Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 61
MOECÍUN'BLAÐIÐ ' FrMMTUD’AGUR 17. JÚNÍ'lW 61“ FRÉTTIR Fjölskylduhátíð að Laugalandi í Holtum SÓLSTÖÐUHÓPURINN gengst fyrir fjölskylduhátíðinni „í hjartans einlægni“ að Laugalandi í Holtum 18.-20. júní næstkomandi. Er þetta 5 ára afmælishátíð og að venju vandað til allrar dagskrár. Boðið er upp á stutt námskeið og eru alls 25 námskeið í boði, sniðin að þörfum fullorðinna og unglinga. Námskeið eru fjölbreytileg. Sem dæmi má nefna „Með frið í hjarta", leiðbeinandi Kristbjörg Kristmundsdóttir. „Flugukast", leiðbeinandi Valdór Bóasson, „Spor Krists í sporunum", leiðbeinandi séra Anna Pálsdóttir, „Hamingjan, lífsgleði nóttu“, þar sem Inga Stef- ánsdóttir leiðbeinir, „Að horfa á sjálfan sig í spegli“, námskeið fyrir karlmenn, þar sem séra Bragi Skúlason er í forsvari og „Mannleg samskipti", Hugo Þórisson leiðbein- ir. Námskeið í trumbuslætti, veggjakroti, break-dansi, fatahönn- un og ævintýraförðun bjóðast ung- lingum. A meðan foreldrar og stóru systkinin eru á námskeiðum, bjóð- ast börnunum smiðjur, t.d. fönd- ursmiðja, indíánasmiðja, trésmiðja, vísindasmiðja, íþróttasmiðja, nátt- úrusmiðja og leiksmiðja. Varðeldar, kvöldvökur, gjöf dags- ins, sundlaugarteiti er á dagskrá. Hér er um að ræða vímulausa útihá- tíð fyrir alla aldurshópa. Frumsýning á Coupé Fiat á Akureyri og í Garðabæ Ljósmyndasýning opnuð I VIÐEY eru gönguferðir kom- andi helgar á þá leið, að á laugar- dag kl. 14.15 verður farið um norðurströnd Heimaeyjarinnar og yfír á Vesturey. Gangan hefst við kirkjuna. Þaðan verður haldið austur fyrir gamla túngarðinn og svo meðfram honum yfir á norður- ströndina. Þar verður gengið til vesturs um Norðurklappir, aðeins komið í fjöru, en svo haldið yfír Eiðishólana, niður með hinu form- fallega Eiðisbjargi, um Eiðið og loks yfír á austurbrún Vestureyj- arinnar. Þar eru einu stríðsminjarnar í Viðey og þar er steinn með áletrun frá 1821. A bak við hana er hugsanlega saga um óhamingjusama ást. Þess vegna hefur steinninn fengið nafnið „ást- arsteinninn“. Frá honum verður svo gengið heim að Stofu aftur. Þetta er góð tveggja tíma ganga. Rétt er að klæða sig eftir veðri og vera vel búinn til fótanna, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur verður opnuð ljósmyndasýningin, sem hefur verið undanfarin sumur í Viðeyjarskóla, og sýnir lífið sem í Viðey var í þorpinu á Sundbakka á fyrri- hluta þessarar aldar. A sunnudag er staðarskoðun kl. 14.15. Um helgar fer Viðeyjarferjan á klukkustundarfresti frá kl. 13-17 úr landi og á hálfa tímanum í land aftur. Ævintýraland skáta 17. júní SKATAR munu reka ævintýraland í Hljómskálagarðinum á 17. júní. „Þar verða stærstu þrautabraut- ir, sem sést hafa í borginni til þessa,“ segir í fréttatilkynningu. Skátar munu einnig bjóða fjallakakó og kaffi í hljómskála- garðinum. Aðsendar greinar á Netinu vAbmbl.is _ALL.TAf= ŒÍTTHVAÐ NÝTT ®520 7500 FASTEIGNASALA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Fax 520 7501 Bollagata sérhæð Nýkomin í einkas. glæsil. ca 112 fm neðri sérh. í virðulegu steinh., (tvíbýli). 3 svefnherb., borðstofa o.fl. Suðursvalir og suðurgarður. Hagst. lán. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. Tjarnaxgata Rvík sérhæð Nýkomin í einkasölu skemmtileg 105 m2 sérhæð í góðu stein- húsi. Tvö svefnherbergi, stórar samliggjandi stofur o.fl. Hátt til lofts. Frábær staðsetning við Tjörnina, ráðhúsið og miðborgina. 60898 Hraunbær Nýkomið í einkasölu skemmtilegt raðhús á einni hæð ásamt bíl- sk. samt. ca 165 fm. Suðurgarður, góð staðsetning. Húsið er laust strax. Verð 14,9 millj. 60413 Seilugrandi Rvík 2ja Nýkomin í einkasölu mjög falleg ca 72 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Góð staðsetning. Hagst. lán. Laus strax. Skeljatangi Mos. 4ra Nýkomin í einkasölu mjög skemmtileg neðri sérhæð í nýlegu tvíb. (Permaform-hús). Suðurgarður. AJlt sér. Áhv. húsbréf. Setbergsland Hf. 3ja herb. sérh. Nýkomin sérlega skemmtil. ca 85 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Eignin er ekki fullbúin en íbúðarhæf. Allt sér. Áhv. húsbr. Laus strax. Verð 8,3 millj. Lindarberg Hf. parh. Nýtt Nýkomið glæsilegt tvíl. parh. m. innb. bílsk. samt. ca 200 fm. Til afhendingar í haust, fokhelt. Frábær staðs. Teikningar á skrifst. 274034 n NÝR sportbíll frá Fiat verður frumsýndur í dag á bflasýningu hjá Bflaklúbbi Akureyrar. Hann heitir Coupé Fiat og hefur unnið til verðlauna sem besti Coupé bfll- inn á Bretlandi tvö ár í röð. Með 5 strokka og tveggja lítra vél með forþjöppu skilar hann 220 hestöfl- um og er sex sekúndur úr kyrr- stöðu í 100 km hraða, segir í fréttatilkynningu. Bfllinn er búinn Recardo leður- innréttingu, 6 gíra kassa, ræsi- hnappi í mælaborði, 16“ álfelgum, loftkælingu, spólvörn o.fl. Einnig verður sýndur hinn nýi sex manna Multipla Fiat, Alfa 156 Sel- espeed með Formúlu 1 skiptingu í stýri og Fiat Bravo HGT með öfl- ugri 5 strokka 155 hestafla vél. Frumsýning á Coupé Fiat verð- ur einnig í húsakynnum Istrakt- ors að Smiðsbúð 2 í Garðabæ laugardag frá kl. 13-17. Þú finnur hvergi jafn mikió í svona stórum bíl. Wjr Þó Clio haFi alla kosti smábíls býður hann um W lejð þægindi og öryggi stærri | bíla. Hann er ekki aóeins * rúmmeiri en aórir bflar í sama stærðarflokki heldur er hann einnig mun öruggari á alla vegu (t.d. ABS hemlakerfi og allt að 4 loftpúðar). Hljóðeinangrunin í Clio er meiri og aksturseiginleikar hans eru betri. Er ekki kominn tími til aó fá sér stóran bíl? l^Jarde Brennsluofnar Dönsk hönnun og gæði. Stærðir: 3,5—9 kW. Verð frá aðeins kr. 56.905 stgr. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 Þú færð allar helstu fúavarnartegundir hjó Utaveri, Grensósvegi Kjörvari 16 4 Itr. - gegnsær Okkarverð Woodex Ultra 2.5 Itr.- gegnsær Okkar verð 2258- Sólignum 5 Itr.- þekjandi ygrm jf ShitecM^ Texolin 4 Itr. • þekjnndi Við reiknum efnisþörfino og veitum þér faglegar ráðleggingar um vinnu á viðnum Grensásvegi 18 s: 581 2444 Þar sem þjónustan er í f yrirrúmi. í. ýj> mbl.is —ALLTAf= EITTHVAÐ PJÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.