Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 57
^6 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 57
Beltagröfur
Hugsaðu um húðina
ún<at 6 rúúkaupujjttfa
þró
þessum
Erlend hlutabréf - löndum? m5 20
eitthvað fyrir þig?
Vilborg Lofts leiðbeinir
um kaup á erlendum
hlutabréfum. bls. 23
Hvað segja sér-
fræðingamir
um innlendan
hlutabréfa-
markað?
Þrír þeirra sátu íyrir
svörum í panel-
umræðum. Bis.24
ígMmðkaufs
cjjapc
Stóru smágröfurnar
frá Yanmar
'a Stærðin
0,5-7 tonn
YANMAR
Slmi 568 1044
okkar menningu.
ritaútgáfu, viðamikinn net-gagna-
grunn og síðast en ekki síst geisla-
diskaútgáfu. Það er þetta síðast-
nefnda sem ég vil gera að umfjöll-
. unarefni hér. í ofannefndri rit-
^ltjórnargrein er tekið svo til máls:
„Við eigum að gefa út í handritum
og á geisladiskum öll verk allra
höfuðtónskálda íslensku þjóðarinn-
ar á öldinni.“ Þarna er tekið stórt
til orða og tími til kominn að ein-
hver þori að segja þetta opinber-
lega. En ritstjóm Morgunblaðsins
lét ekki þar við sitja. í leiðara
Morgunblaðsins 13. maí sl. stendur
undir fyrirsögninni Útgáfa ís-
lenskrar tónlistar: „Annað, stærra
og ekki síður mikilvægt verkefni
yrði að gefa út á nútímalegu formi
heildarsafn íslenskra tónverka." I
niðurlagi sömu greinar er hvatn-
ing, eða öllu heldur áskorun til hins
ggjpinbera að beita sér fyrir þessu.
Það er ekki mikil umræða al-
mennt um varðveislu hér á landi.
-/eli
incv
Fegurðin kemur innan fró
• '
S^
Laugavegi 4, sími 551 4473
Hringdu í okkur ef þú hefur ekki fengið blaðið
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi • 155 Reykjavík • Sími: 560 8900
Myndsendir: 560 8910 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is
________________UMRÆÐAN
Samkennd og gleði
í Kvennahlaupi!
SAMKENND kvenna og gleði
einkennir Kvennahlaup ÍSI. Sam-
staðan er einstök og verður
Kvennahlaupið nú haldið í tíunda
sinn, 19. júní. Ýmislegt verður gert
til að minnast þessara tímamóta.
Komið hefur verið upp heimasíðu
Kvennahlaupsins (sjal.is) en þar er
m.a. að fínna sögu hlaupsins,
myndaalbúm og gestabók og eru
konur hvattar til að skrá sig í
gestabókina. Gestabók Kvenna-
hlaupsins getur orðið mikilvæg
heimild þegar fram líða stundir.
Einnig fá þær konur sem þátt hafa
tekið í öllum tíu hlaupunum viður-
kenningarskjal og á mörgum stöð-
um á landsbyggðinni verða sérstök
hátíðahöld í tilefiii tíunda Kvenna-
hlaupsins.
Fyrsta Kvennahlaup ÍSÍ var
haldið í júní árið 1990 í tengslum
við Íþróttahátíð ÍSÍ. Hlaupið var í
Garðabæ og á sjö öðrum stöðum
um landið. Um 2.000 konur í
Garðabæ og aðrar 500 á lands-
byggðinni tóku þátt í fyrsta hlaup-
inu. Þær konur sem voru í undir-
búningsnefnd fyrsta Kvenna-
hlaupsins höfðu haft kynni af
Kvennahlaupinu í Finnlandi. Arið
1993 var íþróttum fyrir alla falin
framkvæmd Kvennahlaupsins og
hefur mikil áhersla verið lögð á að
gera öllum konum á landinu kleift
að vera með. A síðasta ári tóku
rúmlega 22.000 konur þátt í
Kvennahlaupinu á 82 stöðum um
landið og víða í útlöndum. Þannig
hefur Kvennahlaup ÍSÍ m.a. verið
haldið í Danmörku, Noregi, Sví-
þjóð, Færeyjum, Þýskalandi,
sjúkrahúsinu
og enn betra
, heima!
'Fæst í flestum apótekum
Dreifing T.H. Arason sf.,
fax/sími 554 5748 og 553 0649
UMRÆÐAN
Belgíu, Lúxemborg,
Mallorca, víða í
Bandaríkjunum, Mó-
sambik og Namibíu.
Stærsta hlaupið er
haldið í Garðabæ en
þar hafa mest um
7.600 konur verið sam-
ankomnar. Árið 1997
var haldið fyrsta
Kvennahlaupið í Mos-
fellsbæ og eru því tvö
hlaup á stór-Reykja-
víkursvæðinu, annað
mjög stórt og hitt sem
er minna í sniðum.
Rúmlega 15% ís-
lensku kvenþjóðarinn-
ar eru farin að taka
þátt í Kvennahlaupinu. Ekki má
þó einblína á stöðuga fjölgun.
Frekara markmið er að leggja
áherslu á markvissa hreyfíngu
þeirra kvenna sem
taka árlega þátt í
hlaupinu og eldd síst
að hvetja dætur okkar
áfram. Mæðgur sem
vilja hvor annarri vel ^
fara saman í Kvenna-
hlaupið og á þetta
einnig við um vinkon-
ur.
Markmið Kvenna-
hlaupsins frá upphafi
er að hvetja konur til
þátttöku í íþróttum.
Hver kona er með á
sínum forsendum. Því
er engin tímataka og
lögð er áhersla á að
hver kona komi í mark
á sínum hraða og með bros á vör. ^
Þess vegna taka konur á öllum
aldri þátt í Kvennahlaupinu, allt
frá litlum stelpum í kerrum og
langömmurnar láta sig ekki vanta.
Þannig er aðgreining Kvenna-
hlaupsins frá öðrum hlaupum mik-
Helga
Guðmundsdóttir
Frekara markmið er,
segir Helga Guð-
mundsdóttir, að leggja
áherslu á markvissa
hreyfíngu þeirra
kvenna sem taka árlega
þátt í hlaupinu og ekki
síst að hvetja dætur
okkar áfram.
il. Hver kona keppir á sínum for-
sendum og sett eru mörg persónu-
leg met. Stemmningin er engu lík.
Eg býð ykkur velkomnar í 10.
Kvennahlaupið.
Höfundur er framkvæmdasljóri
Kvennahlaups ISÍ.
Tvær fjölskyldur
heimsóttar
Það er sama á hvaða aldri
þú ert, það borg’ar sig alltaf
að skipuleggja fjármálin
fyrir framtíðina. bis.4
GALLUP
Hvað vilja íslendingar
hafa í eftirlaun?
Gallup gerði könnun fyrir
okkur. Bis.i2
www.vib.is
Nú getur þú skoðað
og bætt fjármálin þín á
jótlegri hátt en nokkru
sinni fyrr! bis. ib
Heldur þú að
Vlagra sé nóg ?
NATEN
-ernóg I
TITILGREIN
Gerbreytt sam-
félag á 15 árum
Breytingar á íslandi
undanfarin ár hafa verið
gífurlegar. Bb.io
Varðveisla
menningar-
verðmæta
HINN 18. október sl. birtist í
Morgunblaðinu ritstjórnargrein
undir fyrirsögninni Varðveisla
menningarverðmæta. Meginmál
þessarar greinar var hvatning til
íslensku þjóðarinnar að hugsa um,
‘"•‘nú í lok þessarar aldar, þá menn-
ingararfleifð sem skapast hefur á
öldinni sem er að líða, í formi tón-
listar, myndlistar og ritlistar.
Þessu er líkt við það átak sem gert
var á ellefu hundruð ára afmæli Is-
landsbyggðar, þegar ákveðið var
markvisst að græða upp landið og
varðveita sögulega staði. Minnst er
á nokkrar aðferðir til að varðveita
menningarleg verðmæti, s.s. hand-
T ónlistarupptökur
Mengunarvarnir og endurvinnsla
eru tiltölulega ný hugtök og ekki
mikið notuð, náttúruvernd og of-
veiði er aðeins meira í vitund
manna, en þetta hugtak varðveisla
á menningararfleifð þjóðarinnar,
listum og þá sér í lagi tónlist, sem
er óáþreifanlegasta listgreinin, er
algjörlega óþekkt. Nokkrir aðilar
hafa þó á undanfömum árum reynt
af veikum mætti, aðallega sökum
f'jársveltis og lítils
stuðning frá hinu opin-
bera, að sinna þessu
hlutverki, þ.e. útgáfu á
íslenskri tónlist. í far-
arbroddi þar sl. 20 ár
hefur farið íslensk
tónverkamiðstöð. Hjá
Islenskri tónverkamið-
stöð fer fram nær öll
handritaútgáfa á tón-
list, og þar í allt of
þröngum húsakynnum
eru flest tónverk fs-
lendinga geymd. Auk
þess hefur miðstöðin
reynt að gefa út fyrst
plötur, síðan geisla-
diska með íslenskri
tónlist, þrjá til fjóra á ári. Þetta er
náttúrulega svo lítið magn að það
er ekki einu sinni hægt að tala um
dropa í hafíð, en þrátt fyrir það
hafa þessir geisladiskar vakið at-
hygli víðsvegar, ekki
aðeins á íslenskri tón-
list heldur einning á
landinu og menningu
þess. Sumir hafa jafn-
vel hlotið alþjóðleg
verðlaun. í ofannefnd-
um leiðaragreinum er
minnst á að erlent út-
gáfufyrirtæki hefur
verið duglegt að und-
anförnu að gefa út
geisladiska með verk-
um Jóns Leifs tón-
skálds, og er það fram-
tak lofað. Ég vil alls
ekki á neinn hátt
draga úr því lofi, en vil
hins vegar benda á þá
sorglegu staðreynd að nú á þetta
útgáfufyrirtæki allar þessar upp-
tökur, og er sorglegt að horfa á eft-
ir þessu úr landi. Það hlýtur að
vera vilji okkar og þjóðarstolt að
sjá sjálf um varðveislu á okkar
menningu. Ég segi þjóðarstolt, því
hvað gerir þjóð að þjóð? Er það
ekki fyrst og fremst tungan og
menningin?
Næsta ár verður, eins og alþjóð
veit, mikið menningarár. Þar á
meðal eru fjölmargir tónlistarvið-
burðir fyrirhugaðir, og tónlist allr-
ar aldarinnar, þróun hennar og
tónverk dagsins í dag skoðuð og
kynnt. Það verður meira af ís-
lenskri tónlist í æfingu en nokkru
sinni fyrr, og því kjörið tækifæri til
að taka upp og gefa út mjög yfir-
gripsmikið safn, sem væri þá fyrsti
vísir að þeirri heildarútgáfu sem
ritstjórn Morgunblaðsins talar um.
Að lokum vil ég óska Morgunblað-
inu til hamingju með þessa fram-
sækni og víðsýni.
Höfundur er formaður stjómar
íslenskrar tónverkamiðstöðvar.
SUMARBLAÐIÐ ER
Lestu allar þessar fréttir um fjármál
Mist
Þorkelsdóttir
Það hlýtur að vera
vilji okkar og þjóð-
arstolt, segir Mist
Þorkelsdóttir, að sjá
sjálf um varðveislu á
Kvennahlaupið
KOMIÐ!
einstaklinga: