Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
PÉTUR Steingrúnsson, framkvæmdastjóri Japis, afhendir Kristjáni
Sigurðssyn,i yfirlækni Leitarstöðvarinnar, Sony-sjónvarpstæki að gjöf.
Japis gefur Krabbameins-
félaginu sjónvarpstæki
JAPIS gaf Krabbameinsfélag-
inu nýlega vandað Sony sjón-
varpstæki með innbyggðu
myndbandstæki. I frétt frá
Krabbameinsfélaginu segir að
tækið verði notað á skoðunar-
stöðum Leitarstöðvarinnar ut-
an Reykjavíkur til að sýna nýja
fræðslumynd um sjálfskoðun
brjósta. Ar hvert er skoðað á
tuttugu til þrjátíu stöðum á
landinu og um þrjátíu þúsund
konur taka þátt í skipulagðri
krabbameinsleit.
Sumarbúðir fyrir
blind ungmenni
DAGANA 21. til 28. júní nk. verða
haldnar norrænar sumarbúðir fyrir
blind og sjónskert ungmenni að Sól-
heimum í Grímsnesi.
Þátttakendur verða 30 talsins á
aldrinum 16-25 ára. Að þessu sinni
verða Færeyingar einnig með og
er það í fyrsta skipti sem þeir taka
þátt. Tilgangur sumarbúðanna er
að norræn ungmenni hittist, skipt-
ist á upplýsingum og reynslusög-
um.
íslensk náttúra og menning er yf-
irskriftin í ár og hefur dagskráin
verið skipulögð í samræmi við það.
Um er að ræða margvíslegar skoð-
unarferðir þar sem þátttakendur
eru hvattir til virkni þrátt fyrir fötl-
un. Þannig er stuðlað að því að gera
blind og sjónskert ungmenni að
virkari þátttakendum í daglegu lífi.
Undirbúningur og skipulag hefur
verið í höndum æskulýðsnefndar
Blindrafélagsins.
Therapeutic - íþróttannddolía
- góð við vöðvaverkjum, vöðvabólgu oggigt-
Revitalizing - nuddolia
— dregst vel inn í húð og hreinsar án fiess að hlaðast upp —
Dual Purpose - nuddkrem
- gott við tognun og mari, örvar blóðrás i húð - ||f
Advanced Therapy - nuddkrem og nuddlögur
- Jyrir viðkvœma og ofiuemisgjama húð -
- gott i ungbamanudd ogfyrir ilmkjamaolíur -
Herbal Select Cellulite - nuddkrem
- gegn appelsinuhúið -
Herbal Select Foot Therapy -fótakrem
- gegn fireytu og eymslum í Jótum -
- rakagefandi og graðandi, unaður fyrir fietuma —
Herbal Select Face Therapy - andlitskrem
— endumýjar og styrkir húðina, viðheldur heilbrigðri húð —
UMBOÐ OG DREIFING Á ÍSLANDI:
HALUR OG SPRUND ehf.
Auðbrekku 14 (Húsnæði Yoga Studio) • Kópavogi
Sími 544 5560 • Fax 544 5565
Utsölustaðir: Lyfja, Lágmúla 5 • Hringbrautarapótek, Hringbraut 119
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22 • Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B.
SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 53
Kynningar i vikunni:
SúrefnisvörurN
Karin Herzog '
..... , mm
..ferskir vindar í umhirðu húðar
Miðvikud. 23. júní kl. 14—18:
Hraunbergs Apótek, Breiðholti
Fimmt. 24. júní kl. 14—18:
Fjarðarkaup Apótek
Breiðholts Apótek
Hafnarfjarðar Apótek
Föstud. 25. júní kl. 14—18:
Holts Apótek, Glæsibæ
Garðs Apótek, Sogavegi
Hagkaup, Smáratorgi
Laugard. 26. júní kl. 13—17
Hagkaup, Smáratorgi
Kynningaiafsláttir
Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi nærðu
jafnvel enn skjótari árangri fyrir sumarið.
Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 6520.
Er húð þín slöpp
eða ertu með
appelsínuhúð?
Grenningarkremið
SILHOUETTE
verkar djúpt og
kröftuglega hvort
sem þú ert vakandi
eða sofandi.
ÞAÐ EINA...
sem þú þarft að gera er að þera það á þig.
%
SUMARFERÐIR '99
Sunnudaginn 4. júlí nk. mun
Morgunblaðið gefa út 52 síðna
ferðahandbók í þægilegu og
handhægu broti, smáformi.
í handbókinni er að finna áhugaverð-
ar upplýsingar fyrir íslenska ferðalanga
og til nánari glöggvunar verður birt
stórt íslandskort þar sem vísað er á
upplýsinga- og þjónustumiðstöðvar
á landsbyggðinni. Einnig verður fjallað
um ýmsar skemmtanir og menningar-
viðburði sem eiga sér stað um land
allt I sumar.
Meöal efnis:
• Ferðir • Gisting • Siglingar • Hestaferðir • Jöklaferðir • Bátaferðir • Gönguferðir • Tjaldsvæði
• Sundstaðir • Fuglaskoðun • Hvalaskoðun • Krossgátur • O.fl.
Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 fimmtudaginn 24. júní
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild
í síma 569 1111.
AUGLÝSINGADEILD
Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Dreifing í rúmlega 60.000 þúsund eintökum.
Áskrifendur Morgunblaðsins fá ferðahandbókina með Morgunblaðinu en auk þess verður henni dreift á
helstu lausasölustaði og upplýsingamiðstöðvar um land allt þar sem hún mun liggja frammi.