Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 31 Belgrad, Brussel. Reuters. TALIÐ er að a.m.k. sautján manns hafi farist í loftárásum Atlantshafs- bandalagsins (NATO) á byggingar serbnesks heilsuhælis í gær. Jú- góslavneska fréttastofan Beta sagði frá því að tölur um fallna eldri borgara og flóttamenn sem í heilsuhælinu bjuggu kunni að hækka en tvö flug- skeyti orrustu- þotna NATO hæfðu bygging- arnar sem standa við bæinn Sur- dulica. Alls er talið að 37 borgarar hafi týnt lífi í Júgóslavíu undanfama sólar- hringa í kjölfar hai-ðnandi loftárása NATO að degi til. Talsmenn banda- lagsins hafa lýst því yfir að stigmögnun hernaðaraðgerð- anna sé gerð með það að markmiði að lama júgóslavneska herinn og brjóta skipulega niður samgöngu- og sam- skiptamannvirki Serba. Markmiðið sé enn að hrekja Serba frá Kosovo- héraði og gera flóttamönnum af al- bönskum uppruna kleift að snúa til síns heima í fylgd alþjóðlegs friðar- gæsluliðs. Afleiðingar loftárása NATO snemma í gær voru þær að stór hluti íbúa Belgrad, Vojvodina-hér- aðs og borgarinnar Nis, í suður- hluta Serbíu, voru án hita og raf- magns í gær. Fulltrúar Orkustofnunar Serbíu sögðu í gær að ómögulegt væri að koma á eðlilegri dreifingu rafmagns um landið eftir loftárásir NATO að- faranótt mánudags. „NATO sýndi það og sannaði að markmið þess er UCK og serbnesk- ar hersveitir berj- ast um yfírráð í suðurhluta Kosovo Reuters VERSLUNAREIGANDINN Hasan Qarri heldur hér á Kalashnikov- vélbyssu sinni í þorpinu Qarra í Kosovo-héraði, nærri landamærum Albaníu. Serbneskar hersveitir eru taldar halda sig nokkra kíló- metra frá þorpinu og hafa íbúar þess þvi búið sig undir hið versta. að valda sem mestri mannlegri neyð með því að fyi-irbyggja eðlilegt orkuflæði, [...],“ sagði í yfirlýsingu Orkustofnunarinnar. Harðar árásir hafa verið gerðar á Kosovo-hérað undanfama daga en á sunnudagskvöld var talið að um 40 flugskeyti hefðu hæft skotmörk í borgunum Pristina, Prizren, Dja- kovica og Urosevac. Talsmenn bandalagsins hafa sagt að markmið- ið sé að ráðast gegn vopnuðum sveitum Serba sem berjist við liðs- menn Frelsishers Kosovo (UCK) á þessum slóðum. Talsmenn NATO viðurkenndu í gær að þeir liðsmenn UCK sem berjast gegn Serbum um yfirráð yfir afar mikilvægu fjallaskarði í suður- hluta Kosovo, högnuðust á loftárás- um bandalagsins. Sögðu þeir jafn- framt að UCK hafi náð tangarhaldi á þremur þorpum í kjölfar þess að Ser- bar flúðu undan flugskeytum NATO. „Markmið okkar, að ráðast gegn vopnuðum sveitum Serba hvar sem þær kunna að halda sig innan Kosovo, er skýrt. [...] Ef sveitir UCK ná að hagnast á að- gerðum okkar er ekkert meira um það að segja,“ sagði Jamie Shea á blaðamannafundi í Brussel í gær. Konrad Freytag, ofursti og talsmað- ur herdeilda NATO, sagði á sama fúndi að Pa- strik-fjall á landa- mærum Kosovo og Albaníu væri hem- aðarlega afar mikil- vægur staður þar eð þaðan sé unnt að stjóma samskipt- um og birgðaflutningum til Kosovo- héraðs. „Ailmikill fjöldi vel vopnum búinna serbneskra hermanna er tal- inn halda sig á þessu svæði,“ sagði Freytag. „Ormstuvélar NATO nýta sér þetta tækifæri til árása.“ Sögðu þeir Jamie Shea að þetta væri enn ein ástæða þess að Slobodan Milos- evic Júgóslavíuforseti ætti að hætta stríðsrekstri sínum í Kosovo og fall- ast á skilyrði alþjóðasamfélagsins um friðsamlega lausn deilunnar. Úrskurður júgóslavnesks herréttar í Serbíu Hj álpar starfsmenn fundnir sekir um njosnir Sydney^ Jóhannesarborg, Lundúnum. AFP. JÚGOSLAVNESKUR herréttur dæmdi á sunnudag áströlsku hjálp- arstarfsmennina tvo sem verið hafa í haldi frá 31. mars sl., í tólf og fjögur ár í fangelsi fyrir að hafa stundað njósnh’ í Júgóslavíu. Að auki var júgóslavneskur samstarfsmaður þeima dæmdur í sex ára fangelsi, en réttarhöldin fóru fram fyrh- luktum dyrum. Aströlsk yfirvöld brugðust hart við dómnum, en margir ráða- menn og hjálparstarfsmenn segja ásakanirnar á hendur mönnunum byggjast á ósannindum. Upphaflega voru mennh-nir ákærðir fyrir að hafa haft í hyggju að setja á laggirnar njósnahring, en engin sönnunargögn fyrir því fund- ust. Akærunni var því breytt og þeir sakfelldir fyrh- að hafa komið leyni- legum hernaðarupplýsingum til Atl- antshafsbandálagsins (NATO). Lögfræðingar þeirra sögðust eftir réttarhöldin, sem fram fóru í Belgrad, höfuðborg Serbíu, ætla að áfrýja dómnum sem Alexander Downer, utanríkisráðhen'a Ásti-alíu, sagði vera bæði „óskiijanlegan og eríjtt að réttlæta". I úrskurði yfirdómarans, Ratko Korlat, sagði m.a. að „dómstóllinn hefði fengið sannanh- fyrir því að hinir ákærðu, hjálparstarfsmenn hjá CARE, hefðu lekið upplýsingum til samtakanna, sem sumar teljast til hemaðarleyndarmála og því flokkist verknaður þeirra undir njósnir". Sakleysi mannanna ítrekað haldið fram Áströlsk yfirvöld segja mennina hins vegar saklausa og þau muni halda áfram að reyna að fá þá lausa úr haldi og dóminn ógildan. Yfirmað- ur CARE sagði úrskurðinn hafa ver- ið reiðarslag þar sem sönnunargögn- in hafi án alls efa bent til að menn- imir hefðu ekki stundað njósnir. Talið er að mennirnir hafi verið í einangrun frá því að júgóslavneskar hersveitir tóku þá til fanga á landa- mærum Króatíu og Serbíu. I ríkis- sjónvarpi Serbíu fyrir skömmu, við- urkenndi annar áströlsku mannanna að hafa njósnað, en útlit hans bar það með sér, að sögn ástralskra stjórnvalda, að hann hefði verið illa haldinn og framburður hans knúinn fram með valdi. Nelson Mandela, fráfarandi for- seti Suður-Afríku, hefur auk annarra ráðamanna ítrekað reynt að fá yfir- völd í Serbíu til að fella niður ákæru á hendur mönnunum, en án árang- urs. í gær vísaði Dragan Dra- gojlovic, sendiherra Júgóslavíu í Astralíu, á bug að mennirnir væru saklausir en gaf í skyn að hugsan- lega yrðu áströlsku mennirnir látnir lausir úr haldi fyrr, hætti NATO loftárásum á Júgóslavíu. AP HELEN McHendry, eitt barna Jean McConvilie, beið þess í gær, ásamt eiginmanni sinum Seamus, að likamsleifar móður hennar fyndust, en Helen, sem var elst níu barna McConville, hefur beðið þess í tuttugu og sjö ár að fá að veita móður sinni sómasamlega greftrun. IRA myrti McConville árið 1972. Grafíð eftir líkiim „horfínna fórnar- lamba“ IRA Dublin. Reuters. ÍRSKA lögreglan hélt í gær áfram leit að líkum átta fómarlamba Irska lýðveldishersins (IRA) sem liðs- menn hersins rændu og myrtu á áttunda áratugnum. Uppgröftur hafði hafist á sunnudag á sex stöð- um í austurhluta írlands eftir að ábendingar úm hvar líkin væri að finna bárust nefnd sem skipuð var af írskum og breskum stjórnvöldum í því skyni að styðja við baráttu nokkurra fjölskyldna á N-írlandi fyrir því að endurheimta líkamsleif- ar ástvina sinna, svo þeim mætti veita sómasamlega útfór. Uppgröfturinn reyndist árang- m-slaus á sunnudag og gekk harla illa í gær enda upplýsingar um stað- setningu þeirra ónákvæmar, auk þess sem meira en tuttugu ár eru liðin síðan þau voru grafin í jörðu, og staðhættir því í mörgum tilfell- um aðrir. T.a.m. er nú bílastæði þar sem lögreglu var tjáð að lík níu barna móður, Jean McConville, væri að finna, um áttatíu kílómetra norður af Dublin. Böm McConville voru öll saman komin í bænum Car- lingford í Louth-sýslu og biðu þess að lögreglan græfi upp lík móður þeirra, en hún hvarf árið 1972. Þetta mun aðeins vera í annað skipti sem öll systkinin níu koma saman frá því móðir þeirra hvarf. Faðir þeirra hafði látist ári áður og eftir hvarf móður þeirra þurfti að senda bömin á munaðarleysingja- hæli. Ekki reyndist unnt að senda þau öll á sama hælið, og hafa þau einungis einu sinni áður öll komið saman á sama stað, eins og áður sagði. A föstudag hafði IRA vísað á lík Eamons Molloys, sem hvarf spor- laust árið 1975. Kista með líki hans fannst í afskekktum kirkjugarði nærri bænum Dundalk, þar sem IRA hafði skilið hana eftir. Leið til að auka fylgi Sinn Féin? Um helgina vom uppi getgátur um það að með því að koma til móts við kröfur ættingja „hinna horfnu fórnarlamba", en það em þeir kall- aðir sem talið er öruggt að IRA myrti, en hvers lík hafa aldrei kom- ið í leitirnar, væri IRA að gefa til kynna ásetning sinn um að binda enda á ofbeldisherferð sína, sem staðið hefur um þriggja áratuga skeið. Á hinn bóginn töldu margir að frumkvæði IRA nú tengdist meira Evrópuþingkosningunum, sem fram eiga að fara 10. júní næst- komandi, og að markmiðið væri að styrkja stöðu Sinn Féin, stjórn- málaarms IRA, í baráttunni um at- kvæði kjósenda. Nýkomin sending Tegund: Ecco-herraskór Litur: Svart Stærðir: 41-46 Tegund: Ecco-sandali Litir: Svart og brúnt Stærðir: 35-46 5.995 Stór hluti Serbíu án rafmagns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.