Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 37 Einsöngs- tónleikar á Kirkjubæjar- klaustri GUÐRÍÐUR Júlíusdóttir sópransöngkona heldur ein- söngstónleika í Félagsheimil- inu Kirkjuhvoli, Kirkjubæj- arklaustri, á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30 og föstu- daginn 4. júní kl. 20.30 í Fé- lagsheimilinu Flúðum. Und- irleikari á píanó er Agnes Löve. A efnisskránni eru íslensk og erlend lög ásamt ítölskum aríum. í vor lauk Guðríður 8. stigs prófi í söng frá Tónlistarskóla Rangæinga, en söngkennari hennar var Jón Sigurbjöms- son óperusöngvari. + Iþróttahús Hafnaríjarðar Lúðrar þeytt- ir og radd- bönd þanin í TILEFNI afmælis Hafnar- fjarðarbæjar gangast Lúðra- sveit Hafnarfjarðar, Karlakór- inn Þresth- og Kvennakór Hafnarfjarðar fyrir tvennum tónleikum í Iþróttahúsinu við Strandgötuí dag og fimmtu- daginn 3. júní kl. 20 báða dag- ana. A tónleikunum, sem hafa yf- irskriftina „Undir Hamrin- um“, munu lúðrasveitin og kóramir flytja eigin efnis- skrár, að auki verða kraftamir sameinaðir í flutningi ýmissa verka. Egill Olafsson Stuð- maður og hafnfirska söngkon- an Hanna Björg Guðjónsdótt- ir koma einnig fram á tónleik- unum. Flutt verða m.a. lög úr þekktum óperam, gospeltón- list, dægurlög og kvikmynda- tónlist. Fortjöldin frá Isabella og Trio, sem smell- passa á fellihýsi, hjóihýsi og bílinnl Munlð úrval okkar af viðiagubúna&l tt.knlibox, fwrðaMóartt og gatvóru. QÍSU JÓNSSON ehf Bfldahöf Aa 14, 112 Raykjavfk, afmi B87 6844. Kaldalónskvöld í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði KALDALÓNSKVÖLD verður í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Flutt verða sönglög eftir Sig- valda Kaldalóns tónskáld og lækni (1881-1946). Tónleikam- ir hafa yfirskriftina „Ég lít í anda liðna tíð“, hina fleygu ljóðlínu Höllu Eyjólfsdóttur, en við Ijóð hennar samdi Sigvaldi fjölda sönglaga. Fram koma ein- söngvararnir Anna Margrét Kaldalóns, Bergþór Pálsson, Garðar Cortes og Signý Sæmundsdóttir. Einnig syngur Borgar- kórinn undir stjórn Sigvalda Snæs Kalda- Sigvaldi Kaldalóns lóns. Við pianóið er Ólafur Vignir Alberts- son, en kynnir á tón- leikunum er Júlíus Víf- ill Ingvarsson. Kaldalónskvöldið er haldið til fjáröflunar við gerð minnisvarða um Sigvalda Kaldalóns, sem afhjúpaður verður í Kaldalóni við ísafjarðardjúp um komandi verslunarmanna- helgi. Það er myndlistarmað- urinn Páll á Húsafelli sem unn- ið hefur að gerð minnisvarð- ans. Sigvaldi var starfandi læknir í Nauteyrarhéraði um árabil, samdi þar fjölda sönglaga, og kenndi sig síðan við Kaldalón. VÍSA máJSáÉMJSdmMaaá Secure K Electronic Transaction KYNNINGARRAÐSTEFNA FYRIR SOLUAÐILA OC HUGBÚNAÐARHÚS VISA hefur opnað öryggisgreiðslugátt (Internet Payment Gateway) og getur nú boðið korthöfum og Netverslunum: Trygg vibskipti á Netinu meb SET-öryggisstabli. Sérstök kynningarráðstefna fyrir söluaðila og hugbúnaðarhús verbur haldin föstudaginn 4. júní 1999, kl 13:00 -16:30 í Þingsal 1, að Hótel Loftleiöum. 4. 5. 6. DAGSKRA: Ávarp: Einar 5. Einarsson, forstjóri. Örugg viðskipti á Netinu, SET-staðallinn: Júlfus G. Óskarsson, forstööumabur. Lausnir Nýherja og IBM fyrlr örugg Netviðskipti: Helgi Örn Viggósson og Axel V. Cunnlaugsson. Rafrænar viðskiptalausnir EJS, Microsoft Site Server og Trintech Pay Ware: Póll Freysteinsson og Magnús Cuömundsson. Vefverslun - örugg þjónusta: Ólafur Andri Ragnarsson, Margmiölun hf. Fundarslit. A fundarstað verður sýnd verslun á Netinu meb SET-búnaði. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í tölvupósti til: kristjan@visa.is eöa í síma 525 2012. Ekkert rábstefnugjald! VISA ÍSLAND - GREIÐSLUMIÐLUN HF. Álfabakka 16 109 Reykjavík Sími: 525 2000 Fax: 525 2020 Netfang: visaisland@visa.is Veffang: www.visa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.