Morgunblaðið - 11.07.1999, Page 41

Morgunblaðið - 11.07.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 éf' * Islenski safna- dagurinn Frá Gerði Róbertsdóttur: Islenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 11. júlí. Þennan dag munu söfn lands- ins sameinast um að bjóða gestum upp á fjölbreyttar og skemmtilegar sýningar og viðburði af ýmsu tagi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Söfn á ís- landi í dag eru bæði mörg og marg- vísleg. Við íslendingar eigum í landinu listasöfn, minjasöfn, byggðasöfn, náttúrugripasöfn, alls kyns sérsöfn og sýningar. Þessi söfn eni ekki aðeins geymslustaðir dýrgripa, söfn eru lifandi menning- armiðstöðvar þar sem fram fer miðlun upplýsinga og þekkingar. Hlutverk safna er því margþætt; söfnun, varðveisla og miðlun eru hornsteinar safnastarfs. A safni gefst fólki tækifæri til að hverfa frá önnum hversdagsins, stíga inn í annan heim, stökkva á vit forfeðra og formæðra, kynnast menningar- arfinum, upplifa fegurð og marg- breytileik listmuna, forngripa og muna, hverfa á vit uppgötvana og kynnast leyndai’dómum náttúru og menningar. Söfn gegna því lykil- hlutverki í því að uppfræða kyn- slóðir um bakgrunn okkar, menn- ingu og umhverfi. Söfn á Islandi hafa sameinast um að halda hátíð annan sunnudag í júlí ár hvert og þvi verður sunnu- dagurinn 11. júlí sérstakur hátíðis- dagur á söfnum landsins. Frum- kvæði að þessum safnadegi hefur Félag íslenskra safnamanna og ís- landsdeild ICOM sem er alþjóðleg samtök safna. Fyrir hönd undirbúningshóps, GERÐUR RÓBERTSDÓTTIR. l.i is A.HJTAf= eiTTHVAÐ A 0=7-7 Glæsieign til sölu Grenimelur — vesturbær Til sölu glæsilegt og virðulegt þrílyft parhús auk kjallara og bílskúrs. Stærð eignarinnar er ca 260 fm. Arinn í stofu. Mjög góð staðsetning í vesturbænum. Upplýsingar í síma 552 7855 eða 869 1708. Opið hús í dag Þinghólsbraut 65 — Kóp. Vorum að fá í sölu reisulegt 175 fm einbýlishús á 1.900 fm sjávarlóð. Húsið er á tveimur hæðum auk vinnuaðstöðu í kjall- ara. 4—5 svefnherb. Möguleiki átveimur íbúðum í húsinu. Fal- lega frágengin lóð. Glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Eignin verður sýnd í dag milli kl. 14.00 og 18.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Tryggvagata 8 Turnhús Höfum í einkasölu í þessu glæsilega húsi, sem allt hefur verið endurnýjað að nær öllu leyti, 2. hæð og rishæð hússins. Allur frágangur er í sérflokki. Sameign er fullfrágengin. Báðar hæðirnar hafa tvo innganga og góðar svalir og turn er á rishæðinni. 2. hæð: Fullinnréttuð sem glæsilegar skrif- stofur, stærð hæðarinnar er 358 fm brúttó. Traustur leigjandi. Rishæð: 219 fm brúttó. Hæðin er tilbúin til innréttinga og hægt að nýta hana í einu lagi eða tvennu lagi sem íbúðir eða skrifstofur. Hæðirnar seljast einungis saman. Ásbyrgi, sími 568 2444. Mávanes — einbýli Vorum að fá í einkasölu um 350 fm fallegt einbýlishús. Glæsilegar stofur (um 80 fm) með arni. Svalir fyrir allri suðurhliðinni. Á jarðhæð er innréttuð 2ja herb. íbúð. Stór innb. bílskúr. Um 1300 fm eignarlóð. Gott sjávarútsýni. V 27,5 millj. 8418 Eignamiðlun, Síðumúla 21, sími 588 9090, fax 588 9095. Opin hús í dag Lundarbrekka 16 Tvær 4ra herb. íbúðir á sömu hæð Til sýnis og sölu tvær 102 fm íbúðirá 2. hæð í þessu fallega hási, aukaherb. í kj. fyigir hvorri íb. Sérþvhús, tvennar svalir, glæsilegt útsýni yfir borgina. Frábærlega staðsettar og vel skipul. íb. Verð 9,5 m. Adolf og Ásdís sýna íb. firá kl. 14-17 í dag. Allir velkomnir. Markarflöt 20 Gbæ. Til sýnis og sölu í dag þetta glæsilega einbhús. Frábærlega staðsett í rólegu grónu hverfi. Húsið er 270 fm í heildina, þar af 50 fm tvöf. bílskúr. Arinn, parket, glæsilegur garður, nýl. sólstofa. Húsið er varanl. klætt að ut- an með Steni. Endurnýjað gler. Eign í toppstandi, getur losnað fljótl. Verð 21 m. Þór og frú sýna húsið í dag milli kl. 15 og 17. % Atvinnuhúsnæði VEITINGAHÚS [ einkasölu einstaklega glæsilegur veitingastaður, pöbb í hjarta Borgarness. Góðar eldunargræjur og einst. fallegar innr. Eitt elsta hús Borgarness og að innan er saga Borgarness í máli og mynd- um. Verð kr. 33 millj. Áhv. góð lán. Eignin getur bæði verið til leigu og sölu. LANGISANDUR AKRANESI I einkasölu húsnæði og rekstur við Langasand á Akranesi. Tveir mjög góðir salir eru í húsinu auk geymslu í kjallara og góðs eld- húss. Mjög gott land fylgir eign- inni sem býður upp á mikla möguleika. Einbýli, rað- og parhús SMYRLAHRAUN Vorum að fá í sölu þetta einbýli sem er með tvær samþykktar íbúðir, í kjallara og svo hæð og ris. Húsið er alls ca 120 fm. Búið er að samþykkja nýjar teikningar af húsinu. Einstaklega fallegur og rólegur staður í hjarta Hafnar- fjarðar. Verð: Tilboð. Allar nánari upplýsingar veitir ívar, sími 861 2928, eða á skrifstofu Hóls.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.