Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 4ft( Frá höfundum Fjögurra bruðkaupa og jarðarfarar BERTS RANT m {rÁbÆrar viðtökur tuinfr* íningu sem rstu f ' » - íslanöi '"."íThSS^ FÓLK í FRÉTTUM Coolio á leið í steininn RAPPARINN Coolio, er heitir réttu nafni Artis Leon Ivey Jr., mun ekki eiga tíu dagana sæla á næstunni, þeim mun hann eyða innan veggja fangelsis. Gram- my-verðlaunahafinn hefur játað að hafa haft undir höndum ólög- leg skotvopn og fékk fyrir vikið tíu daga fangelsisdóm og einnig var hann dæmdur til vinna í 40 klukkustundir í þágu samfé- lagsins. Ekki nóg með það því að auki fer hann á tveggja ára skilorð fyrir brotið. Það sem Coolio hefur unnið til sakar er að bera ólögleg skotvopn og það ekki í fyrsta skipti. Hann var að keyra í Lawndale í september síðastliðnum þegar lögreglu- maður stöðvaði hann fyrir að aka á öfugum vegarhelmingi. Hann sagði lögreglumanninum að hann væri með byssu í hurð- arvasanum en yfirvaldið brást skjótt við, greip vopnið og náði því af rapparanum. Eitthvað virðist Coolio óöruggur óvopn- aður því fyiár fimm árum var hann einnig dæmdur fyiir sama brot. BENEDIKT Jónasson, Jón Benjaminsson og Guðný Kjartansdóttir. Hestamenn skemmta sér á Stekkhólma HÁKON Aðalsteinsson flutti að vonum vísur úr eigin sarpi. ,VÍ.. næstu vikum verður mynciin forsýid n land alit: í Laugarásbíói Reykjavík, Nýja bíói Keflavík, f Nýja bíói Akureyri, á fsafirði og á Egilstöðum. Frumsýnd 30. júlí. LAUGARÁS. HASKOLABIO FJÓRÐUNGSMÓT austfirskra hestamanna var haldið um síð- ustu helgi á Stekkhólma við Iða- velli. Þar hittist margt hrossa að sjálfsögðu ásamt mannfagnaði sem því fylgir. Á föstudagskvöld var skemmtun og dansleikur í stóru tjaldi sem reist var í tilefni mótsins. Þar flutti Hákon Aðal- steinsson gamanmál bæði í bundnu og óbundnu máli auk þess sem hann söng með Hljóm- sveit Friðjóns Jóhannssonar sem lék fyrir dansi seinna um kvöldið auk þess að flytja hluta skemmti- dagskrár með Hákoni. Skemmti- dagskráin var helguð hesta- mennsku og reynslu eða reynslu- leysi Hákonar af hestum í gegn- um tiðina auk þess sem helstu hestamanna Austurlands var get- ið eins og vera ber og þá í gam- ansömum tón. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson ALLAR kynslóðir komu saman á skemmtun hestamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.