arnarsyni og séra Önnu Sigríði Pálsdóttur. Kór Graf- arvogskirkju mun ásamt Unglinga- kór kirkjunnar annast sönginn, undir stjórn organistanna og kór- stjóranna Harðar Bragasonar og Hrannar Helgadóttur. Eftir guðs- þjónustu mun sóknarnefndin og safnaðarfélagið bjóða upp á kaffi og af- mæliskringlu í aðalsal kirkj- unnar, sem nú hefur verið klæddur með granítsteinflís- um. Þennan sama dag verða haldnir tónleik- ar í aðalkirkju- skipinu. Þar munu allir kór- arnir koma fram. Þar verða m.a. flutt lög sem kirkjukór- inn mun flytja í söngferð sinni til Italíu í næsta mánuði. Ein- söngvari með kórnum er okk- ar ágæti óperu- söngvari og fé- lagi í kirkjukórnum, Valdimar Haukur Hilmarsson, en hann er á leið til Lundúna í framhaldsnám í söng. Allur ágóði af tónleikahaldinu rennur í orgelsjóð kirkjunnar sem er minningarsjóður um Sigríði Jónsdóttur, fyrsta organista Graf- arvogssóknar. Fella- og Hdlakirkja. Opið hús fyr- ir unglinga kl. 21. Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 11-12.30 opið hús í Strandbergi. Trú og mannlíf, biblíulestur og samræður. Leiðbeinendur sr. Gunnþór Inga- son og Ragnhild Hansen. KEFAS, Dalvegi 24, Kdpavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Mán. 31.5.: Kvennabænastund kl. 20.30. Þri. 1.6: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Mið. 2.6.: Unglingasam- koma kl. 20.30. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. GRAFARVOGSKIRKJA. 10 rósir (q. 990 . ©afía Mikið úrval af útskriftar- og brúðargjöfum. Opiðtilkl. lOöllkvöld Fákafeni 11, sími 568 9120 KYNNINGARFUNDUR ÍNORRÆNAHÚSINU ÞRIÐJUDAGINN 1. JÚNÍKL 1700 JLHLDCD Enski arkitektinn r John Thompson kynnir: I Aöferðarfrœðl, sem þekkt er undir hellinu "Actlon Plannlng" á uppruna slnn ( Bandarikjunum fyrir um 30 árum, en hefur verlð beltt ó Bretlandseyjum og á meglnlandl Evrópu [ 15 ár. Aðferðln byggir á samelglnlegri lelt lœrðra og lelkra, almennlngs, sérfrœð- Inga, embœttlsmanna og stjórnmálamanna að hugmyndum og lausnum á hlnum flölbreytiiegustu vandamálum og vlðfangsefnum í béfrbýli, stórum sem smáum. í fjölmörgum borgum Evrópu hefur "Action Planning" (gagnvirkt skipulag) nýst vel við að hrinda Staðardagskrá 21 í framkvœmd. Samtök um Betri byggð verða með oplnn fund um þefta efnl briðiudaainn 1. iúní kl. 17:00 í Noirœna húslnu. Þar mun_ ^. enski arkrtektlnn John Thompson kynna þessa nýstáriega aðferðarfrœði við sklpulagsvinnu og þóttbýllsmótun. Allir velkomnir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.