Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 23
Sendu Ijósm^nd
af Pí*mce Plolo bnosi!
Það eiga allir möguleika á verðlaunum í Prince Polo
leiknum því öll svipbrigði eru tekin góð og gild. Enginn
greinarmunur er gerður á því sem sumir myndu kalla
bros en aðrir grettu. Ljósmyndimar mega vera af mönnum
eða dýmm, bömum eða fullorðnum. Eina skilyrðið er
að Prince Polo sjáist vel á myndinni og að hún sé
póstlögð Jyrir 10. ágúst.
(^tæsileg vet*ðlawn
1. vcrflluun: Brosbikarinn, Canon IXUS IX-7 myndavél með
22-55 mm linsu, dagsferð til Kulusuk á Grænlandi með leiðsögn
fyrir fjölskylduna (hjón með þrjú börn) og Prince Polo.
2. vcrfllaun: Canon IXUS Z-90 myndavél, flugmiðar fyrir
fjóra fram og til baka á einhvem áætlunarstað íslandsflugs
innanlands og Prince Polo.
3. verðlaun: Canon IXUS M-1 myndavél, flugmiðar fyrir tvo
fram og til baka á einhvem áætlunarstað íslandsflugs innanlands
og Prince Polo.
4. -7. verðlaun: Canon IXUS AF-S myndavél og Prince Polo.
8.-100. verðlaun: Prince Polo og stuttermabolur.
Allar myndir sem verða birtar í Dagskrárblaði
Morgunblaðsins fá sérstök aukaverðlaun; þ.e. Prince Polo
kassa og íþróttatösku.
Byrjadu stpajc að mywda,
kannski kemstw í jViopgunbladió!
Úrval ljósmynda mun birtast í Dagskrárblaði Morgunblaðsins hálfsmánaðarlega í
allt sumar. Allar myndir sem þar birtast fá sérstök aukaverðlaun og lenda ásamt
öðrum innsendum myndum í verðlaunapotti. „Besta Prince Polo brosið“ verður valið
og kynnt í Dagskrárblaði Morgunblaðsins 18. ágúst.
Utanáskriftin er: Besta Prince Polo brosið, Pósthólf 8511,128 Reykjavík,
Ásbjöm Ólafsson ehf., framkvæmdaraðili leiksins, áskilur sér rétt tii þess að nota innsendar ljósmyndir í margs konar kynningarefni fyrir
Prince Polo súkkulaðikex.
Ljósmyndasamkt?|tpni ttm
Prlnce L\>lo bt'osbikat'itm
nnce