Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JIJNÍ 1999 51 í DAG QA ÁRA afmæli. í dag, UU sunnudaginn 20. júní, verður níræð Margrét Guðmundsdóttir frá Bjark- arlundi í Vestmannaeyjum. Eiginmaður hennar var Guðsteinn Þorbjörnsson, sem er látinn. Margrét dvel- ur nú á Sólvangi í Hafnar- firði. Hún er að heiman í dag. _____________ BRIDS Uin.sjön Ouðinundur Páll Arnarsnu NORÐMAÐURINN Tor Helness fékk verðlaun á EM í Menton 1993 fyrir tilþrif sín í vöminni í þessu spili: Suður gefur; NS á hættu. iiii! Vcstur Austur * K43 * Á87 »1074 » KD832 ♦ 8742 ♦ 65 *G42 + K85 Suður ♦ DG65 »Á9 ♦ KD109 ♦ 973 VesUir Norður AusUir Suður 1 tigull Pass 2 lauf Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Helness kom út með spaðaþristinn, sem Geir Hel- gemo í austur tók og spilaði áttunni um hæl. Helness drap og _ skipti yfir í hjarta- tíu!! Þótt hjartatían sé áhrifa- rík er spilinu alls ekki lokið. Sagnhafi á þegar átta slagi og getur þjarmað að vöm- inni með því að taka fríslag- ina á tígul og spaða: Vestur *- »74 ♦ - + G4 Norður + - » G6 ♦ - *ÁD Austur * - » KD8 ♦ - * K Suður *- »9 ♦ - * 973 Austur má ekki henda nema einu hjarta og neyðist þvi tíl að fara niður á lauf- kóng blankan. En það er erfitt fyrir sagnhafa að sjá þessa stöðu fyrir og í reynd svínaði sagnhafi laufdrottn- ingu og fór tvo niður. Svo skemmtilega vildi til að spilið þróaðist nákvæm- lega eins í leik íslands og Grikklands. Eftir sömu sagnir kom Þorlákur Jóns- son út með spaða og skipti síðan yfir í hjartatíuna í þriðja slag. Og Grikkinn hitti heldur ekki á að fella lauf- kónginn blankan fyrir aftan í lokastöðunni og fór tvo nið- ur. En verðlaunin komu í hlut Helness af því að spilið hafði birst í mótsblaðinu með Helness í aðalhlutve'rki. Svo- lítið ósanngjamt, en svona em reglurnar. En best var spilið afgreitt í kvennaflokki þar sem Hjör- dís Eyþórsdóttir hélt á spil- um vesturs. Hún kom ein- faldlega út með hjartatíuna og jarðaði þar með samning- inn á svipstundu. Árnað heilla O A ÁRA afmæli. Á 0\/ morgun, mánudag- inn 21. júm, verður áttræð Jóna Hallgrímsdóttir, hús- móðir í Hamri, Strandgötu 69, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Álfafelli, Iþróttahúsinu, Strandgötu, kl. 20 á afmæl- isdaginn. WA ÁRA afmæli. í dag, I v/ sunnudaginn 20. júní, verður sjötug Alda Guðbjörnsdóttir, Heima- túni 2, Bessastaðahreppi. Munu hún og eiginmaður hennar Vilhjálmur Guð- mundsson, taka á móti gest- um í íþróttahúsi Bessa- staðahrepps eftir kl. 16 á af- mælisdaginn. rj ff ÁRA afmæli. Á ( O morgun, mánudag- inn 21. júni, verður sjötíu og fimm ára Kristín Svafars- dóttir frá Sandgerði, Akra- nesi. Hún verður að heiman. AA ÁRA afmæli. í dag, UU sunnudaginn 20. júní, verður sextugur Guð- jón Oddsson, Birkihæð 10, Garðabæ. Eiginkona hans er Gislina S. Krisljánsddtt- ir. Þau eru erlendis. UOÐABROT Jónas Hallgrimsson (1807/1845) FERÐALOK Ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla næturský; hló hún á himni, hryggur þráir sveinn í djúpum dali. Greiddi ég þér lokka við Galtará vel og vandlega; brosa blómvarir, blika sjónstjömur, roðnar heitur hlýr. Brot úr Ijóöinu Ferðalok Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda sem unnast fær aldregi eilífð að skilið. ORÐABÓKIN Sund í SÍÐASTA pistli var rætt um þá óþörfu notkun að hafa no. vinna í ft. Hér segir no. starf, í ft. störf í reynd allt, sem þarf í þeim efnum. Segja má, að ég hafi varla sleppt pistlinum frá mér í Mbl., þegar enn ein fleirtölumyndin birtist hér í Mbl. 13. þ.m. Ég játa, að ég hrökk við, þegar ég sá hana, enda hefði mér aldrei dottið í hug, að þess konar ft. væri komin á kreik. Margir vita, að no. keppni hafði í upphafi enga ft., en fyrir mörgum árum fór að bera á því, að íþróttamenn töluðu um keppnir í ft. Var þá sagt sem svo: Hann tók þátt í mörgum keppnum. Því miður er þessi ft. orðin nær allsráðandi í tali íþrótta- og fjölmiðlamanna. Nú hefur önnur ft. óvænt skotið upp kollinum. Ég hef a.m.k. ekki séð hana áður eða heyrt. Sá kunni sund- maður, Jónas Halldórsson, sem við, sem komin erum á efri ár, munum mætavel fyrir mikil sundafrek fyrr á öldinni, varð nýlega 8ö ára. Hann var sundkóngur ís- lands um fjölmörg ár og það í mörgum sundgrein- um. Hann gat sér m. a. orð í sundliði háskóla vestur í Bandaríkjunum. I sam- bandi við það komst blaða- maður m. a. þannig að orði: „og setti þá ijölda meta í sundum, mældum í yördum að hættí enskumælandi þjóða.“ Ég vona, að þessi fleirtala fari ekki að tíðkast í máli sundmanna, og vara því strax við henni. - J.A.J. STJ ÖRIVU SPA eftir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert maður freisis og ævin- týra en ert jafnframt laginn við að nýta þér þau tæki- færi sem bjóðast. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Vertu ekki of bráður í biðinni eftir umbun fyrir starf þitt. Þinn tími kemur svo þú getur látið þér líða vel á meðan þú bíður. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það getur reynst erfitt að byggja upp hlutina ef þú hef- ur ekki allan hugann við það verk. Gefðu þér tíma til að sinna þínum nánustu. Tviburar (21.maí-20.júní) o A Það er oft erfitt að vera fyrir- liðinn en ef þú heldur rétt á spöðunum ætti forysta þín að skila þér góðum árangri. Krabbi Lar (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að segja ekkert það sem þú kannt að iðrast seinna meir. Ef þig endilega langar að láta hlutina flakka gerðu það þá í einrúmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Það eru einhver atriði sem þú þarft að fara betur í gegnum áður en þú ert tilbúinn til nýrra átaka. Sýndu fyrir- hyggju í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©SL Ef þér finnst brotið á þér áttu ekki að hika við að láta til þín heyra. Mundu að réttlætið sigrar alltaf að lokum. V°S m (23. sept. - 22. október) & W Það er margt sem þú ert ekki sáttur við þessa dagana en vertu þolinmóður og láttu þér vel lynda meðan þú bíður eft- ir betri tíð með blóm í haga. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Settu þína eigin heilsu ofar öllu öðru þvi að öðrum kosti áttu margt á hættu sem erfitt getur verið að finna lausn á. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Íti) Það er ástæðulaust að láta smámunina vefjast fyrir sér. Hertu upp hugann og drífðu hlutina af. Þá geturðu með góðri samvisku lyft þér upp í góðra vina hópi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að hafa mikið fyrir hlutunum sem er allt í lagi ef þú bara gætir þess að skila vel unnu verki. Gefðu þér tíma til þess. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cás Gefðu þér allan þann tíma sem til þarf í að útfæra hug- mynd þína og þá fyrst get- urðu sett kraft í að fram- kvæma hana. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert einum of fastur á þinni meiningu og þarft að brjóta odd af oflæti þínu og hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda Laugavegi36 SKIPTILINSUR 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 RÚMTEPPADAGAR! AÐEINS ÞESSA VIKU Frábær tilboð í fáeina daga Lín & léreft BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 561 1717 STÚDÍÓ-ÍBÚÐ OPIÐ HÚS Góð 38 fm stúdíó-íbúð á 4. hæð við Vallarás 3« Reykjavík, tíl sölu. íbúðin er sérstaklega björt og skemmtileg með góðum suðvestursvölum. Ólafur og Karen hafa opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 16 og 18. Ármúla 1. slmi 588 2030 - fax 588 2033 EIGNAMJÐIIMN I Starfsmenn: Sverrir Krlstinsson Iðgg. fasteignasali, sölustióri, ,B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson Iðgfr, og lögg.fasteignasali, skjalagerö. Jgfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, Iðgg. fastelgnasali, 6ölumaöur, .........................œssfcBmsssir”** <f Þorleifur St.Guömundsson, Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea _ _________ Stefán Ámi Auðótfssqn, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir. si símavarsla og rltari, Olðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, * m Sími 5«K 9090 E iv 5!!í! 909.1 • SiOiimiila 2 I Lokað um helgar í sumar Álfhólsvegur. Vorum að fá í einka- sölu reisul. 202 fm einbýlishús á tveimur hæðum með stórri og gróinni lóð. Glæsilegt útsýni og góð staðsetning. Skipti koma til greina. V. 17,0 m. 8785 Álagrandi - neðri sérhæð og kjallari. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 159 fm einstaka eign á 2 hæðum í tvíb. í vesturbænum. Eignin sem er fal- legt timburhús skiptist m.a. í rúmgott eldh., 2 stofur, 3-4 herb., tvö baðherb., þvottah. o.fl. Eignin var á Laugavegi en var flutt þaðan og sett á nýjan kj. Lagnir, gluggar, gler, gólfefni, innr. og allar klæðningar endurn. við flutning. Tveir inngangar og bílskréttur. Þetta er eign sem staldrar stutt við. V. 15,9 m. 8800 Goðheimar - mjög stór hæð. Vorum að fá í sölu ákaflega rúmgóða u.þ.b. 155 fm efri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. Þrjár stórar stofur, fjögur herbergi. Tvö forstofu- herbergi, annað með snyrtingu. Stórar svalir. Eikareldhus og þarket á gólfum. Vönduð eign á góðum og rólegum stað. 8802 Skipholt 2. hæð. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 85 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð i góðu fjöibýli. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir. 8803 Sólheimar. 3ja herbergja 85,2 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk með stór- glæsilegu útsýni. Eignin skiptist í tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Geymsla á hæð og í kjallara. Sameigin- legt þvottahús með vélum. V. 7,3 m. 8801 Suðurbraut - jarðh. með verönd. Glæsileg 86,5 fm /búð á jarðhæð sem skiptist m.a. 1 hol, 2 herbergi, stofu, eldhús og þvotta- hús. Úr stofu má ganga út á skjól- góða verönd. V. 8,5 m. 8786 Hallveigarstígur - standsett. Sérlega falleg 67 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð i tvíb. íb. hefur öll verið standsett. Áhv. 4,2 m. húsbróf. V. 7,9 m. 8810 Dúfnahólar - útsýni. 2ja herb. björt um 60 fm íbúð á 2. hæð í lyftu- blokk. Yfirbyggðar svalir. Glæsilegt útsýni. V. 6,2 m. 8760 Ingólfsstræti. Skemmtileg 2ja her- bergja [búð nálægt hjarta bæjarins. Eignin skiptist í eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi. Eign fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis. V. 5,2 m. 8588

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.