Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 29

Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 29 ERLENT 33 gíslar látnir lausir VINSTRISINNAÐIR upp- reisnarmenn í Kólumbíu létu í gær lausa 33 gísla, sem þeir tóku fyrir rúmlega hálfum mánuði, en halda enn 20 manns. Gíslarnir voru leystir úr haldi í beinni sjónvarpsút- sendingu í fjöllunum suður af borginni Cali. Tólf manna al- þjóðleg sendinefnd tók við fólkinu. Uppreisnarmennirnir tóku gíslana höndum í kirkju í hverfi efnafólks í Cali. Fylgi Jag- lands dalar FYLGI Thorbjörns Jagland, formanns norska Verkamanna- flokksins, dalar meðal stuðn- ingsmanna flokksins, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun. 64% kjósenda Verkamanna- flokksins vilja helst sjá Jens Stoltenberg, varaformann flokksins, í embætti forsætis- ráðherra, 22% kjósa helst Jag- land, en 9% eru hrifnastir af forsætisráðherranum Kjell Magne Bondevik, sem nýtur mests fylgis kjósenda í heild. Rússlandi útskúfað SERGEJ Stepashin, forsætis- ráðherra Rússlands, sagði í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu fjárfesta í Moskvu í gær að hætta væri á að Rússlandi yrði útskúfað úr samfélagi þjóð- anna ef þingið felldi frumvarp um skattahækkanir. Eru þær skilyrði íyrir því að Rússland fái lán frá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum, og nauðsynlegar til að koma efnahagi landsins aft- ur á réttan kjöl. Um 50% talin í Indónesíu SAMKVÆMT opinberum töl- um kjörstjórnar í Indónesíu var síðdegis í gær búið að telja lúmlega 40% atkvæða úr þing- kosningunum er fram fóru í landinu á mánudag í síðustu viku. Oopinberar tölur hljóða hins vegar upp á að tæplega 61% hafí verið talið. Samkvæmt bæði opinberum og óopinberum tölum hefur flokkm- Megawati Sukarnoputri, PDI-P, hlotið rúmlega 35% atkvæða; óopin- beru tölumar segja stjómar- flokkinn, Golkar, koma næstan, með tæplega 21% og Pjóðar- vakningarflokkinn (PKB) í þriðja sæti með tæplega tólf. Samkvæmt opinberu tölunum er PKB í öðru sæti með tæp- lega 19%, en Golkar í þriðja sæti með tæplega sautján. Dregur úr spennu á Gulahafí HAFT var til marks um að dregið hefði úr spennu í sam- skiptum Kóreuríkjanna á Gula- hafi í gær, að s-kóreskt flutn- ingaskip hlaðið áburði hélt til N-Kóreu, en för þess hafði ver- ið aflýst á þriðjudag. Pá kom til harðra átaka og sökktu S- Kóreumenn n-kóreskum tund- urskeytabáti. I gær héldu n- kóresk herskip sig fjarri land- helgislínunni. Fleiri flutninga- skip áttu að halda til N-Kóreu með hjálpargögn í gær. Gæði, úrval og gott verð! • Fást með loki eða öryggishlíf • Fáanlegir með vatns- og loftnuddkerfum • Margir litir, 8 gerðir sem rúma 4-12 manns • veitum ráðgjöf um niðursetningu og frágang Verð frá aðeins kr. 94.860,- Framleiðum einnig hombaðker úr akrýU. Komið og skoðið baðkerin og pottana uppsetta í sýningarsal okkar, eða hringið og fáið sendan htprentaðan bækUng og verðUsta. TREFJAR Hjallahrauni 2,220 Hafnarfjörður. Sími: 555 1027 Fax: 565 2227 Netfang: trefjar@itn.is Heimasíða: www.itn.is/trefjar r Tilboð frá föstudegi til sunnudags* Islensk-þrenna þrjár plöntur í pakkningu Birki Embla íslenskt kynbætt stakstætt tré. Mjög harðgerð og góð limgerðisplanta. Hentug til ræktunar á flestum landsvæðum. ^T/ UJ O Loðvíðir Salix lanata „Katlagil" Jarðlægur íslenskur runni, gráloðin blöð. Karlplöntur. Harðgerður. Fieiri bílastæði Afgreiðslutími: 17.júní lokað Föstudag kl. 9.00-21.00 Laugardag kl. 9.00 -18.00 Sunnudag kl. 9.00 -18.00 Fagleg þjónusta Gjafakort frá okkur er góð gjöf Pöntunarþjónusta fýrir iandsbyggðina Plöntulistinn okkar auðveidar vaiið Allir runnar í pottum eru þriggja ára plöntur GRÓÐRARSTÖÐIN Islenskur einir Juniperus communis Lágvaxinn, sígrænn jarðlægur runni, harðgerð íslensk planta. IMS — STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 581 2228 Sækið sumarið til okkar Tilboðið gildir frá föstudegi til sunnudags eða á meðan birgðir endast. '41

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.