Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 29 ERLENT 33 gíslar látnir lausir VINSTRISINNAÐIR upp- reisnarmenn í Kólumbíu létu í gær lausa 33 gísla, sem þeir tóku fyrir rúmlega hálfum mánuði, en halda enn 20 manns. Gíslarnir voru leystir úr haldi í beinni sjónvarpsút- sendingu í fjöllunum suður af borginni Cali. Tólf manna al- þjóðleg sendinefnd tók við fólkinu. Uppreisnarmennirnir tóku gíslana höndum í kirkju í hverfi efnafólks í Cali. Fylgi Jag- lands dalar FYLGI Thorbjörns Jagland, formanns norska Verkamanna- flokksins, dalar meðal stuðn- ingsmanna flokksins, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun. 64% kjósenda Verkamanna- flokksins vilja helst sjá Jens Stoltenberg, varaformann flokksins, í embætti forsætis- ráðherra, 22% kjósa helst Jag- land, en 9% eru hrifnastir af forsætisráðherranum Kjell Magne Bondevik, sem nýtur mests fylgis kjósenda í heild. Rússlandi útskúfað SERGEJ Stepashin, forsætis- ráðherra Rússlands, sagði í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu fjárfesta í Moskvu í gær að hætta væri á að Rússlandi yrði útskúfað úr samfélagi þjóð- anna ef þingið felldi frumvarp um skattahækkanir. Eru þær skilyrði íyrir því að Rússland fái lán frá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum, og nauðsynlegar til að koma efnahagi landsins aft- ur á réttan kjöl. Um 50% talin í Indónesíu SAMKVÆMT opinberum töl- um kjörstjórnar í Indónesíu var síðdegis í gær búið að telja lúmlega 40% atkvæða úr þing- kosningunum er fram fóru í landinu á mánudag í síðustu viku. Oopinberar tölur hljóða hins vegar upp á að tæplega 61% hafí verið talið. Samkvæmt bæði opinberum og óopinberum tölum hefur flokkm- Megawati Sukarnoputri, PDI-P, hlotið rúmlega 35% atkvæða; óopin- beru tölumar segja stjómar- flokkinn, Golkar, koma næstan, með tæplega 21% og Pjóðar- vakningarflokkinn (PKB) í þriðja sæti með tæplega tólf. Samkvæmt opinberu tölunum er PKB í öðru sæti með tæp- lega 19%, en Golkar í þriðja sæti með tæplega sautján. Dregur úr spennu á Gulahafí HAFT var til marks um að dregið hefði úr spennu í sam- skiptum Kóreuríkjanna á Gula- hafi í gær, að s-kóreskt flutn- ingaskip hlaðið áburði hélt til N-Kóreu, en för þess hafði ver- ið aflýst á þriðjudag. Pá kom til harðra átaka og sökktu S- Kóreumenn n-kóreskum tund- urskeytabáti. I gær héldu n- kóresk herskip sig fjarri land- helgislínunni. Fleiri flutninga- skip áttu að halda til N-Kóreu með hjálpargögn í gær. Gæði, úrval og gott verð! • Fást með loki eða öryggishlíf • Fáanlegir með vatns- og loftnuddkerfum • Margir litir, 8 gerðir sem rúma 4-12 manns • veitum ráðgjöf um niðursetningu og frágang Verð frá aðeins kr. 94.860,- Framleiðum einnig hombaðker úr akrýU. Komið og skoðið baðkerin og pottana uppsetta í sýningarsal okkar, eða hringið og fáið sendan htprentaðan bækUng og verðUsta. TREFJAR Hjallahrauni 2,220 Hafnarfjörður. Sími: 555 1027 Fax: 565 2227 Netfang: trefjar@itn.is Heimasíða: www.itn.is/trefjar r Tilboð frá föstudegi til sunnudags* Islensk-þrenna þrjár plöntur í pakkningu Birki Embla íslenskt kynbætt stakstætt tré. Mjög harðgerð og góð limgerðisplanta. Hentug til ræktunar á flestum landsvæðum. ^T/ UJ O Loðvíðir Salix lanata „Katlagil" Jarðlægur íslenskur runni, gráloðin blöð. Karlplöntur. Harðgerður. Fieiri bílastæði Afgreiðslutími: 17.júní lokað Föstudag kl. 9.00-21.00 Laugardag kl. 9.00 -18.00 Sunnudag kl. 9.00 -18.00 Fagleg þjónusta Gjafakort frá okkur er góð gjöf Pöntunarþjónusta fýrir iandsbyggðina Plöntulistinn okkar auðveidar vaiið Allir runnar í pottum eru þriggja ára plöntur GRÓÐRARSTÖÐIN Islenskur einir Juniperus communis Lágvaxinn, sígrænn jarðlægur runni, harðgerð íslensk planta. IMS — STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 581 2228 Sækið sumarið til okkar Tilboðið gildir frá föstudegi til sunnudags eða á meðan birgðir endast. '41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.