Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 4& INNLENT Frestur lífeyrissjóða til að sækja um starfsleyfí runnið út Flestir sjóðir skil- uðu inn umsókn BARMMERKI BIKARAR VERÐLAUNAPENINGAR FANNAR LÆKJARTORGI S:551-6488 Ú/'-sir/ú / ! ...að það þarf 2,5 kg af kaffibaunum til þess að búa til 1 kg. af Nescafé. ...að bollinn af Nescafé kostar aðeins um 10 kr. I NÆR allir lífeyrissjóðir landsins, en þeir eru um 65 talsins, hafa sótt um starfsleyfi til fjármálaráðuneyt- isins, en frestur þess efnis rann út þann 1. júlí, að sögn Hermanns Jón- assonar, lögfræðings í ráðuneytinu. I lögum um starfsemi lifeyiás- sjóða frá 1997 er kveðið á um lág- marksskilyrði, sem lífeyrissjóðir þurfi að uppfylla til að öðlast starfs- leyfi, að sögn Hermanns. Hann sagði að ennfremur væri í lögunum mælt fyrir um lágmarksréttindi til greiðslu lífeyris úr sjóðunum. Sjóð- irnir höfðu s.s. frest til 1. júlí til að ganga frá þessum málum. Það er Fjármálaeftirlitið sem fer yfir umsóknirnar og gerir athuga- semdir ef nauðsyn krefur. í kjölfar umsagnar gefur fjármálaráðuneytið út starfsleyfi, en samkvæmt lögum hefur það 3 mánuði til að svara um- sóknum. http://www.rit.cc enskar þýðingar og textagerð Nýtt — Liquid Lipstick SPF 15 Dýfðu í freistandi liti CLINIQUE 100% ilmefnalaust Gerðu varir þínar tilbúnar fyrir nokkuð alveg nýtt: Liquid Lipstick SPF 15 frá Clinique. Safaríkur, kremaður varalitur til að dýfa ofan í. Með aðeins einni stroku gefur það þér þétta og endingargóða áferð. Fáanlegt í 6 litum sem veita vörunum glans og vöm með SPF 15. Komdu, dýfðu í og gefðu vörunum nýja ástæðu til að brosa. Liquid Lipstick SPF 15 kr. 1.293 CLINIQUE Ofnæmisprófað, 100% ilmefnalaust. eða iðnfræðingur óskast Verkfræðifyrirtækið Víkingur hf. sér um alla almenna raflagnauppdrætti og sérlagnauppdrætti, meðal annars tölvusímakerfi, brunavarnarkerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi, stýrikerfi raflagna og loftræstinga. Einnig hefur fyrirtækið sérhæft sig í nýjustu tækni raflagna, instabus. Umsækjandi þarf að hafa góða grunnþekkingu á tölvum, gott vald á íslensku ritmáli og góða þjálfun í Word og Excel. Ef umsækjandi hefur reynslu eða þekkingu á instabus kerfum er það góður kostur. Pekking á teikniforitum er ekki nauðsyn þar sem reiknað er með að umsækjandi vinni með tækniteiknara við lausn á verkefnum. Leitað er að kraftmiklum ungum starfsmanni tij að vinna við aimenna raflagnahönnun og útboðsgerð. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma en þeir sem hafa áhuga sendið línur til Verkfr. Víkings eða tölvupóst á heimasíðu okkar viking.is. VEF^CFRÆÐIFYRIRTÆKIÐ VSKINGURf Þingholtsstræti 27 • 101 Rvk. ^ímaY: ■HHEan NlBlfllIRll BILA O&'jnr feifeír ; Zjjúí Umr I8I1IK asi «a aiihaCil ævarhöfða 2-112 Reykjavík línibréf 587.7605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.