Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGAKDAGUR 29. MAÍ 1999 61 UMRÆDAN fyrir launum sínum með vörudreif- ingu. Þess eru aukinheldur mörg dæmi að duglegur dreifandi hafi farið yfir skrásetjara sinn í tekjum, og er þá orðið skrítið lagið á píramídanum sem Sigrún dylgir um í grein sinni. Sigrún vitnar í vefsíðu þar sem hún segir vera við- varanir gagnvart vórum frá Her- balife. Alvarlegasta viðvörunin er varðandi fjölda „heilsuvöru"fyrir- tækja sem eru að braska með jurt- ina Digitalis. Herbalife er þar hvergi á meðal. Af tugum annarra kvartana gegnum læknaskýrslur til FDA er Herbalife óverulega getið í sambandi við frumgerð Green-taflna, sem hvergi eru leyfð- ar í Evrópu, og tilvísunin því mark- laus hvað okkur varðar. I greininni er vitnað í Laufeyju Steingríms- dóttur næringarfræðing sem segir: „Flest næringarduft virka, en ég veit ekki hvort Herbalife er betra en önnur efni." Henni vil ég benda á vísindalega rannsókn sem birt er í European Journal of Clinical Res- earch, volume 7 1995 bls. 103-126, sem er Herbalife svo jákvæð, að það hálfa væri nóg til að lesandinn byrjaði umsvifalaust á vörunni heilsu sinnar vegna. Þessi hágæða heilsuvara mun að mínu mati auk þess snarlækka hrikalegan heil- brigðiskostnað þjóðarinnar þegar fram í sækir, og mikil er því ábyrgð þeirra sem blygðunarlaust rægja hana. Ég læt öðrum dreif- endum og neytendum Herbalife eftir að blása á spilaborg Sigrúnar, þar er því miður af nógu að taka enn. Við Herbalife-dreifendur líkt og aðrar stéttir í þjóðfélaginu frá- biðjum okkur að vegið sé að æru okkar og vitsmunum eins og gert er í grein Sigrúnar Davíðsdóttur, og það ekki síst í svo stóru mál- gagni sem Morgunblaðið ennþá er. Birting þessarar umfjöllunar minn- ar í sama blaði, yrði þó að teljast vísbending um málefnalegt æðru- leysi þess, og þá er kannski ekki öll von úti enn. Höfundur er vélfræðingur og sjálf- stæður Herbalife-dreifandi. f immtudag til sunnudags 20 ótjúpur blandaðir litir t i* dN #% Jft. LúheUw stór kr249 ¦ bWémmdl ^láimuud'þaráemóumariá hyrjar 9- i BTBO JVC stendur fyrir sínu Super Black Line myndlampi, Nicam Stereo 2 x 20W • 2 x Scarttengi • S- VHS tengi - fslenskt textavarp ofl. ofl. Þýskt gæAatœki!4* Black FST myndlampi, Nicam Stereo 2 x 20W • 2 x Scarttengi • fslenskt textavarp ofl. ofl. Bestu kaupln í dag! Black Pearl myndlampi, Nicam Stereo 2 x 20W • Navilight stýrikerfi • fslenskt textavarp ofl. ofl. SABA SONY Goldstar DAEWOO íiT • Skeifunni 11 • Rvk • S: 550 4444 • BT • Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • S: 550 4020 V1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.