Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 66
66 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Utanríkisráðuneytið
Ertu læknir,
tannlæknir eða
hjúkrunarfræðingur?
Viltu breyta til?
Auglýst er eftir læknum, tannlæknum og hjúkr-
unarfræðingum til starfa í íslensku heilsugæslu-
sveitinni innan friðargæslusveita Atlantshafs-
bandalagsins (SFOR) í Bosníu-Hersegóvínu.
Sveitin starfar undir verkstjórn breska hersins
skv. samningi íslenskra og breskra stjórnvalda.
Leitað er að duglegum, samviskusömum ein-
staklingum sem geta unnið sjálfstætt við erfið-
ar aðstæður, eiga auðvelt með að umgangast
aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að við-
komandi hafi gott vald á ensku og hafi mikla
aólögunarhæfileika.
Heilsugæslusveitin fer í þjálfun til Bretlands
• í iok ágúst 1999. Gert er ráð fyrir að viðkom-
andi hefji störf um miðjan september 1999 og
að ráðningartíminn verði allt að sjö mánuðir.
Upplýsingar um kaup og kjör fást á alþjóða-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
fyrri störf, tungumálakunnáttu og nöfnum
tveggja meðmælenda, sendist utanríkisráðu-
neytinu, alþjóðaskrifstofu, Rauðarárstíg 25,
150 Reykjavík.
Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðu-
blöðum.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 1999.
Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex
mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur, nema
annað sé sérstaklega tekið fram í umsókninni.
Trésmiðir
Húsasmíðafyrirtæki óskar eftir að ráða einn
til tvo húsasmiði eða menn vana byggingar-
vinnu. Upplýsingar í síma 893 9777.
Grindavíkurbær
Tónlistarskólastjóri
— kirkjuorganisti
Grindavíkurbær og sóknarnefnd Grindavíkur-
sóknar óska eftir að ráða skólastjóra við Tón-
listarskólann og organista við Grindavíkur-
kirkju.
Umsækjandi þarf að hafa haldgóða tónlistar-
menntun, réttindi til kennslu í tónlist og góða
færni sem organisti og kórstjóri. Umsækjandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst til að undir-
búa skólastarf á næsta skólaári og kórstarfið
í kirkjunni.
Launakjör við tónlistarskólann fara eftir kjara-
samningum Launanefndar sveitarfélaga og
Félags tónlistarkennara og samkomulagi við
sóknarnefnd.
Upplýsingar um starfið veita Jón Hólmgeirs-
son, formaður sóknarnefndar og bæjarritari
og Einar Njálsson bæjarstjóri á bæjarskrifstof-
unni í síma 426 7111.
Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á
Víkurbraut 62 eigi síðar en föstudaginn 18. júní
1999.
Formaður sóknarnefndar Grindavíkursóknar,
bæjarstjórinn í Grindavík.
Leiðtogar
Alþjóðlegt stórfyrirtæki óskar eftir kraftmiklum
athafnamönnum og -konum sem eru tilbúin
að leggja á sig mikla vinnu fyrir miklar tekj-
ur. Þekking á markaðsmálum og Internet-
kunnátta æskileg.
Upplýsingar gefur Sverrir í síma 898 3000.
Suðurnes ehf.,
Reykjanesbæ
Vana handflakara vantar nú þegartil starfa,
mikil vinna. Upplýsingar í síma 421 2420 á milli
kl. 9.00 og 12.00 og 13.00 og 15.00.
Skólaskrifstofa Vestmannaeyja
Aðstoðarskólastjórar
Staða aðstoðarskólastjóra við Hamarsskólann
í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar og
staða aðstoðarskólastjóra Barnaskólans er
laus skólaárið 1999—2000"
Umsóknarfresturertil 10. júní nk. Launskv.
kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við
KÍ og HÍK.
Upplýsingar gefa Sigurður Símonarson, skóla-
fulltrúi ísíma481 1092 eða 481 3471 (heima),
Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Hamarsskóla í síma 481 2644 eða 482 2889
(heima) og HjálmfríðurSveinsdóttir, skólastjóri
Barnaskólans í síma 481 1944 eða 481 1898
(heima).
Skólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar.
Blaðbera
vantar í Hafnarfjörð — vesturbæ
og á Álftanes.
jj^ | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Skrifstofustarf
Klæðning ehf. auglýsir eftir starfsmanni á skrif-
stofu fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi
sé vanur alhliða skrifstofustörfum, þ.e. síma-
vörslu, bókhaldi, launaútreikningum o.fl.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Óskað er eftir að umsóknir séu skriflegar og
sendar á skrifstofu fyrirtækisins í Vesturhrauni
5, 210 Garðabæ fyrir 6. júní nk.
Klæðning ehf., sími 565 3140.
TIL SÖLU
Lífsviðhorf
Með því að stjórna sjálfur þyngd þinni og útliti
á heilsusamlegan hátt, eykur þú vellíðan og sjálfs-
öryggi. Við notum eingöngu vörur, sem eru við-
urkenndar hérlendis og hafa skilað góðum ár-
angri. Góðir átaks- og stuðningshópar.
Upplýsingar veitir Sigrún í símum 863 6848
og 566 7258.
Veitingamenn/
matreiðslumenn
Til leigu eða sölu iðnaðareldhús Veitinga-
mannsins ehf., Smiðjuvegi 14, Kópavogi.
Upplýsingar gefur Lúðvík í síma 892 9033.
t Land Cruiser VX 1994
Til sölu vínrauður Land-Cruiser, turbo dísel, ár-
gerð 1994, ekinn 98 þ. km. Óbreyttur í mjög góðu
ásigkomulagi. Keyptur nýr hjá Toyota. Einn eig-
andi frá upphafi. Aðeins keyrður á malbiki.
Aukahlutir: Sjálfskipting, sóllúga, geislaspilari,
millikælir o.m.fl.
Jc Upplýsingar í símum 431 5000 og 899 1585.
Fjarðarás 18
170 fm einbýlishús á einni hæð
í Seláshverfi til sölu. 3 svefnherbergi. Nýjar
vandaðar innréttingar, rúmgóðar stofur. 30
fm bílskúr.
Upplýsingar í síma 557 8572 til kl. 22.00.
ÝMISLEGT
Sandsíli
Fyrstu sendingar af sandsíli eru nú væntanleg-
ar innan fárra daga.
Eingöngu mjög ferskt og gott síli.
Vegna mikils magns í sameiginlegum innkaup-
um hefur náðst umtalsverð verðlækkun á milli
ára.
Verð nú aðeins kr. 59,- á kg.
------------------— NETASALAN
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
sími 436 1646
Ert þú ekki ánægð/ur
með útlitið?
Er skapið í þyngra lagi?
Viltu vera með í átaki til ad laga „málin"
á náttúrulegan hátt?
Hafðu samband í síma 566 7654.
Húsnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús-
næði í Borgarnesi.
Um er að ræða einbýlishús, par- eða raðhús,
u.þ.b. 170—200 m2 að stærð að meðtöldum
bílskúr.
Tilboð er greini staðsetningu, verðhugmynd
og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna-
deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150
Reykjavík, fyrir 11. júní nk.
Fjármálaráðuneytið,
27. maí 1999.
FUIMOIR/ MANNFAGNAQUR
Aðalfundur
Grensássafnaðar
verður haldinn í safnaðarheimilinu fimmtudag-
inn 3. júní 1999. Fundurinn hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmtgildandi starfs-
reglum um sóknarnefndir.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.