Morgunblaðið - 01.06.1999, Page 37

Morgunblaðið - 01.06.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 37 Einsöngs- tónleikar á Kirkjubæjar- klaustri GUÐRÍÐUR Júlíusdóttir sópransöngkona heldur ein- söngstónleika í Félagsheimil- inu Kirkjuhvoli, Kirkjubæj- arklaustri, á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30 og föstu- daginn 4. júní kl. 20.30 í Fé- lagsheimilinu Flúðum. Und- irleikari á píanó er Agnes Löve. A efnisskránni eru íslensk og erlend lög ásamt ítölskum aríum. í vor lauk Guðríður 8. stigs prófi í söng frá Tónlistarskóla Rangæinga, en söngkennari hennar var Jón Sigurbjöms- son óperusöngvari. + Iþróttahús Hafnaríjarðar Lúðrar þeytt- ir og radd- bönd þanin í TILEFNI afmælis Hafnar- fjarðarbæjar gangast Lúðra- sveit Hafnarfjarðar, Karlakór- inn Þresth- og Kvennakór Hafnarfjarðar fyrir tvennum tónleikum í Iþróttahúsinu við Strandgötuí dag og fimmtu- daginn 3. júní kl. 20 báða dag- ana. A tónleikunum, sem hafa yf- irskriftina „Undir Hamrin- um“, munu lúðrasveitin og kóramir flytja eigin efnis- skrár, að auki verða kraftamir sameinaðir í flutningi ýmissa verka. Egill Olafsson Stuð- maður og hafnfirska söngkon- an Hanna Björg Guðjónsdótt- ir koma einnig fram á tónleik- unum. Flutt verða m.a. lög úr þekktum óperam, gospeltón- list, dægurlög og kvikmynda- tónlist. Fortjöldin frá Isabella og Trio, sem smell- passa á fellihýsi, hjóihýsi og bílinnl Munlð úrval okkar af viðiagubúna&l tt.knlibox, fwrðaMóartt og gatvóru. QÍSU JÓNSSON ehf Bfldahöf Aa 14, 112 Raykjavfk, afmi B87 6844. Kaldalónskvöld í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði KALDALÓNSKVÖLD verður í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Flutt verða sönglög eftir Sig- valda Kaldalóns tónskáld og lækni (1881-1946). Tónleikam- ir hafa yfirskriftina „Ég lít í anda liðna tíð“, hina fleygu ljóðlínu Höllu Eyjólfsdóttur, en við Ijóð hennar samdi Sigvaldi fjölda sönglaga. Fram koma ein- söngvararnir Anna Margrét Kaldalóns, Bergþór Pálsson, Garðar Cortes og Signý Sæmundsdóttir. Einnig syngur Borgar- kórinn undir stjórn Sigvalda Snæs Kalda- Sigvaldi Kaldalóns lóns. Við pianóið er Ólafur Vignir Alberts- son, en kynnir á tón- leikunum er Júlíus Víf- ill Ingvarsson. Kaldalónskvöldið er haldið til fjáröflunar við gerð minnisvarða um Sigvalda Kaldalóns, sem afhjúpaður verður í Kaldalóni við ísafjarðardjúp um komandi verslunarmanna- helgi. Það er myndlistarmað- urinn Páll á Húsafelli sem unn- ið hefur að gerð minnisvarð- ans. Sigvaldi var starfandi læknir í Nauteyrarhéraði um árabil, samdi þar fjölda sönglaga, og kenndi sig síðan við Kaldalón. VÍSA máJSáÉMJSdmMaaá Secure K Electronic Transaction KYNNINGARRAÐSTEFNA FYRIR SOLUAÐILA OC HUGBÚNAÐARHÚS VISA hefur opnað öryggisgreiðslugátt (Internet Payment Gateway) og getur nú boðið korthöfum og Netverslunum: Trygg vibskipti á Netinu meb SET-öryggisstabli. Sérstök kynningarráðstefna fyrir söluaðila og hugbúnaðarhús verbur haldin föstudaginn 4. júní 1999, kl 13:00 -16:30 í Þingsal 1, að Hótel Loftleiöum. 4. 5. 6. DAGSKRA: Ávarp: Einar 5. Einarsson, forstjóri. Örugg viðskipti á Netinu, SET-staðallinn: Júlfus G. Óskarsson, forstööumabur. Lausnir Nýherja og IBM fyrlr örugg Netviðskipti: Helgi Örn Viggósson og Axel V. Cunnlaugsson. Rafrænar viðskiptalausnir EJS, Microsoft Site Server og Trintech Pay Ware: Póll Freysteinsson og Magnús Cuömundsson. Vefverslun - örugg þjónusta: Ólafur Andri Ragnarsson, Margmiölun hf. Fundarslit. A fundarstað verður sýnd verslun á Netinu meb SET-búnaði. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í tölvupósti til: kristjan@visa.is eöa í síma 525 2012. Ekkert rábstefnugjald! VISA ÍSLAND - GREIÐSLUMIÐLUN HF. Álfabakka 16 109 Reykjavík Sími: 525 2000 Fax: 525 2020 Netfang: visaisland@visa.is Veffang: www.visa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.