Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Yfírlýsing frá sveitarstjóra Biskupstungnahrepps Landsbyggðin á besta skóla landsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfrrlýsing frá Ragnari Sæ Ragnarssyni, sveitarstjóra Bisk- upstungnahrepps, í tilefni af árangri útskriftarárgangs grunnskólans í Reykholti: „Eftir útkomu einkunna úr sam- ræmdum prófum 10. bekkjar á dög- unum og umræðu þar um mátti heyra jákvæðan fréttaflutning um grunnskólann í Reykholti í Biskups- tungum. Nemendur, kennarar og foreldrar áttu þann fréttaflutning fyllilega skilinn eftir mikla og árang- ursríka vinnu. Árangurinn varð sá að skóhnn fékk stimpilinn „besti skóh landsins“ um leið og nemendur hans dúxuðu bæði í stærðfræði og meðaltalseinkunn á landsvísu. Einnig hefur verið ánægju- legt að fylgjast með glæsilegum ár- angri nemenda Reykholtsskóla í áframhaldandi námi. Umræða á síð- um dagblaðanna varð síðan að öðru leyti frekar neikvæð fyrir lands- byggðina. Það er fjölmargt sem ligg- ur að baki góðum námsárangri, m.a. þáttur foreldra í að hvetja böm sín. Foreldrar í Biskupstungum hafa sýnt fram á að námshvatning er rík- ur þáttur í daglegu lífí í sveit. Böm á landsbyggðinni alast upp í nánara sambandi við foreldra og hafa sterk- ari tengingu við náttúru og atvinnu- líf. Fyrir íbúa sveitarfélagsins, Bisk- upstungnahrepps er árangur nem- endanna ómetanleg hvatning til áframhaldandi árangurs í skóla- starfí. Góður skóli er það sem íbúar hafa sett í öndvegi og uppskera nú ríkulega. Við skólann starfa frábærir kennai-ar og framsækinn skóla- stjórnandi. Nýútskrifaðir nemendur 10. bekkjar Reykholtsskóla, til ham- ingju með glæstan árangur." Sólstöðu- ganga og sjóferð í KVÖLD, við sólarlag kl. 24:04, stendur Sólstöðugönguhópurinn fyrir gönguferð og sjóferð aðfara- nótt morgundagsins í tilefni af sum- arsólstöðum. Mæting við Rafstöðv- ai'húsið í Elliðaárdal. Frá Rafstöðvarhúsinu verður gengið eftir hitaveitustokknum og niður í Elliðavog, þaðan út með ströndinni að Isheimum, um at- hafnasvæði Samskipa og Eimskips niður á Sundabakka og um borð í langskipið íslending, segir í frétta- tilkynningu. Síðan verður siglt út í mynni Kollafjarðar við sólarupp- rás, snúið við og Engeyjarsund far- ið inn í Gömlu höfnina í Reykjavík að Miðbakka. Þaðan gengið upp Grófina og um Víkurgarð, með Tjörninni, um Hljómskálagarðinn suður á Umferðarmiðstöð. Þaðan suður að afgreiðslu innanlands- flugs Flugfélags Islands og yfir Skildinganesmela að afgreiðslu ís- landsflugs og utanlandsflugs Flug- leiða. Síðan út í Nauthólsvík og inn göngustíginn yfír á fornleiðina (þjóðleiðina) úr Reykjavík, vestur, norður og austur um land og yfir Elliðaárnar að Rafstöðinni, Sól- stöðugöngunni lýkur þar árla morguns. í gönguferðinni verður útsýnisins notið af Kleppsskafti, lítið fjörubál kveikt við Skarfaklett kl. 1:30 og veitingar í boði í Kaffi Nauthóli síðla nætur. I sjóferðinni verður landsýnar notið utan af Kollafirði og fylgst með áhrifum sjávarfalla á „landslag" fjörunnar, en háflóð er kl. 0:08 og háfjara kl. 6:30. Skemmti- og fræðslufund- ur SOS-barna- þorpanna „SKEMMTI- og fræðslufundur fyr- ir stuðningsfjölskyldur SOS-barna- þorpanna á íslandi verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 20. júní kl. 15-16.35. Tilefnið er 50 ára afmæli alþjóðlegu SOS-barna- þorpanna og 10 ára starfsafmæli Legsteinar í Lundi v/Nýbýlaveg ■( 80LSTEINAK 564 3555 SOS-bamaþorpanna á íslandi. Á fundinum koma m.a. fram þrjú ungmenni í litríkum þjóðbúningum en þau hafa hlotið uppeldi í barna- þorpum á Indlandi og í Víetnam. Verulegir fjármunir hafa verið sendir til barnaþorpanna frá ís- lenskum stuðningsforeldrum," segir í fréttatilkynningu. Golf-dagur Heklu og Hard Rock Café HEKLA og Hard Rock Cafe bjóða uppá fjölskylduskemmtun fyrir framan Húsgagnahöllina í dag, sunnudag kl. 14. Tilgangurinn með uppákomunni er að safna saman fjölda Golf bifreiða og mynda orðið Golf á planið og mynda uppstilling- una úr lofti með þyrlu, segir í fréttatilkynningu. Hljómsveitin Skítamórall leikur tónlist af nýútkominni plötu. Lands- liðið í knattspyrnu fer með bömin í knattþrautir og áritar veggspjöld. Magnús Ver mætir og „tekur á því“. Veltibfllinn verður á staðnum. Grill- aðar verða pylsur og Coca Cola og ís veitt öllum. Leiktæki verða fyrir yngstu börnin. Requiem í Egilsstaðakirkju EGILSSTAÐIRrTónlistarhátíðinni á Austur-Héraði „Bjartar nætur í júní“ sem Óperustúdíó Austur- lands stendur fyrir, lýkur í dag sunnudag með flutningi Kam- merkórs Austurlands á sálumess- unni Requiem eftir Mozart. Sálu- messan verður flutt í Egilsstaða- kirkju. Þeir einsöngvarar sem koma fram í verkinu eru Ethelwyn Worden sem syngur altrödd, Jó- hann Smári Sævarsson, bassi, Laufey Helga Geirsdóttir, sópran og Snorri Wium tenor. Stjórnandi Requiem er Keith Reed. Tónleikar fluttir í Höllina FORSVARSMENN tónleika, sem halda átti á þaki Faxaskála, hafa til- kynnt að þeir muni fara fram í Laugardalshöll klukkan 17 á þriðju- dag. I fréttatilkynningu segir að ákveðið hafi verið að flytja tónleik- ana vegna þess að veðurútlit næstu daga væri ekki gott. Tónleikamir em haldnir í tilefni af 10 ára afmæli útvarpsstöðvarinn- ar FM957 og koma fram á þeim hljómsveitimar Garbage, Mercury Rev, Republica og E-17 ásamt Landi og sonum, Skítamóral, Sól- dögg og SSSól. Einnig mun Sálin hans Jóns míns koma fram. í fréttatilkynningunni segir að tónleikamir muni standa til mið- nættis og dagskrá ekki breytast með nokkram hætti, enda hafí hljómsveitirnar, sem koma eiga fram, samþykkt þessa breytingu. Erlendu hljómsveitirnar koma til landsins um kvöldmatai'leytið á morgun. Glæsieign til sölu Grenimelur — vesturbær Til sölu glæsilegt og virðulegt þrílyft parhús auk kjallara og bílskúr. Stærð eignarinnar er ca 260 fm. Arinn í stofu. Mjög góð staðsetning í vesturbænum. Húsið fæst í maka- skiptum fyrir 4-5 herb íbúð/hæð í vesturbæ eða miðbæ. Upplýsingar í síma 552 7855 eða 869 1708. FÉLAG iCsTEIGNASALA ÆA. 05301500 EIGNASALAN ííal HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Þessi óvenju glæsilega hæð, sem er staðsett í botnlagna út frá Lang- holtsveginum, er til sölu. 4ra herbergja efri hæð í þríbýli. Gluggar á fjórar hliðar. Mikil lofthæð. Glæsilegar innréttingar, þ.m.t. sérhönnuð lýsing. Suðursvalir og fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. og húsbréf 1,4 millj. Verð 12,9 millj. § ÍTIÐÍN ÍT NÓATÚNI17, -105 REYKJAVÍK Opið: Virka daga kl. 9-18 og sunnud. kl. 12-14 Sími 511 3030 - Fax 5113535 - Gsm 897 3030 VANTAR-VANTAR GRAFARVOGUR Vegna mikillar sölu bráðvantar okkur 120-150 fm sérbýli fyrir fjársterkan aðila. SELTJARNARNES Höfum verið beðnir um að útvega 150-200 fm einbýli. SEUAHVERFI, LINDIR, SMARAR Bráðvantar 4ra herbergja íbúð. Staðgréiðsla í boði. Einb., Raðh., Parh. FELLSÁS - EINSTAKT ÚTSÝNI Nýtt í söiu 160 fm glæsilegt nýtt einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Húsið er failega hlaðið múrsteinshús, sérlega vandaðar mahogny innréttingar og flísar á gólfum. Áhv. 4 millj. húsbr. Einstakt hús - ákveðin sala 4-6 herb. íbúðir ÆSUFELL Nýkomin í sölu 5 herb. 105 fm endalbúð. Eldhús m. nýl. innr., rúmgóðar stofur, parket á gólfum. Verð aðeins 8,6 millj. SELJAVEGUR - ALLT NYTT Mjög góð u.þ.b. 85 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Ný hvít eldhúsinnr. með nýjum tækjum. Ný gólfefni á íbúð. Stofa og borðstofa með parketi. Nýmáiuð o.fl. Verð 8,5 millj. áhv. 3,5 millj. húsbr. 5,1 % 37006 FANNAFOLD M/BÍLSKÚR Gullfalleg 110 fm endaíbúð með sérinngangi af svölum á 2. hæð. 3 rúmgóð svh., vandaðar innréttingar og gólfefni. Þvh. í íbúð. Stórar vestursvalir. Góður bílskúr. Áhv. Byggsj. rík. 5 millj. EIGNIN ER BOÐIN í SKIPTUM FYRIR 4- 5 HERB. SÉRBÝLI M/BÍLSKÚR í FOLDUM/HÖMRUM 3ja herb.íbúðir DRÁPUHLÍÐ Vorum að fá í sölu 77 fm íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað með sérinngangi. Tvær samliggjandi stofur, stórt herbergi og lítið húsbóndaherb. Hús í góðu ástandi. Verð 7,0 millj. 37114 RÓSARIMI - SÉRINNGANGUR Mjög falleg og vel umgengin 88 fm íbúð á jarðhæð (slétt inn) i viðhaldsléttu Permaform húsi. Tvö rúmgóð svh. með innb. sk„ þvh. í íb. Vönduð gólfefni. Verð 8,6 millj., áhv. 4,2 millj. húsbr, með 5% vöxtum. GARÐHÚS Nýkomin í einkasölu 100 fm endaíbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum. Stórar stofur, rúmgóð 2 svh. og eldhús með útbyggðum borðkrók. Nýleg gólfefni á öllu. Þvh. í íb. Verð 9,5 millj. Áhv. Byggsj.rik. 5,4 millj. -ekkert greiðslumat. NJÁLSGATA Vorum að fá i sölu góða 84 fm íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýli miðsvæðis. Möguleiki á tveimur stofum, hátt til lofts. Hvít innr. í eldhúsi. Parket á stofum. Verð 7,5 millj., áhv. 3,5 millj. 37076 BERJARIMI - BÍLSKÝLI Mjög góð 86 fm íbúð með 32 fm bílskýli á 3. hæð (efstu) í góðu húsi. Þvottaherb. innan íb. Glæsileg eldhúsinnr. Parket á herb. Falleg innr. á baði með halogen. Verð 8,8, áhv. 3,1 millj. húsbr. 36765 2ja herb.íbúðir RAUÐARÁRSTÍGUR - UUS Falleg fbúð u.þ.b. 45 fm á 3ju (efstu) hæð í góðum stigagangi rétt við Hlemm. Lítið eldhús, góð stofa með útsýni til sjávar, gott svh. inní húsagarð og flísal. baðh. Nýlegt gott parket á gangi og stofu. Gott geymsluris. Björt og góð íbúð. Verð 5,1 millj. VEGHÚS - EKKERT GREIÐSLUM. Mjög góð 70 fm ibúð á jarðhæð í góðu húsí. Nýlegar fallegar innréttingar og parket á gólfum. Geymsla og þvh. innan íb. Suðutverönd. Áhv. 4,4 millj. Byggsj. Verð 7,4 millj. 36982
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.