Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ * ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra suiíi Þjóðleikhússins: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 nokkur sæti laus — lau. 19/6 og sun. 20/6 kl. 20 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Stjnt á Litta suiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 18/6 uppselt — lau. 19/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt i Loftkastala kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 18/6 nokkur sæti laus — lau. 19/6 nokkur sæti laus — fös. 25/6 — lau. 26/6. Miðasalan er opin mánudaga—þriðfudaga kl. 13—18, mlðvikudaaa—sunnudaaa kl. 13—20. 5 LEIKFÉLAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Á SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litla kttfíUnýfbúðin eftir Floward Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 7. sýn. fös. 18/6, Iwít kort, uppsett, lau. 19/6, nokkur sæti laus, fim. 24/6, aukasýning, fös. 25/6, örfá sæti laus, lau. 26/6, örfá sæti laus, fös. 2/7, lau. 3/7, örfá sæti laus, sun. 4/7, aukasýning. n í SVtíl Samkomuhúsinu á Akureyri fös. 18/6, uppselt, lau. 19/6, uppselt, sun. 20/6, uppselt, mán. 21/6, nokkur sæti laus, þri. 22/6, mið. 23/6, Félagsheimilinu Blönduósi fim. 24/6, Klifi Ólafsvík fös. 25/6, Félagsheimilinu Hnífsdal lau. 26/6 og sun. 27/6, Dalabúð Búðardal mán. 28/6, Þingborg í Ölfusi mið. 30/6, Sindrabæ Höfn í Hornafirði fim. 1/7, Egilsbúð Neskaupstað fös. 2/7, Herðubreið Seyðisfirði lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 5688000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 Mtasala qfti trá 12-18 og fran að sýrtngi syrtnBardaga. OpB fra 11 fyrk* li HneTRn kl. 20.30. fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Fös 18/6 UPPSELT Mið 23/6 örfá sæti laus Rm 24/6 UPPSELT Fös 25/6 UPPSELT Mið 30/6 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói þriðjudaginn 22. júní kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Petter Sundkvist Einleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir Verk eftir Jórunni Viðar og Finn Torfa Stefánsson Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl.9- 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is VD mbl.is _ALLTXKf^ G/TTH\SA£? NÝTT FOLK I FRETTUM Fjölbreytt úrval af gömlu og góðu TÓNLISTINN Gamalt og gott er mjög fjölbreyttur og þessa vikuna inniheldur hann allt frá rajjpi til sígildrar tónlistar. I efsta sæti listans er safndiskurinn „Best ever classics CD“ með úrvali vinsællar sígildrar tónlistar og í öðru sæti situr hinn sívinsæli diskur Abba Gold, sem hefur nú verið í meira en fjóra mánuði á listanum. í þriðja og fjórða sæti er svo rapp, annarsvegar safndiskurinn Pottþétt rapp og hinsvegar bestu lög 2Pac, sem má segja að sé einn vinsælasti rappari allra tíma. Dianne Warvik syngur lög Bacharach og David og Gling gló Bjarkar sitja sem fastast á listanum eins og undanfarna 8 mánuði eða svo. Tónlistin úr Dýrunum í Hálsaskógi hefur líka verið lengi á listanum, í um fimm mánuði og Dömur mínar og herrar með George Michael og Gullna hliðið með Sálinni hans Jóns míns hafa verið á Iistanum í rúmlega þijá mánuði. Nr. ■ vor vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. i (•) 2 Best Ever Classics Ýmsir Disky International 2. i (2) 17 Gold Abba Universal 3. i (5) 8 Pottþétt ropp Ýmsir Pottþétt 4. i (4) 14 Greotest Hits 2Pac EMI 5. i (1) 6 Worlds Greotest Piono Album Ýmsir Elab music 6. i (-) 2 Boyzone By Request (Greatest Hits] Universal 7. i (9) 36 Gling gló Björk Smekkleysa 8. i (7) 14 Ladies ond Gentlemen George Michael Sony 9. i(16) 34 Sings Bocharach & Dovid Dionne Warvick AAusic Collection 10.! (10) 6 Roin Dogs Tom Waits Universal 11. i (-) 2 Með sínu nefi Vilhjálmur Vilhj. íslenskir tónar 12. i (8) 6 Violent Femmes Violent Femmes Universal 13. i (5) 6 Under a Blood Red Sky U2 Universal 14. i (19) 14 Gullno hliðið Sálin hansJónsmíns Spor 15. i (12) 6 Wor U2 Universal 16.1(13) 6 License to III Beastie Boys Universal 17.1(40) 20 Dýrin i Hólsaskógi Ýmsir Spor 18.1(21) 14 Acoustic Moods Ýmsir MCI 19. í (24) 2 Fronk's Wild Yeors Tom Waits Universal 20.1(18) 6 Unforgettable Fire U2 Universal Unnið af PricewoterhouseCoopers I samstarfi við Somband hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Blístrandi æð- arkollur. ■ CATALINA, Hamraborg Föstudags- og laugardags- kvöld leikur Gammel dansk. ■ DJÚPAVOGUR Hljóm- sveitin verður með dansleik um helgina. Aldurstakmark er 16 og 18 ára. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ Hnífs- dal Dansleikur með Stuðmönn- um, Græni herinn, laugardags- kvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ Pat- reksfirði Dansleikur með Stuð- mönnum, Græni herinn, föstu- dagskvöld. ■ FOSSHÓTEL, Stykkishólmi Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi eftir útisamkomu í Stykkishólmi á laugardag. ■ GAUKUR á Stöng 17. júní djammið verður í höndum Dead Sea Apple manna. Föstudags- og laugardagskvöld skemmta strák- amir í GOS. Sunnudags- og mánu- dagskvöld leika Óskar Guðjónsson & félagar fönk-jazz. Þriðjudags- kvöld „stefnumót 12“. Þema SKÍTAMÓRAX.C teUur upp Lyndband við lagið Fljupim^ sem flesta tú að fóstudagmn og hvet . mynd. mæta í ^^nleSur verðnr í Þjóð- kvöldsins verður hip-hop-massive. Fram koma Quarashi, „Dj Dice“, íslandsmeistari plötusnúða ‘99 „BIG G“ og „Toy Machine“. Und- irtónar stýra veislunni. Hún er send út í beinni á www.cocacola.is. Miðvikudagskvöld spilar hljóm- sveitin Á móti sól á 8-kvöldi. Fimmtudagskvöld verða útgáfu- tónleikar með hljómsveitinni. ■ GULLÖLDIN Föstudags- og laugardagskvöld skemmta Léttir sprettir. ■ KAFFI Thomsen í kvöld verð- ur Þossi með fönksveiflu. Föstudagskvöld skemmta Herb Legowitz og Ýmir á áslætti. Laugardagskvöld verður „PZ kvöld“. Þá skemmtir Leo Young ásamt Andrési, Árna E. og Mar- geiri. ■ LÓNKOT, Skagafirði Hljómsveitin Á móti sól spilar á árlegri sólstöðuhá- tíð laugardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hijómsveit Geir- mundar. ■ REYKJAVÍKURSTOFA Bar og koníakstofa við Vesturgötu era opin frá kl. 18. ■ VIÐ Pollinn, Akureyri Föstu- dags- og laugardagskvöld spilar hljómsveitin PKK. ■ VEGMÓT Föstudagskvöld stjórnar plötusnúðurinn Leo Young tónlistarvalinu. Laugar- dagskvöld stjórnar Dj Andrés tónlistinni. ■ Þ J ÓÐLEIKHÚ SK J ALL ARINN Útgáfudansleikur með hljóm- sveitinni Skítamóral föstudags- kvöld. íflsTflÉNhJ sun. 20/6. kl. 14 nokkur sæti iaus sun. 27/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið: Sýningum fyrir sumarleyfí fer fækkandi 4 > fös. 18/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 19/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös. 25/6 kl. 20.30, lau. 26/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opiö virka daga kl. 10— 13 og fram aó sýningu sýningardaga Mióapantanir allan solarhringinn. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is \LLTAf= £/TTH\SAÐ /S/YTT~ KVIKMYNDIR/Laugarásbíó, Stjörnubíó, Sambíóin og Borgarbíó á Akureyri sýna nú myndina Austin Powers, Njósnarinn sem negldi mig með Mike Myers í aðalhlutverki. Austin Powers snýr aftur Frumsýning MIKE Myers snýr aftur og leikur Austin Powers, séntil- mann og njósnara í fram- haldsmyndinni Austin Powers, njósn- arinn sem negldi mig. Myndin hefst árið 1999 á því að Austin Powers er á brúðkaupsferða- lagi með eigin- konu sinni, hinni fögru Vanessu (Elizabeth Hurley), þegar hann fréttir að eridóvinurinn, dr. Evil (Mike Myers), sé vaknaður til lífsins Dr. EVIL er óvinurinn. MIKE Myers og Heather Graham leika aðalhlutverk- in í nýju Austin Powers-myndinni. eftir að hafa verið djúpfrystur á spor- baug um jörðu. Frá höfuðstöðvum sínum ungar dr. Evil út nýjustu og djörfustu ráðagerð sinni, hann ætlar að ferðast aftur á bak í tíma til ársins 1969 og stela mojo, orkunni sem gerir Austin Powers að því sem hann er. Austin eltir hann aftur á bak í tímann og slæst í lið með hinum heillandi njósn- ara CIA Felicity Shagwell (He- ather Graham) og saman berjast þau við dularfúlla blöndu njósnara og leigumorðingja í til- raunum til að bera dr. Evil ofurliði og hlaða Austin Powers orkunni á ný. Mike Myers er í tveimur helstu aðalhlutverkum myndarinnar og auk þess hand- ritshöíúndur og framleiðandi. Myers fæddist og er alinn upp í Kanada en báðir foreldrar hans eru Bretar frá Liverpool. „Ég ólst upp við enska pop-menningu, James Bond, Peter Selles og Bleika pardus- inn,“ segir hann um hvar hugmyndin um njósnarann og séntilmanninn Austin Powers eigi upptök sín. Myers leikur líka vonda gæjann, dr. Evil: „Það er gaman að leika vonda gæjann, sérstaklega vondan gæja sem er svona vitlaus,“ segir hann. Leikstjóri myndarinnar er Jay Roach, sem einnig leikstýrði fyrri myndinni. „Ein hugmyndin að myndinni er sú að af því að Austin Powers er uppi á tíunda áratugnum sé hann bú- inn að týna kraftinum og hafi ekki sama karisma og kynferðislega aðdráttaraflið og hann hafði. Hann verður að fara aftur til sjöunda ára- tugarins til að endurheimta það. Þetta verður eiginlega táknræn ferð þangað sem rætur hans liggja; Austin er að leita að ást og Austin Powers er fyrst og fremst maður ástarinnar." Meðal aukaleikenda eru Michael York, Robert Wagner og Rob Lowe. Meðal annarra sem koma fyrir eru Tim Robbins, Elvis Costello, Burt Bacharach, Jen-y Springer og Willie Nelson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.